Ryder-bikarinn

Fréttamynd

Jon Rahm hefur áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins

Kylfingurinn Jon Rahm segist hafa áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins í golfi og vonar að mótið hljóti ekki skaða af því að margar af stærstu golfstjörnum heims séu að færa sig á sádí-arabísku LIV-mótaröðina.

Golf
Fréttamynd

Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum

Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda.

Golf
Fréttamynd

Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn

Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum.

Golf
Fréttamynd

Vill fá Tiger Woods með sér

Steve Stricker, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, hefur verið í sambandi við Tiger Woods um að vera varafyrirliði liðsins í haust.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.