Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Siggeir Ævarsson skrifar 28. september 2025 19:50 Liðsmenn bandaríska liðsins meta stöðuna í dag. Fyrirliðinn Keegan Bradley, varafyrirliðinn Brandt Snedeker og varafyrirliðinn Kevin Kisner. Vísir/Getty Lokahnykkur Ryder-bikarins er nú í fullum gangi þar sem kylfingarnir mætast í einmenningi. Bandaríkin leiða í fimm einvígum af ellefu þegar þetta er skrifað. Evrópuliðið var með gott forskot þegar keppni hófst í dag, 11 og hálfan vinning gegn fjórum og hálfum en staðan er núna 5-12. Þrátt fyrir að Bandaríkjamennirnir hafi spilað vel í dag og leiði í einmenningnum þurfa þeir á einhverskonar kraftaverki að halda til að snúa mótinu við. Ef mótinu lýkur með jafntefli halda Evrópumenn bikarnum þannig að þeim dugir að vinna tvö einvígi í kvöld. Það er þó nóg eftir að golfi en þeir kylfingar sem eru komnir lengst eru eiga tvær holur eftir af átján. Að vanda hefur verið boðið upp á glæsileg tilþrif í dag eins og þetta högg sem Justin Thomas sló. JT from 79 yards out 👏#GoUSA pic.twitter.com/6OuXCb6StP— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 28, 2025 Ryder-bikarinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 Ryder-bikarinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópuliðið var með gott forskot þegar keppni hófst í dag, 11 og hálfan vinning gegn fjórum og hálfum en staðan er núna 5-12. Þrátt fyrir að Bandaríkjamennirnir hafi spilað vel í dag og leiði í einmenningnum þurfa þeir á einhverskonar kraftaverki að halda til að snúa mótinu við. Ef mótinu lýkur með jafntefli halda Evrópumenn bikarnum þannig að þeim dugir að vinna tvö einvígi í kvöld. Það er þó nóg eftir að golfi en þeir kylfingar sem eru komnir lengst eru eiga tvær holur eftir af átján. Að vanda hefur verið boðið upp á glæsileg tilþrif í dag eins og þetta högg sem Justin Thomas sló. JT from 79 yards out 👏#GoUSA pic.twitter.com/6OuXCb6StP— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 28, 2025 Ryder-bikarinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport 4
Ryder-bikarinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira