Bandaríkin með bakið upp við vegg Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2025 16:29 Rory McIlroy og Tommy Fleetwood eru að gera frábæra hluti í Ryder-bikarnum í New York. Getty/Jamie Squire Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis. Keppni í fjórboltanum var að hefjast og ljóst að Bandaríkjamenn verða að fara að svara fyrir sig í leikjunum fjórum þar svo að brekkan verði ekki of brött fyrir tvímenninginn á morgun. Evrópa er núna með 8 og hálfan vinning gegn 3 og hálfum hjá Bandaríkjunum. Bryson DeChambeau og Cameron Young voru þeir einu úr liði Bandaríkjanna sem náðu að vinna í dag, gegn Matt Fitzpatrick og Ludvig Åberg, 4/2. Aðrir leikir enduðu með sigri Evrópu en mesta spennan var í leik Robert MacIntyre og Viktors Hovland við Russell Henley og Scottie Scheffler, efsta mann heimslistans. Sá leikur hélt áfram fram á síðustu holu en Evrópuparið sýndi stáltaugar og fagnaði sigri. Tyrrell Hatton og Jon Rahm hafa enn ekki upplifað að tapa í fjórmenningi og þeir unnu Xander Schauffele og Patrick Cantlay, 3/2. Rory McIlroy og Tommy Fleetwood héldu svo áfram að vera í stuði og unnu Harris English og Collin Morikawa, 3/2. Ryder-bikarinn er allur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Keppni í fjórboltanum var að hefjast og ljóst að Bandaríkjamenn verða að fara að svara fyrir sig í leikjunum fjórum þar svo að brekkan verði ekki of brött fyrir tvímenninginn á morgun. Evrópa er núna með 8 og hálfan vinning gegn 3 og hálfum hjá Bandaríkjunum. Bryson DeChambeau og Cameron Young voru þeir einu úr liði Bandaríkjanna sem náðu að vinna í dag, gegn Matt Fitzpatrick og Ludvig Åberg, 4/2. Aðrir leikir enduðu með sigri Evrópu en mesta spennan var í leik Robert MacIntyre og Viktors Hovland við Russell Henley og Scottie Scheffler, efsta mann heimslistans. Sá leikur hélt áfram fram á síðustu holu en Evrópuparið sýndi stáltaugar og fagnaði sigri. Tyrrell Hatton og Jon Rahm hafa enn ekki upplifað að tapa í fjórmenningi og þeir unnu Xander Schauffele og Patrick Cantlay, 3/2. Rory McIlroy og Tommy Fleetwood héldu svo áfram að vera í stuði og unnu Harris English og Collin Morikawa, 3/2. Ryder-bikarinn er allur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira