Mál Julians Assange

Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum
Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini.

Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum
Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange.

Julian Assange handtekinn
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var handtekinn í morgun í sendiráði Ekvadors í London. Þar hefur hann dvalið í sjö ár. Þetta herma breskir miðlar eftir lögreglunni í Bretlandi.

Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu
Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador.

Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms
WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins.

Rannsókn bandarískra yfirvalda á Wikileaks teygir anga sína til Íslands
Kristinn Hrafnsson segist hafa heimildir fyrir því að einstaklingi á Íslandi hafi verið boðin friðhelgi fyrir saksókn gegn því að hann bæri vitni gegn Julian Assange.

Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange
Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange.

Assange hafnar samkomulaginu
Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna.

Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki
Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða.

Úthúðar The Guardian fyrir umfjöllun um meintan leynifund Assange og Manafort
Kristinn Hrafnsson vandar The Guardian ekki kveðjurnar vegna fréttar um Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London
Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Bandaríkjamenn sagðir hafa undirbúið ákæru gegn Assange
Nafn Assange birtist í dómskjölum frá því í ágúst, sem uppgötvuðust aðeins í gær, þar sem saksóknari var að reyna að fá dómara til að innsigla dómsskjöl í máli manns sem var sakaður um kynferðisbrot gegn barni.

Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu
Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum.

Assange höfðar mál gegn Ekvador
Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi.

Ætluðu sér að flytja Assange frá London um jóllin
Rússneskir erindrekar funduðu með bandamönnum Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í London í fyrra um hvort og þá hvernig hægt væri að hjálpa honum að flýja frá Bretlandi á jóladag.

Wikileaks segja fregnir um flótta Assange til Rússlands komnar frá Sigga hakkara
Wikileaks segir að fregnir af því að Julian Assange hafi hugsað sér að flýja til Rússlands árið 2010 vera falskar.

Fjallað um svik Birgittu og dóma Sigga hakkara í einkaskilaboðum Wikileaks sem láku á netið
Ellefu þúsund einkaskilaboðum Wikileaks á Twitter lekið.