Opna bandaríska

Fagnaði loksins sigri á risamóti eftir 40 ár sem kylfusveinn
Englendingurinn Matt Fitzpatrick kom, sá og sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi um helgina, en sigurinn var ekki síst ánægjulegur fyrir kylfusveininn Billy Foster sem hefur verið í bransanum í 40 ár.

Morikawa og Dahmen leiða á Opna bandaríska
Bandaríkjamennirnir Collin Morikawa og Joel Dahmen leiða Opna bandaríska mótið í golfi eftir uppgjör dagsins.

Daffue með tveggja högga forystu á Opna bandaríska
Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á annan hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi er Suður-Afríkumaðurinn MJ Daffue með tveegja högga forystu á keppinauta sína.

Hadwin leiðir eftir fyrsta hring | Mickelson meðal neðstu manna á afmælisdaginn
Kanadamaðurinn Adam Hadwin er í forystu eftir fyrsta dag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Hann lék holurnar 66 höggum í dag, eða fjórum höggum undir pari vallarins. Afmælisbarnið Phil Mickelson átti hins vegar afleitan dag og lék á átta höggum yfir pari.

Liðhlauparnir mæta til leiks á US Open
Opna bandaríska meistaramótið, US Open, hefst á Brookline-vellinum í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum í dag. Margir af bestu kylfingum heims mæta til leiks, þar á meðal kylfingar af LIV-mótaröðinni. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 15:00 á Stöð 2 Golf.

Eru Sádar að eyðileggja golfið?
Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði.

Segir LIV fyrir eldri kylfinga og þá sem kjósi auðveldu leiðina
Rory McIlroy hélt áfram að gagnrýna þá kylfinga sem gengið hafa til liðs við hina umdeildu LIV-mótaröð í golfi þegar hann sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi, í aðdraganda þess að hann mætir þeim á US Open risamótinu sem hefst á morgun.

Tiger Woods ekki með á Opna bandaríska: „Líkaminn þarf meiri tíma“
Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku.

Grátlega nálægt því að komast á Opna bandaríska meistaramótið
Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var hársbreidd frá því að tryggja sér keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi er hann keppti á úrtökumóti í New York á sunnudag.

Vann sitt fyrsta risamót tveimur vikum eftir að hafa greinst með veiruna
Jon Rahm hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hans á risamóti á ferlinum.

Þeim gamla fataðist flugið en McIlroy fór mikinn
Þrír kylfingar deila forystunni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, fyrir lokahringinn sem leikinn verður á Torrey Pines-vellinum í San Diego í Kaliforníu í dag. Staðan er gríðarjöfn á toppnum.

Óvænt í forystu eftir tvo hringi
Hinn 48 ára gamli Breti, Richard Bland, er með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, þegar tveir hringir eru búnir af mótinu. Russell Henley deilir með honum toppsætinu.

Er efstur en náði ekki að klára tvær síðustu holurnar sínar
Bandaríkjamaðurinn Russell Henley og Louis Oosthuizen frá Suður Afríku voru efstir þegar keppni lauk á Opna bandaríska risamótinu í golfi í nótt.

Mickelson slökkti á símanum sínum og lokaði sig af í aðdraganda US Open
Einn kylfingur er sérstaklega spenntur fyrir Opna bandaríska risamótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur.

Táningurinn vann 120 milljónir eftir hrun Thompson
Yuka Saso varð í gær fyrst Filippseyinga til að fagna sigri á risamóti í golfi þegar hún vann Opna bandaríska mótið eftir þriggja holu bráðabana.

Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara
Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún.

Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í
A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu.

Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open
Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi.

Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open
Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi.

Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi
Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag.