Opna breska

Fréttamynd

Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins

Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur.

Golf
Fréttamynd

Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum

Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei.

Golf
Fréttamynd

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf
Fréttamynd

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf
Fréttamynd

Tárvotur Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á St. Andrews-vellinum í Skotlandi. Tiger átti erfitt uppdráttar frá upphafi, en honum var vel fagnað þegar hann gekk inn á 18. flöt.

Golf
Fréttamynd

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf
Fréttamynd

Stenson og Garcia stökkva upp listann

Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu.

Golf
Fréttamynd

Mcllroy nartar í hæla Young

Fyrsta keppnisdagur Opna breska meistaramótsins í golfi fór fram í dag á St. Andrews en mótið er haldið í 150. skipti að þessu sinni. Bandaríski kylfingurinn Cameron Young er í foyrstu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék hringinn í dag á áttum höggum undir pari vallarins. 

Golf
Fréttamynd

Cameron Young leiðir en Tiger Woods fer hræðilega af stað

Opna breska meistaramótið í golfi, The Open, hófst í morgun og nú hafa allir kylfingar hafið leik. Cameron Young leiðir á átta höggum undir pari St. Andrews-vallarins eftir sinn fyrsta hring, en Tiger Woods hefur farið hörmulega af stað og er á fjórum höggum yfir pari eftir jafn margar holur.

Golf
Fréttamynd

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf
Fréttamynd

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf
  • «
  • 1
  • 2