Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 19:13 Scottie Scheffler er mað fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins. Christian Petersen/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Þriðja og næst síðasta degi mótsins lauk rétt fyrir klukkan sjö og varð lítil breyting á efstu mönnum. Scheffler lék hring dagsins á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari, og er því samtals á 14 höggum undir pari. Kínverjinn Haotong Li er í öðru sæti, en hann er fjórum höggum á eftir Scheffler. Af efstu mönnum er Norður-Írinn Rory McIlroy hins vegar hástökkvari dagsins. Hann lék hringinn í dag á fimm höggum undir pari og stökk upp um átta sæti, úr tólfta og upp í það fjórða þar sem hann er jafn Chris Gotterup. McIlroy og Gotterup hafa leikið samtals á átta höggum undir pari og eru aðeins einu höggi á eftir Matt Fitzpatrick sem situr í þriðja sæti. Lokadagurinn fer svo fram á morgun og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Útsending hefst strax klukkan átta í fyrramálið. Opna breska Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þriðja og næst síðasta degi mótsins lauk rétt fyrir klukkan sjö og varð lítil breyting á efstu mönnum. Scheffler lék hring dagsins á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari, og er því samtals á 14 höggum undir pari. Kínverjinn Haotong Li er í öðru sæti, en hann er fjórum höggum á eftir Scheffler. Af efstu mönnum er Norður-Írinn Rory McIlroy hins vegar hástökkvari dagsins. Hann lék hringinn í dag á fimm höggum undir pari og stökk upp um átta sæti, úr tólfta og upp í það fjórða þar sem hann er jafn Chris Gotterup. McIlroy og Gotterup hafa leikið samtals á átta höggum undir pari og eru aðeins einu höggi á eftir Matt Fitzpatrick sem situr í þriðja sæti. Lokadagurinn fer svo fram á morgun og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Útsending hefst strax klukkan átta í fyrramálið.
Opna breska Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira