Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 22:00 Shane Lowry hefur sjaldan eða aldrei spilað betur. Pedro Salado/Getty Images Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Lowry lék annan hring mótsins, sem fram fer á hinum konunglega Troon-vellin í Skotlandi, á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það þýðir að Lowry er á samtals sjö höggum undir pari, tveimur höggum á undan næstu tveimur mönnum. Shane leads at halfway. The 152nd Open continues tomorrow. pic.twitter.com/cijAfIJZa2— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Brown, sem leiddi eftir fyrsta hring, er í 2. sæti ásamt samlanda sínum Justin Rose á fimm höggum undir pari. Þar á eftir kemur efsti maður heimslistans Scottie Scheffler á tveimur höggum undir pari. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar á mótinu og komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru því úr leik. A fighter until the end.Rory McIlroy holes out from the bunker on the 14th. pic.twitter.com/gjhfQTB1Z9— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Opna heldur áfram á morgun og hefst útsending frá mótinu klukkan 09.00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Handbolti „Þurfum að vera fljótir að læra“ Handbolti Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Handbolti Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Handbolti „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Íslenski boltinn „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Handbolti Fleiri fréttir Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira
Lowry lék annan hring mótsins, sem fram fer á hinum konunglega Troon-vellin í Skotlandi, á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það þýðir að Lowry er á samtals sjö höggum undir pari, tveimur höggum á undan næstu tveimur mönnum. Shane leads at halfway. The 152nd Open continues tomorrow. pic.twitter.com/cijAfIJZa2— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Brown, sem leiddi eftir fyrsta hring, er í 2. sæti ásamt samlanda sínum Justin Rose á fimm höggum undir pari. Þar á eftir kemur efsti maður heimslistans Scottie Scheffler á tveimur höggum undir pari. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar á mótinu og komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru því úr leik. A fighter until the end.Rory McIlroy holes out from the bunker on the 14th. pic.twitter.com/gjhfQTB1Z9— The Open (@TheOpen) July 19, 2024 Opna heldur áfram á morgun og hefst útsending frá mótinu klukkan 09.00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Handbolti „Þurfum að vera fljótir að læra“ Handbolti Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Handbolti Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Handbolti „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Íslenski boltinn „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Handbolti Fleiri fréttir Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira