Fréttamynd

Biðin er banvæn

Biðin er banvæn. Tíminn sem við höfum til að takast á við loftslagsbreytingar af alvöru er við það að renna út. Þetta kom fram í nýjustu skýrslu IPCC sem tók saman niðurstöður úr 36.000 vísindaritum en það er enginn vafi um trúverðugleika þessa niðurstaðna.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðugt lofts­lag, undir­staða alls

Loftslagsmál eiga og þurfa að vera aðalkosningamálið. Stöðugt loftslag og heilbrigð vistkerfi eru undirstöður samfélagsins alls og þarf því að huga að loftslags- og umhverfismálum þegar horft er til allra annarra málaflokka sem kunna að vera ofarlega í huga í aðdraganda kosninga.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað gerum við nú?

Hvað segjum við, hvað gerum við, nú þegar faraldurinn tekur að lægja? Við höfum lært að líta inn á við, að takast á við einmanaleika og innilokun. Við höfum uppgötvað á ný hve mikils virði mannleg samskipti, tengsl, ást og umhyggja eru.

Skoðun
Fréttamynd

Látum raddir barna heyrast!

Í dag, 20. nóvember, er alþjóðlegi dagur barna sem og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þessi dagur er mikilvægur meðal annars vegna þess að við fögnum því að 193 lönd hafa undirritað Barnasáttmálann sem gerir hann að þeim mannréttindasáttmála sem hefur verið samþykktur af flestum ríkjum í heiminum.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.