EM 2022 í handbolta

Fréttamynd

Íslenskir dómarar á EM

Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Tandri Már inn fyrir Ými Örn

Ein breyting hefur verið gerð íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael síðar í dag. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn fyrir Ými Örn Gíslason.

Handbolti
Fréttamynd

Þannig séð er þetta skyldu­sigur

Fyrirliðinn Aron Pálmarsson átti góðan leik er Ísland vann þægilegan tíu marka sigur á Ísrael ytra í undankeppni Evrópumótsins 2022. Lokatölur leiksins 30-20 og Ísland komið á topp undanriðils fjögur.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er fáránlegt prógramm“

„Þetta er mjög erfitt. Við fáum ekki eina einustu æfingu með allt liðið og erum þar fyrir utan með marga nýja leikmenn,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.