Ljóðlist

Hefur hafnað samstarfssamningum að andvirði 17 milljónum dala
Ljóðskáldið Amanda Gorman segist hafa hafnað samstarfssamningnum fyrir um 17 milljónir Bandaríkjadala, þar sem umrædd fyrirtæki hafi ekki „talað til hennar“.

Eitt fremsta skáld Pólverja fallið frá
Pólska ljóðskálið og rithöfundurinn Adam Zagajewski er látinn, 75 ára að aldri. Hann lést í Kraká.

Skáldið sem sló í gegn
Skáldið unga, Amanda Gorman, baslaði við að klára ljóðið „The Hill We Climb“, eða Hæðin sem við klífum, fyrir um tveimur vikum síðan. Hún hafði nýverið fengið tímamótaverkefni og óttaðist að valda því ekki. Sá ótti hennar reyndist ekki á rökum reistur.

Birgir Svan Símonarson látinn
Birgir Svan Símonarson kennari og rithöfundur lést þann 25. desember síðastliðinn á Líknardeild landspítalans í Kópavogi.

Auðunn Gestsson er látinn
Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn.

Gerður Kristný hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Gerður Kristný rithöfundur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir störf í þágu íslensks máls.

Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað.

Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels
Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár.

Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá
Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri.

Yahya Hassan látinn
Danska ljóðskáldið Yahya Hassan er látinn.

Fyrsti marsleiðangur Kína nefndur eftir tvö þúsund ára gömlu ljóði
Geimferðastofnun Kína hefur opinberað nafn fyrsta Mars-könnunar leiðangurs stofnunarinnar á 50 ára afmæli fyrsta kínverska gervihnattarins.

„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“
Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti.