Besta deild karla Björgólfur: Maður er bara í sjokki „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en maður er samt í sjokki,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings, eftir að liðið hafði fallið niður í fyrstu deild. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:42 Óli Baldur: Svona móment koma örsjaldan "Þetta eru bara svona móment sem koma örsjaldan, nánast aldrei. Ég sneri baki í markið. Það kom hár bolti á mig og það var ekki mikið annað sem ég gat gert," sagði Óli Baldur Bjarnason leikmaður Grindavíkur. Hann tryggði sínum mönnum stig gegn KR í kvöld með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:36 Tryggvi: Metið skiptir engu máli núna Tryggvi Guðmundsson jafnaði markamet Inga Björns Albertssonar í efstu deild í kvöld er hann skoraði seinna mark ÍBV í 3-2 tapinu gegn Stjörnunni. Tryggvi gat ekki fagnað metinu í kvöld enda hundfúll að hafa tapað. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:27 Bjarni: Hissa að sjá Tryggva og Finn á bekknum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með strákana sína sem eru ólseigir á heimavelli sínum og virðist oft ganga betur gegn sterkari liðunum. Stjarnan vann flottan 3-2 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:17 Páll: Ekki þetta tal, í Guðs bænum! “Þetta var sætur sigur,” sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Þór vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:56 Ásgeir Börkur: Yfirspiluðum þá á löngum köflum Ásgeir Börkur Ásgeirsson segir að Fylkir hefði hæglega getað fengið eitthvað út úr leiknum gegn Þór á Akureyri í kvöld. 2-0 tap var þó niðurstaðan. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:55 Jóhann: Barcelona-stíllinn hentar okkur ekki “Þetta var langþráður sigur, svo sannarlega,” sagði Jóhann Helgi Hannesson, Þórsari, eftir sigurinn á Fylki í kvöld. Jóhann barðist einna manna mest og er maður leiksins fyrir vikið. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:52 Ólafur: Menn eiga að berjast fyrir stigunum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að Þórsarar hafi barist meira fyrir stigunum í dag og því átt sigurinn skilinn. Þór vann Fylki 2-0 í dag. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:31 Umfjöllun: Langþráður sigur Þórs Þórsarar unnu góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 2-0. Fylkismenn voru heillum horfnir og sigur Þórs verðskuldaður. Íslenski boltinn 15.9.2011 15:00 Umfjöllun: Háspennu jafntefli í Krikanum Matthías Vilhjálmsson tryggði FH 1-1 jafntefli á móti Fram á 90. mínútu í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem dramatíkin var mikil á lokamínútunum. FH-ingar töpuðu þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni en Framarar halda áfram að ná í stig út úr sínum leikjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:44 Umfjöllun: Keflavík og Breiðablik stigi nær öruggu sæti Keflavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Keflavík í kvöld í fjörugum fótboltaleik þar sem bæði lið lögðu allt í sölurnar til að ná í þrjú stig og fara langt með að tryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:53 Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:55 Umfjöllun: Heimir tefldi djarft og tapaði Stjörnumenn skutu Eyjamenn niður úr toppsæti Pepsi-deildarinnar í kvöld er þeir unnu góðan 3-2 sigur á teppinu. Stjarnan því enn í baráttunni um Evrópusæti en Eyjamenn verða að vinna KR á sunnudag til að halda alvöru lífi í titilvonum sínum. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:48 Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:42 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:36 Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 10:32 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 09:35 Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. Íslenski boltinn 14.9.2011 18:22 Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. Íslenski boltinn 14.9.2011 18:22 Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14.9.2011 19:37 Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14.9.2011 06:43 Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2011 22:07 Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. Íslenski boltinn 13.9.2011 13:50 Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:41 Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:10 Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:05 Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 18:44 Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 13:03 FH fyrst til að stöðva KR - myndir 18. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær en það dró til tíðinda í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. FH varð fyrst íslenskra liða til að vinna KR í sumar. Íslenski boltinn 12.9.2011 11:42 Magnús Gylfason tekur við Eyjaliðinu í haust - Heimir hættir Heimir Hallgrímsson mun hætta sem þjálfari ÍBV í haust en þetta kom fram í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Magnús Gylfason, núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, mun taka við Eyjaliðinu af Heimi. Magnús staðfesti þetta í Pepsi-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:51 « ‹ ›
Björgólfur: Maður er bara í sjokki „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en maður er samt í sjokki,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings, eftir að liðið hafði fallið niður í fyrstu deild. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:42
Óli Baldur: Svona móment koma örsjaldan "Þetta eru bara svona móment sem koma örsjaldan, nánast aldrei. Ég sneri baki í markið. Það kom hár bolti á mig og það var ekki mikið annað sem ég gat gert," sagði Óli Baldur Bjarnason leikmaður Grindavíkur. Hann tryggði sínum mönnum stig gegn KR í kvöld með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:36
Tryggvi: Metið skiptir engu máli núna Tryggvi Guðmundsson jafnaði markamet Inga Björns Albertssonar í efstu deild í kvöld er hann skoraði seinna mark ÍBV í 3-2 tapinu gegn Stjörnunni. Tryggvi gat ekki fagnað metinu í kvöld enda hundfúll að hafa tapað. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:27
Bjarni: Hissa að sjá Tryggva og Finn á bekknum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með strákana sína sem eru ólseigir á heimavelli sínum og virðist oft ganga betur gegn sterkari liðunum. Stjarnan vann flottan 3-2 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:17
Páll: Ekki þetta tal, í Guðs bænum! “Þetta var sætur sigur,” sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Þór vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:56
Ásgeir Börkur: Yfirspiluðum þá á löngum köflum Ásgeir Börkur Ásgeirsson segir að Fylkir hefði hæglega getað fengið eitthvað út úr leiknum gegn Þór á Akureyri í kvöld. 2-0 tap var þó niðurstaðan. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:55
Jóhann: Barcelona-stíllinn hentar okkur ekki “Þetta var langþráður sigur, svo sannarlega,” sagði Jóhann Helgi Hannesson, Þórsari, eftir sigurinn á Fylki í kvöld. Jóhann barðist einna manna mest og er maður leiksins fyrir vikið. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:52
Ólafur: Menn eiga að berjast fyrir stigunum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að Þórsarar hafi barist meira fyrir stigunum í dag og því átt sigurinn skilinn. Þór vann Fylki 2-0 í dag. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:31
Umfjöllun: Langþráður sigur Þórs Þórsarar unnu góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 2-0. Fylkismenn voru heillum horfnir og sigur Þórs verðskuldaður. Íslenski boltinn 15.9.2011 15:00
Umfjöllun: Háspennu jafntefli í Krikanum Matthías Vilhjálmsson tryggði FH 1-1 jafntefli á móti Fram á 90. mínútu í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem dramatíkin var mikil á lokamínútunum. FH-ingar töpuðu þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni en Framarar halda áfram að ná í stig út úr sínum leikjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:44
Umfjöllun: Keflavík og Breiðablik stigi nær öruggu sæti Keflavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Keflavík í kvöld í fjörugum fótboltaleik þar sem bæði lið lögðu allt í sölurnar til að ná í þrjú stig og fara langt með að tryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:53
Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:55
Umfjöllun: Heimir tefldi djarft og tapaði Stjörnumenn skutu Eyjamenn niður úr toppsæti Pepsi-deildarinnar í kvöld er þeir unnu góðan 3-2 sigur á teppinu. Stjarnan því enn í baráttunni um Evrópusæti en Eyjamenn verða að vinna KR á sunnudag til að halda alvöru lífi í titilvonum sínum. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:48
Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:36
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 10:32
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 09:35
Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. Íslenski boltinn 14.9.2011 18:22
Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. Íslenski boltinn 14.9.2011 18:22
Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14.9.2011 19:37
Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14.9.2011 06:43
Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2011 22:07
Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. Íslenski boltinn 13.9.2011 13:50
Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:41
Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:10
Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:05
Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 18:44
Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 13:03
FH fyrst til að stöðva KR - myndir 18. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær en það dró til tíðinda í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. FH varð fyrst íslenskra liða til að vinna KR í sumar. Íslenski boltinn 12.9.2011 11:42
Magnús Gylfason tekur við Eyjaliðinu í haust - Heimir hættir Heimir Hallgrímsson mun hætta sem þjálfari ÍBV í haust en þetta kom fram í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Magnús Gylfason, núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, mun taka við Eyjaliðinu af Heimi. Magnús staðfesti þetta í Pepsi-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:51