Besta deild karla

Fréttamynd

Heimir ætlar að styrkja hóp FH

Íslandsmeistarar FH misstu af tækifæri til að komast á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-1 tap fyrir Stjörnunni í kvöld. Sigurmarkið skoraði Gunnar Örn Jónsson á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"Henrik er fullur af skít“

"Maður var farinn að blóta því að hafa misst leikinn niður í jafntefli. Það er alltaf gaman að koma tilbaka og að skora markið líka, ég lýg því ekkert,“ sagði Gunnar Örn Jónsson hetja Stjörnumanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Verður bara sætara að klára þetta í Færeyjum

Breiðablik, ÍBV og KR verða í eldlínunni ytra í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Blikar eru í vænni stöðu eftir fyrri leik sinn en Eyjamanna og KR-inga bíða erfið verkefni. Möguleiki á einstöku kvöldi í Evrópukeppni er fyrir hendi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Það má ekki ljúga

"Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga."

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta er frekar dapurlegt

"Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hefnd er ekki skemmtilegt orð

"Þetta er auðvitað mjög skemmtileg viðureign liðanna sem mættust í bikarúrslitum í fyrra. Nú fáum við heimaleik og það er alltaf eina óskin sem menn láta uppi og vilja í undanúrslitum."

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta var aldrei víti

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson, þjálfari Gróttu, var virkilega ósáttur við vítaspyrnudóminn sem réði úrslitum í bikarleiknum gegn Fram í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Björgólfur þögull sem gröfin

Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum opnar þann 15. júlí. Þá hafa íslensku félögin rúmar tvær vikur til þess að gera breytingar á liðum sínum áður en mánuðurinn er úti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimskulegt hjá Aaron Spear

"Hann átti ekki að bjóða upp á þetta. Þetta var bara mjög heimskulegt hjá honum," segir Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR um rauða spjaldið hjá Aaron Spear leikmanni ÍBV í bikarleik liðanna í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ásgeir Börkur á leiðinni heim í Fylki

Knattspyrnumaðurnn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er líklega á leiðinni til uppeldisfélagsins Fylkis þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Þetta staðfesti Ásgeir í samtali við vefsíðuna 433.is fyrr í dag.

Íslenski boltinn