Besta deild karla Sousa spilar í Árbænum í sumar Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:16 Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 12:18 Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25.2.2014 16:20 2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. Íslenski boltinn 25.2.2014 09:14 Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24.2.2014 12:42 Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.2.2014 21:03 FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 21.2.2014 21:21 Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. Íslenski boltinn 20.2.2014 16:01 Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20.2.2014 09:31 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. Íslenski boltinn 19.2.2014 15:16 Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. Íslenski boltinn 18.2.2014 18:08 Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:44 Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:07 Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. Íslenski boltinn 16.2.2014 20:52 Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. Íslenski boltinn 15.2.2014 14:18 KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. Íslenski boltinn 15.2.2014 13:50 Það þýðir nú lítið að fara á taugum strax Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-ingar, er ósáttur við varnarleikinn á annars góðu æfingamóti FH-liðsins á Algarve. Íslenski boltinn 12.2.2014 22:44 Bjarni Guðjóns: Miklu skemmtilegra starf en ég hélt Bjarni Guðjónsson vann sinn fyrsta bikar sem þjálfari á mánudagskvöldið þegar Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í vítaspyrnukeppni í Egilshöll. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:41 KR-ingar jöfnuðu óvinsælt met Framara KR-ingar urðu annað liðið til að tapa fjórum úrslitaleikjum í röð á Reykjavíkurmótinu síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 1985 Íslenski boltinn 11.2.2014 20:41 Guðjón Þórðarson vann tvö fyrstu mótin sín Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, lék eftir afrek föður síns þegar hann vann sitt fyrsta mót sem meistaraflokksþjálfari. Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:41 Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:34 Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum. Íslenski boltinn 11.2.2014 18:10 Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:57 Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:03 Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. Íslenski boltinn 10.2.2014 13:20 KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. Íslenski boltinn 10.2.2014 12:16 Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. Íslenski boltinn 9.2.2014 21:03 ÍBV styrkir sig ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams. Fótbolti 9.2.2014 11:40 Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 7.2.2014 20:54 Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. Íslenski boltinn 7.2.2014 17:59 « ‹ ›
Sousa spilar í Árbænum í sumar Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 13:16
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 27.2.2014 12:18
Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25.2.2014 16:20
2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. Íslenski boltinn 25.2.2014 09:14
Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24.2.2014 12:42
Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.2.2014 21:03
FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 21.2.2014 21:21
Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. Íslenski boltinn 20.2.2014 16:01
Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20.2.2014 09:31
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. Íslenski boltinn 19.2.2014 15:16
Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. Íslenski boltinn 18.2.2014 18:08
Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:44
Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:07
Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. Íslenski boltinn 16.2.2014 20:52
Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. Íslenski boltinn 15.2.2014 14:18
KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. Íslenski boltinn 15.2.2014 13:50
Það þýðir nú lítið að fara á taugum strax Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-ingar, er ósáttur við varnarleikinn á annars góðu æfingamóti FH-liðsins á Algarve. Íslenski boltinn 12.2.2014 22:44
Bjarni Guðjóns: Miklu skemmtilegra starf en ég hélt Bjarni Guðjónsson vann sinn fyrsta bikar sem þjálfari á mánudagskvöldið þegar Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í vítaspyrnukeppni í Egilshöll. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:41
KR-ingar jöfnuðu óvinsælt met Framara KR-ingar urðu annað liðið til að tapa fjórum úrslitaleikjum í röð á Reykjavíkurmótinu síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 1985 Íslenski boltinn 11.2.2014 20:41
Guðjón Þórðarson vann tvö fyrstu mótin sín Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, lék eftir afrek föður síns þegar hann vann sitt fyrsta mót sem meistaraflokksþjálfari. Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:41
Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:34
Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum. Íslenski boltinn 11.2.2014 18:10
Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:57
Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:03
Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. Íslenski boltinn 10.2.2014 13:20
KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. Íslenski boltinn 10.2.2014 12:16
Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. Íslenski boltinn 9.2.2014 21:03
ÍBV styrkir sig ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams. Fótbolti 9.2.2014 11:40
Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 7.2.2014 20:54
Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. Íslenski boltinn 7.2.2014 17:59