Snæfell

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit
Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89.

Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn.

„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“
1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki.

Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum
Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit.

Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr Domino's deildinni
Snæfell verður ekki með lið í Domino's deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð en stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Valur-Snæfell 86-62 | Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn þriðja árið röð
Þriðja árið í röð er Valur deildarmeistari í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Titillinn í ár var tryggður með öruggum 86-62 sigri á Snæfelli að Hlíðarenda í kvöld.

Snæfell of stór biti fyrir Skallagrím
Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Domino's deild kvenna í dag. Snæfellingar tóku forystuna strax í upphafi og litu aldrei til baka. Lokastaðan 20 stiga sigur gestanna, 67-87.

Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík
Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík.

Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum
Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé.

Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal
KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld.

Keflavík jafnar Val á toppi deildarinnar eftir nauman sigur
Keflavík vann einkar nauman sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í dag, lokatölur 85-80 í mjög jöfnum leik.

Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld
Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag.

Eftir bókinni í Stykkishólmi og í DHL-höllinni
Valur er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Snæfell í Stykkishólmi og Fjölnir styrkti stöðu sína í fjórða sætinu með sigri á botnliði KR.

Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn
Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna.

Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum
Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld.

Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms
Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi.

Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik
Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki

Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum
KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni.

Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig
Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75.

Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna
Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri.