Afturelding

Fréttamynd

Fram og Afturelding unnu góða sigra

Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25.

Handbolti
Fréttamynd

„Munurinn var Aron Rafn“

Haukar báru sigurorð af Aftureldingu í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld og lyfta sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Leikurinn endaði 27-23 fyrir Haukum og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn í leikslok. 

Handbolti
Fréttamynd

Mos­fellingar töpuðu í Noregi

Afturelding þarf að vinna upp fimm marka forystu norska liðsins Nærbö þegar liðin mætast í Mosfellsbæ eftir viku. Norska liðið vann sigur í leik liðanna ytra í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Fram í grannaslagnum

Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu.

Handbolti
Fréttamynd

Magnús Már Einarsson: Ég hef aldrei prófað það

Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september.

Sport
Fréttamynd

Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu

Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna

Handbolti
Fréttamynd

Búsett í Danmörku en flýgur heim í leiki með Aftureldingu

Handknattleikskonan Sylvía Björt Blöndal hefur farið vel af stað með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta og skorað 14 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún er hins vegar búsett í Danmörku og þarf því að fljúga til Íslands til að spila leiki liðsins.

Handbolti