Söfn Ráðin til að leiða sögu- og tæknisýningu Orkuveitunnar Birna Bragadóttir hefur verið ráðin til þess að leiða sögu- og tæknisýningu Orkuveitu Reykjavíkur sem opna mun í Elliðaárdal undir merkjum Elliðaárstöðvar síðar á árinu. Alls sóttu 170 manns um stöðuna. Viðskipti innlent 19.2.2021 11:19 Pompidou-safninu í París lokað í fjögur ár Pompidou-safninu í frönsku höfuðborginni París verður lokað í fjögur ár til að hægt verði að ráðast í nauðsynlegar endurbætur. Menningarmálaráðherra landsins segir þá leið að loka safninu alfarið bæði vera ódýrari lausn og þannig taki endurbæturnar líka skemmri tíma. Erlent 26.1.2021 08:43 „Snjórinn er fallegur. Að renna sér á fjöldagröfum er ekki fallegt“ Forsvarsmenn Buchenwald-safnsins í Þýskalandi hafa varað heimamenn við því að þeir sem verða uppvísir að því að stunda vetraríþróttir nálægt helgum reitum innan svæðisins verða tilkynntir til lögreglu. Erlent 15.1.2021 13:08 Aldís ráðin verkefnastjóri sýninga Aldís Snorradóttir hefur verið ráðin í stöðu verkefnastjóra sýninga í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. Viðskipti innlent 7.1.2021 14:32 Þúsundir ljósmynda sem týndust í aurskriðunum fundust óskemmdar Þúsundir ljósmynda í eigu Tækniminjasafns Austurlands sem týndust í aurskriðunum á Seyðisfirði í síðustu viku fundust óskemmdar á Þorláksmessu. Hlé hefur verið gert á hreinsunarstarfi í bænum en því verður framhaldið eftir helgi. Yfirlögregluþjónn á Austurlandi segir að ástandið sé viðkvæmt en að vel sé fylgst með. Innlent 25.12.2020 14:02 Greiddi 12,5 milljónir fyrir að komast í návígi við Monu Lisu Ónefndur einstaklingur hefur greitt jafnvirði 12,5 milljóna króna til að fá að komast í meiri nálægð við Monu Lisu en gestum Louvre gefst vanalega kostur á. Erlent 17.12.2020 07:03 Annar tvíburinn handtekinn í tengslum við demantarán Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið annan tvíburabróðurinn sem auglýst hefur verið eftir í tengslum við rán sem framið var í Grænu hvelfingunni í Dresden. Bræðurnir höfðu verið á flótta frá því að ránið var framið. Erlent 15.12.2020 21:23 Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. Lífið 13.12.2020 13:33 Ferðast 114 ár aftur í tímann Nákvæm götumynd af Aðalstræti, eins og hún leit út fyrir hundrað og fjórtán árum, var flutt á Landnámssýninguna í dag. Þar verður hægt að skyggnast inn í fortíðina og sjá hvernig fólk lifði og bjó í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Innlent 8.12.2020 20:00 Opna sögu- og tæknisýningar vegna aldarafmælis rafstöðvarinnar Orkuveita Reykjavíkur ætlar að opna sögu- og tæknisýningar undir merkjum Elliðaárstöðvar. Það verður gert í tilefni þess að á næsta ári verða liðin hundrað ár frá rafstöðin í Elliðaárdal var opnuð. Innlent 8.12.2020 13:14 Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. Erlent 17.11.2020 13:34 Eldfjallasafn Haraldar í Hólminum auglýst til sölu Eldfjallasafnið í Stykkishólmi hefur verið auglýst til sölu en safninu fylgja allir þeir safnmunir sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur hafi komið sér upp síðustu áratugina. Innlent 2.11.2020 07:03 Snjóflóðasafni í Flateyrarhöfn myndi stafa hætta af snjóflóðum Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar telur að Snjóflóðasafni um borð í varðskipinu Ægi, sem staðsett yrði í Flateyrarhöfn, myndi stafa hætta af snjóflóðum. Innlent 23.10.2020 07:59 Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. Erlent 21.10.2020 12:37 Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Erlent 16.10.2020 10:26 Vilja varðskipið Ægi undir snjóflóðasafn á Flateyri Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri vill fá varpskipið Ægi undir safnið og nýta það einnig undir gisti-og veitingaþjónustu. Forsvarsmaður hópsins furðar sig á því að ekkert snjóflóðasafn sé starfrækt hér á landi þrátt fyrir að snjóflóð séu mannskæðustu náttúruhamfarir Íslandssögunni. Innlent 14.10.2020 14:32 Nýta lokun til að skipta út einstaka sýningum og huga að safneign Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag til og með 19. október. Er það gert í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Menning 7.10.2020 13:58 Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Lífið 18.9.2020 14:30 Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33 „Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8.8.2020 11:47 Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. Innlent 15.7.2020 16:48 Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Innlent 15.7.2020 13:26 Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Erlent 6.7.2020 13:03 „Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3.7.2020 21:00 Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28.6.2020 20:13 Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. Innlent 8.6.2020 12:30 Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00 RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Innlent 6.5.2020 09:48 Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30 Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Ráðin til að leiða sögu- og tæknisýningu Orkuveitunnar Birna Bragadóttir hefur verið ráðin til þess að leiða sögu- og tæknisýningu Orkuveitu Reykjavíkur sem opna mun í Elliðaárdal undir merkjum Elliðaárstöðvar síðar á árinu. Alls sóttu 170 manns um stöðuna. Viðskipti innlent 19.2.2021 11:19
Pompidou-safninu í París lokað í fjögur ár Pompidou-safninu í frönsku höfuðborginni París verður lokað í fjögur ár til að hægt verði að ráðast í nauðsynlegar endurbætur. Menningarmálaráðherra landsins segir þá leið að loka safninu alfarið bæði vera ódýrari lausn og þannig taki endurbæturnar líka skemmri tíma. Erlent 26.1.2021 08:43
„Snjórinn er fallegur. Að renna sér á fjöldagröfum er ekki fallegt“ Forsvarsmenn Buchenwald-safnsins í Þýskalandi hafa varað heimamenn við því að þeir sem verða uppvísir að því að stunda vetraríþróttir nálægt helgum reitum innan svæðisins verða tilkynntir til lögreglu. Erlent 15.1.2021 13:08
Aldís ráðin verkefnastjóri sýninga Aldís Snorradóttir hefur verið ráðin í stöðu verkefnastjóra sýninga í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. Viðskipti innlent 7.1.2021 14:32
Þúsundir ljósmynda sem týndust í aurskriðunum fundust óskemmdar Þúsundir ljósmynda í eigu Tækniminjasafns Austurlands sem týndust í aurskriðunum á Seyðisfirði í síðustu viku fundust óskemmdar á Þorláksmessu. Hlé hefur verið gert á hreinsunarstarfi í bænum en því verður framhaldið eftir helgi. Yfirlögregluþjónn á Austurlandi segir að ástandið sé viðkvæmt en að vel sé fylgst með. Innlent 25.12.2020 14:02
Greiddi 12,5 milljónir fyrir að komast í návígi við Monu Lisu Ónefndur einstaklingur hefur greitt jafnvirði 12,5 milljóna króna til að fá að komast í meiri nálægð við Monu Lisu en gestum Louvre gefst vanalega kostur á. Erlent 17.12.2020 07:03
Annar tvíburinn handtekinn í tengslum við demantarán Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið annan tvíburabróðurinn sem auglýst hefur verið eftir í tengslum við rán sem framið var í Grænu hvelfingunni í Dresden. Bræðurnir höfðu verið á flótta frá því að ránið var framið. Erlent 15.12.2020 21:23
Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. Lífið 13.12.2020 13:33
Ferðast 114 ár aftur í tímann Nákvæm götumynd af Aðalstræti, eins og hún leit út fyrir hundrað og fjórtán árum, var flutt á Landnámssýninguna í dag. Þar verður hægt að skyggnast inn í fortíðina og sjá hvernig fólk lifði og bjó í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Innlent 8.12.2020 20:00
Opna sögu- og tæknisýningar vegna aldarafmælis rafstöðvarinnar Orkuveita Reykjavíkur ætlar að opna sögu- og tæknisýningar undir merkjum Elliðaárstöðvar. Það verður gert í tilefni þess að á næsta ári verða liðin hundrað ár frá rafstöðin í Elliðaárdal var opnuð. Innlent 8.12.2020 13:14
Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. Erlent 17.11.2020 13:34
Eldfjallasafn Haraldar í Hólminum auglýst til sölu Eldfjallasafnið í Stykkishólmi hefur verið auglýst til sölu en safninu fylgja allir þeir safnmunir sem Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur hafi komið sér upp síðustu áratugina. Innlent 2.11.2020 07:03
Snjóflóðasafni í Flateyrarhöfn myndi stafa hætta af snjóflóðum Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar telur að Snjóflóðasafni um borð í varðskipinu Ægi, sem staðsett yrði í Flateyrarhöfn, myndi stafa hætta af snjóflóðum. Innlent 23.10.2020 07:59
Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. Erlent 21.10.2020 12:37
Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Erlent 16.10.2020 10:26
Vilja varðskipið Ægi undir snjóflóðasafn á Flateyri Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri vill fá varpskipið Ægi undir safnið og nýta það einnig undir gisti-og veitingaþjónustu. Forsvarsmaður hópsins furðar sig á því að ekkert snjóflóðasafn sé starfrækt hér á landi þrátt fyrir að snjóflóð séu mannskæðustu náttúruhamfarir Íslandssögunni. Innlent 14.10.2020 14:32
Nýta lokun til að skipta út einstaka sýningum og huga að safneign Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag til og með 19. október. Er það gert í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Menning 7.10.2020 13:58
Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Lífið 18.9.2020 14:30
Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33
„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8.8.2020 11:47
Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. Innlent 15.7.2020 16:48
Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Innlent 15.7.2020 13:26
Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Erlent 6.7.2020 13:03
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3.7.2020 21:00
Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28.6.2020 20:13
Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. Innlent 8.6.2020 12:30
Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00
RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Innlent 6.5.2020 09:48
Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30
Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26