Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rannsaka sýni úr bakvarðasveitinni í kvöld Konan sem var handtekin var send í veirupróf eftir handtökuna. Allir úr bakvarðasveitinni þurftu að fara á farsóttarheimili vegna konunnar. Innlent 10.4.2020 22:38 Sérstök tilfinning að vera á fundi með Barack Obama Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fundaði í gær með borgarstjórum víðs vegar úr heiminum. Umfjöllunarefnið var faraldur kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum og var Barack Obama á meðal þeirra sem tóku þátt í fundinum. Innlent 10.4.2020 21:42 Telja sig vera að ná tökum á útbreiðslunni Covid-19 sérfræðingateymi Hvíta hússins segir útlit vera fyrir að útbreiðslan sé að ná einhvers konar jafnvægi í landinu. Erlent 10.4.2020 21:20 Fyrsta staðfesta tilfelli kórónuveirunnar í Jemen Karlmaður um sextugt hefur greint með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í Jemen. Erlent 10.4.2020 21:05 Heimafólk má fara á ströndina Héraðsdómstóll í borginni Griefswald hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimafólk megi fara á ströndina við Eystrasaltið þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í landinu. Erlent 10.4.2020 20:43 Boris fær að fara í stutta göngutúra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er á batavegi eftir kórónuveirusmit. Erlent 10.4.2020 19:22 Allir úr bakvarðasveitinni í Bolungarvík þurftu að fara á farsóttarheimili vegna konunnar sem var handtekin Allir úr bakvarðarsveit sem starfa á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík eru vistaðir á farsóttarheimili eftir að ein úr sveitinni var handtekin grunuð um skjalafals og þjófnað. Innlent 10.4.2020 19:17 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. Fótbolti 10.4.2020 19:15 Vilja prófa fitusýrublöndu Kerecis á Landspítalanum sem hefur gefið góða raun gegn Covid-19 á Ítalíu Íslenska fyrirtækið Kerecis ætlar að prófa veirudrepandi lækningavöru á Covid-sjúklingum Landspítalans. Lyfið hefur verið prófað með góðum árangri á sjötíu sjúklingum á Ítalíu. Innlent 10.4.2020 19:05 Öll sýni reyndust neikvæð á Austurlandi Alls voru 1.415 sýni tekin. Innlent 10.4.2020 18:21 Vara við því að aflétta takmörkunum of snemma Þjóðir heimsins ættu að stíga varlega til jarðar í þeim efnum þrátt fyrir erfiðar aðstæður í efnahagsmálum. Erlent 10.4.2020 17:51 Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. Fótbolti 10.4.2020 17:00 Annalísa lést eftir þriggja vikna baráttu við Covid-19: Vona að fæstir þurfi að kveðja við þessar aðstæður Annalísa Jansen lést í morgun á Landspítalanum af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 10.4.2020 16:20 „Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ Innlent 10.4.2020 15:51 Kanna hreyfingu meðal almennings fyrir og eftir samkomubann Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík eru aðilar að Alþjóðlegum rannsóknarhópi um Covid-19 og hreyfingu sem stendur nú fyrir könnun á reglubundinni hreyfingu almennings fyrir og eftir samkomubann vegna kórónaveirunnar. Innlent 10.4.2020 15:45 Algjört tekjufall hjá leiðsögumönnum og takmarkaðar bætur Leiðsögumenn lenda milli skips og bryggju þegar kemur að atvinnuleysisbótum eftir að öll verkefni þeirra þurrkuðust út af borðinu upp úr miðjum mars. Innlent 10.4.2020 15:19 Áhættuhópar bíði með bólusetningu þar til ástandið skánar Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 10.4.2020 15:13 Kona úr bakvarðasveit handtekin vegna gruns um skjalafals og lyfjastuld Lögreglan handtók konu úr bakvarðasveit heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 10.4.2020 14:10 Svona var 41. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Alma D. Möller, landlæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 10.4.2020 13:23 Sauðfjárbændur hafa áhyggjur af sauðburði vegna Covid-19 Nú þegar styttist óðum í sauðburð í sveitum landsins þó óttast sauðfjárbændur að fá ekki þá aðstoð, sem þeir þurfa vegna kórónuveirunna Innlent 10.4.2020 13:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. Innlent 10.4.2020 13:04 Tuttugu og sjö smit til viðbótar Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1675 hér á landi. Innlent 10.4.2020 13:00 Coviskubit Þú opnar Facebook. Kórónustatusar blasa við þér. Lífið 10.4.2020 13:01 Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. Innlent 10.4.2020 12:38 Fjöldagrafir nýttar í New York Sést hefur til verkamanna, íklæddum hlífðarfatnaði grafa grafir á Hart-eyju og hlaða líkkistum þar ofan í. Erlent 10.4.2020 10:40 Fátt er svo með öllu illt... ...að ekki boði nokkuð gott. Sumar samfélagsbreytingar eiga skilið að lifa áfram eftir COVID-19. Þar má nefna minna kolefnisspor vegna minnkandi bílanotkunar og önnur umhverfisáhrif ásamt umhyggju og vináttu. Skoðun 10.4.2020 10:01 ESB kemur sér saman um 500 milljarða aðgerðapakka Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. Erlent 10.4.2020 09:41 Kjósa frekar að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kórónuveirunnar Suður-Kóreumenn hafa nýtt utankjörfundarkjörstaði í miklum mæli fyrir þingkosningarnar sem fara fram í landinu næsta miðvikudag. Erlent 10.4.2020 09:11 Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Fótbolti 10.4.2020 08:01 Versta kreppa í níutíu ár Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir kórónuveirufaraldurinn hafa haft gríðarlega slæm áhrif á hagkerfi heimsins Erlent 9.4.2020 23:39 « ‹ ›
Rannsaka sýni úr bakvarðasveitinni í kvöld Konan sem var handtekin var send í veirupróf eftir handtökuna. Allir úr bakvarðasveitinni þurftu að fara á farsóttarheimili vegna konunnar. Innlent 10.4.2020 22:38
Sérstök tilfinning að vera á fundi með Barack Obama Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fundaði í gær með borgarstjórum víðs vegar úr heiminum. Umfjöllunarefnið var faraldur kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum og var Barack Obama á meðal þeirra sem tóku þátt í fundinum. Innlent 10.4.2020 21:42
Telja sig vera að ná tökum á útbreiðslunni Covid-19 sérfræðingateymi Hvíta hússins segir útlit vera fyrir að útbreiðslan sé að ná einhvers konar jafnvægi í landinu. Erlent 10.4.2020 21:20
Fyrsta staðfesta tilfelli kórónuveirunnar í Jemen Karlmaður um sextugt hefur greint með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í Jemen. Erlent 10.4.2020 21:05
Heimafólk má fara á ströndina Héraðsdómstóll í borginni Griefswald hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimafólk megi fara á ströndina við Eystrasaltið þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í landinu. Erlent 10.4.2020 20:43
Boris fær að fara í stutta göngutúra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er á batavegi eftir kórónuveirusmit. Erlent 10.4.2020 19:22
Allir úr bakvarðasveitinni í Bolungarvík þurftu að fara á farsóttarheimili vegna konunnar sem var handtekin Allir úr bakvarðarsveit sem starfa á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík eru vistaðir á farsóttarheimili eftir að ein úr sveitinni var handtekin grunuð um skjalafals og þjófnað. Innlent 10.4.2020 19:17
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. Fótbolti 10.4.2020 19:15
Vilja prófa fitusýrublöndu Kerecis á Landspítalanum sem hefur gefið góða raun gegn Covid-19 á Ítalíu Íslenska fyrirtækið Kerecis ætlar að prófa veirudrepandi lækningavöru á Covid-sjúklingum Landspítalans. Lyfið hefur verið prófað með góðum árangri á sjötíu sjúklingum á Ítalíu. Innlent 10.4.2020 19:05
Vara við því að aflétta takmörkunum of snemma Þjóðir heimsins ættu að stíga varlega til jarðar í þeim efnum þrátt fyrir erfiðar aðstæður í efnahagsmálum. Erlent 10.4.2020 17:51
Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. Fótbolti 10.4.2020 17:00
Annalísa lést eftir þriggja vikna baráttu við Covid-19: Vona að fæstir þurfi að kveðja við þessar aðstæður Annalísa Jansen lést í morgun á Landspítalanum af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 10.4.2020 16:20
„Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ Innlent 10.4.2020 15:51
Kanna hreyfingu meðal almennings fyrir og eftir samkomubann Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík eru aðilar að Alþjóðlegum rannsóknarhópi um Covid-19 og hreyfingu sem stendur nú fyrir könnun á reglubundinni hreyfingu almennings fyrir og eftir samkomubann vegna kórónaveirunnar. Innlent 10.4.2020 15:45
Algjört tekjufall hjá leiðsögumönnum og takmarkaðar bætur Leiðsögumenn lenda milli skips og bryggju þegar kemur að atvinnuleysisbótum eftir að öll verkefni þeirra þurrkuðust út af borðinu upp úr miðjum mars. Innlent 10.4.2020 15:19
Áhættuhópar bíði með bólusetningu þar til ástandið skánar Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 10.4.2020 15:13
Kona úr bakvarðasveit handtekin vegna gruns um skjalafals og lyfjastuld Lögreglan handtók konu úr bakvarðasveit heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 10.4.2020 14:10
Svona var 41. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Alma D. Möller, landlæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Innlent 10.4.2020 13:23
Sauðfjárbændur hafa áhyggjur af sauðburði vegna Covid-19 Nú þegar styttist óðum í sauðburð í sveitum landsins þó óttast sauðfjárbændur að fá ekki þá aðstoð, sem þeir þurfa vegna kórónuveirunna Innlent 10.4.2020 13:21
Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. Innlent 10.4.2020 13:04
Tuttugu og sjö smit til viðbótar Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1675 hér á landi. Innlent 10.4.2020 13:00
Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. Innlent 10.4.2020 12:38
Fjöldagrafir nýttar í New York Sést hefur til verkamanna, íklæddum hlífðarfatnaði grafa grafir á Hart-eyju og hlaða líkkistum þar ofan í. Erlent 10.4.2020 10:40
Fátt er svo með öllu illt... ...að ekki boði nokkuð gott. Sumar samfélagsbreytingar eiga skilið að lifa áfram eftir COVID-19. Þar má nefna minna kolefnisspor vegna minnkandi bílanotkunar og önnur umhverfisáhrif ásamt umhyggju og vináttu. Skoðun 10.4.2020 10:01
ESB kemur sér saman um 500 milljarða aðgerðapakka Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. Erlent 10.4.2020 09:41
Kjósa frekar að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kórónuveirunnar Suður-Kóreumenn hafa nýtt utankjörfundarkjörstaði í miklum mæli fyrir þingkosningarnar sem fara fram í landinu næsta miðvikudag. Erlent 10.4.2020 09:11
Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Fótbolti 10.4.2020 08:01
Versta kreppa í níutíu ár Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir kórónuveirufaraldurinn hafa haft gríðarlega slæm áhrif á hagkerfi heimsins Erlent 9.4.2020 23:39
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent