Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Erlent 20.4.2020 19:01 Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Innlent 20.4.2020 18:38 Djokovic er á móti bólusetningum Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný. Sport 20.4.2020 18:00 Tengja loftmengun við aukna hættu á dauðsföllum í faraldrinum Vísbendingar eru um að mikil loftmengun í borgum auki hættuna á dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Of snemmt er þó sagt að fullyrða um bein tengsl þar á milli. Erlent 20.4.2020 16:25 Þróttarar unnu Barcelona og Evrópubikarinn um helgina Goðsagnakennt lið Þróttar tryggði sér Evrópumeistaratitilinn um helgina með mögnuðum sigri á stórliði Barcelona í sýndarleik á Heysel-leikvanginum í Brussel. Fótbolti 20.4.2020 16:00 Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Innlent 20.4.2020 15:43 Ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar ennþá Sóttvarnayfirvöld eru ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar vegna nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum strax. Beðið er eftir því að besta aðferðin til að mæla mótefni hjá þeim sem hafa smitast verði fundin. Innlent 20.4.2020 15:33 Telja óhætt að hefja skólahald með hefðbundnu sniði Sóttvarnalæknir telur óhætt að aflétta takmörkunum á skólastarfi í leik- og grunnskólum, þar á meðal tveggja metra reglunni, eftir fyrstu helgina í maí. Börn séu ekki talin þungamiðja í sóttvarnaráðstöfunum í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 20.4.2020 15:06 Svona var 50. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 20.4.2020 13:31 Öll fjölskyldan vinnur heima í óvenjulegu eldhúsi Nú er hálf þjóðin að vinna heima hjá sér svo Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkrar flottar ódýrar hugmyndir fyrir vinnuaðstöðuna heima. Lífið 20.4.2020 13:32 Tvö ný smit á milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.773 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um tvö milli daga. Innlent 20.4.2020 13:04 Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 20.4.2020 13:00 Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30 Skiluðu tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi ferðatakmarkanir Vinnuhópur ríkislögreglustjóra hefur skilað af sér tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi takmarkanir á ferðalögum hingað til lands vegna kórónuveirunnar. Endanleg útfærsla mun liggja fyrir í vikunni. Innlent 20.4.2020 12:02 Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. Innlent 20.4.2020 11:56 Gyða Sól hlýðir Vidda Löggu Frímínútur á föstudegi er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 20.4.2020 11:32 Hægriöfgahópar fyrirferðarmiklir í mótmælum gegn sóttvarnaaðgerðum Fjölmennustu Facebook-hóparnir sem boða mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum í Bandaríkjunum eru runnir undan rifjum þriggja samtaka hægriöfgasinnaðra vopnaeigenda. Donald Trump forseti hefur lýst stuðningi við mótmæli í nokkrum ríkjum þrátt fyrir að kröfur mótmælendanna séu í trássi við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar sem hann stýrir. Erlent 20.4.2020 11:18 Sorry ef ég er að trufla partýið Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Skoðun 20.4.2020 11:15 Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01 Færeyingar byrja að æfa í dag og ætla að spila leiki frá 9. maí Baráttan við kórónuveiruna hefur gengið það vel í Færeyjum að þeir ætla að byrja að spila fótboltaleiki í landinu í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 20.4.2020 11:01 Segir ferðaþjónustufyrirtæki ekki geta staðið undir uppsagnarfresti Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland, er á sama máli og aðrir í ferðaþjónustu og segir stöðuna afar erfiða. Hlutabótaleið stjórnvalda hafi nýst þeim sem fyrsta útspil en meira þurfi að koma til. Innlent 20.4.2020 10:33 ESA samþykkir ríkisábyrgðir á viðbótarlánum Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ráðstöfun íslenskra stjórnvalda sem snýr að því að tryggja þeim fyrirtækjum sem eru í tímabundnum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar aðgang að lausu fé. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:22 Falin fórnarlömb Covid Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. Skoðun 20.4.2020 09:36 Metfjöldi í umsóknum í Hönnunarsjóð í ár og kraumandi sköpunarkraftur Óskað var eftir styrkjum fyrir 237 milljónir úr Hönnunarsjóð í ár en sjóðurinn mun veita 20 milljónir. Lífið 20.4.2020 09:30 Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu Viðskipti innlent 20.4.2020 09:09 Sara reyndi sjálf við æfinguna sem hún hannaði fyrir Heimaleikana Sara Sigmundsdóttir fagnar því að CrossFit heimurinn skuli hjálpast að við að styðja hvert annað andlega með því að tengjast í gegnum netið. Sport 20.4.2020 09:01 Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. Atvinnulíf 20.4.2020 09:01 Tólf smit staðfest á meginlandi Kína í gær Tólf smit voru staðfest á meginlandi Kína í gær samanborið við sextán á laugardag. Erlent 20.4.2020 08:02 Lærdómar úr fordæmaleysinu fyrir skipulag bæja Á öllum sviðum þjóðlífsins erum við um þessar mundir að takast á við afleiðingar COVID-19 farsóttarinnar. Við hugsum með ákveðinni óþreyju til þeirrar stundar þegar tekist hefur að hemja útbreiðslu veirunnar og lífið getur aftur komist í sitt fyrra horf. En viljum við það? Skoðun 20.4.2020 09:48 Mótmæltu aðgerðum ríkisstjóra vegna kórónuveirunnar Mótmælendur hafa safnast saman í þúsundatali víðsvegar um Bandaríkin í gær og síðustu daga og krafist þess að ríkisstjórar slaki á aðgerðum vegna kórónuveirunnar, svo gangur komist á efnahagslífið á ný. Erlent 20.4.2020 07:17 « ‹ ›
Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Erlent 20.4.2020 19:01
Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Innlent 20.4.2020 18:38
Djokovic er á móti bólusetningum Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný. Sport 20.4.2020 18:00
Tengja loftmengun við aukna hættu á dauðsföllum í faraldrinum Vísbendingar eru um að mikil loftmengun í borgum auki hættuna á dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Of snemmt er þó sagt að fullyrða um bein tengsl þar á milli. Erlent 20.4.2020 16:25
Þróttarar unnu Barcelona og Evrópubikarinn um helgina Goðsagnakennt lið Þróttar tryggði sér Evrópumeistaratitilinn um helgina með mögnuðum sigri á stórliði Barcelona í sýndarleik á Heysel-leikvanginum í Brussel. Fótbolti 20.4.2020 16:00
Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Innlent 20.4.2020 15:43
Ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar ennþá Sóttvarnayfirvöld eru ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar vegna nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum strax. Beðið er eftir því að besta aðferðin til að mæla mótefni hjá þeim sem hafa smitast verði fundin. Innlent 20.4.2020 15:33
Telja óhætt að hefja skólahald með hefðbundnu sniði Sóttvarnalæknir telur óhætt að aflétta takmörkunum á skólastarfi í leik- og grunnskólum, þar á meðal tveggja metra reglunni, eftir fyrstu helgina í maí. Börn séu ekki talin þungamiðja í sóttvarnaráðstöfunum í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 20.4.2020 15:06
Svona var 50. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 20.4.2020 13:31
Öll fjölskyldan vinnur heima í óvenjulegu eldhúsi Nú er hálf þjóðin að vinna heima hjá sér svo Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkrar flottar ódýrar hugmyndir fyrir vinnuaðstöðuna heima. Lífið 20.4.2020 13:32
Tvö ný smit á milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.773 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um tvö milli daga. Innlent 20.4.2020 13:04
Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 20.4.2020 13:00
Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30
Skiluðu tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi ferðatakmarkanir Vinnuhópur ríkislögreglustjóra hefur skilað af sér tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi takmarkanir á ferðalögum hingað til lands vegna kórónuveirunnar. Endanleg útfærsla mun liggja fyrir í vikunni. Innlent 20.4.2020 12:02
Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. Innlent 20.4.2020 11:56
Gyða Sól hlýðir Vidda Löggu Frímínútur á föstudegi er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 20.4.2020 11:32
Hægriöfgahópar fyrirferðarmiklir í mótmælum gegn sóttvarnaaðgerðum Fjölmennustu Facebook-hóparnir sem boða mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum í Bandaríkjunum eru runnir undan rifjum þriggja samtaka hægriöfgasinnaðra vopnaeigenda. Donald Trump forseti hefur lýst stuðningi við mótmæli í nokkrum ríkjum þrátt fyrir að kröfur mótmælendanna séu í trássi við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar sem hann stýrir. Erlent 20.4.2020 11:18
Sorry ef ég er að trufla partýið Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Skoðun 20.4.2020 11:15
Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01
Færeyingar byrja að æfa í dag og ætla að spila leiki frá 9. maí Baráttan við kórónuveiruna hefur gengið það vel í Færeyjum að þeir ætla að byrja að spila fótboltaleiki í landinu í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 20.4.2020 11:01
Segir ferðaþjónustufyrirtæki ekki geta staðið undir uppsagnarfresti Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland, er á sama máli og aðrir í ferðaþjónustu og segir stöðuna afar erfiða. Hlutabótaleið stjórnvalda hafi nýst þeim sem fyrsta útspil en meira þurfi að koma til. Innlent 20.4.2020 10:33
ESA samþykkir ríkisábyrgðir á viðbótarlánum Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ráðstöfun íslenskra stjórnvalda sem snýr að því að tryggja þeim fyrirtækjum sem eru í tímabundnum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar aðgang að lausu fé. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:22
Falin fórnarlömb Covid Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. Skoðun 20.4.2020 09:36
Metfjöldi í umsóknum í Hönnunarsjóð í ár og kraumandi sköpunarkraftur Óskað var eftir styrkjum fyrir 237 milljónir úr Hönnunarsjóð í ár en sjóðurinn mun veita 20 milljónir. Lífið 20.4.2020 09:30
Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu Viðskipti innlent 20.4.2020 09:09
Sara reyndi sjálf við æfinguna sem hún hannaði fyrir Heimaleikana Sara Sigmundsdóttir fagnar því að CrossFit heimurinn skuli hjálpast að við að styðja hvert annað andlega með því að tengjast í gegnum netið. Sport 20.4.2020 09:01
Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. Atvinnulíf 20.4.2020 09:01
Tólf smit staðfest á meginlandi Kína í gær Tólf smit voru staðfest á meginlandi Kína í gær samanborið við sextán á laugardag. Erlent 20.4.2020 08:02
Lærdómar úr fordæmaleysinu fyrir skipulag bæja Á öllum sviðum þjóðlífsins erum við um þessar mundir að takast á við afleiðingar COVID-19 farsóttarinnar. Við hugsum með ákveðinni óþreyju til þeirrar stundar þegar tekist hefur að hemja útbreiðslu veirunnar og lífið getur aftur komist í sitt fyrra horf. En viljum við það? Skoðun 20.4.2020 09:48
Mótmæltu aðgerðum ríkisstjóra vegna kórónuveirunnar Mótmælendur hafa safnast saman í þúsundatali víðsvegar um Bandaríkin í gær og síðustu daga og krafist þess að ríkisstjórar slaki á aðgerðum vegna kórónuveirunnar, svo gangur komist á efnahagslífið á ný. Erlent 20.4.2020 07:17