Icelandair heldur miðjusætunum auðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Það hefur reynst auðvelt að tryggja fjarlægð á milli farþega í flugferðum Icelandair að undanförnu. Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Flugfélagið hefur reynt að forðast að raða í miðjusætin frá upphafi mánaðar af sóttvarnaástæðum til að tryggja aukna fjarlægð milli farþega. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó í samtali við Fréttablaðið að fólk geti farið fram á undanþágu, t.a.m. ef fjölskyldur ferðast saman. Það sé jafnframt lítið mál að framfylgja þessari nýsettu reglu þessa dagana, að sögn upplýsingafulltrúans. Flugfélagið hefur aðeins flogið til og frá Lundunum, Boston og Stokkhólmi á grundvelli samnings við íslenska ríkið sem tryggja á lágmarksflugsamgöngur. Forstjóri Ryanair fullur efasemda Fjölmörg flugfélög hafa farið sömu leið og Icelandair. Mörg af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna; eins og Delta, Southwest og American Airlines, eru hætt að selja í miðjusætin auk þess sem Wizz Air, Air New Zeland og EasyJet hafa einnig sagst ætla að takmarka sætafjölda í vélum sínum. Forstjóri Ryanair, Michael O’Leary, gefur þó lítið fyrir þetta úrræði og lýsti því sem „brjálæði“ og „vitleysu“ í samtali við Reuters. Þrátt fyrir autt miðjusæti sé minna en tveggja metra bil milli farþega, bæði í sömu sætaröð og í röðunum fyrir framan og aftan. Uppfært klukkan 14:30. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var sagt að Icelandair væri hætt að selja í miðjusætin. Flugfélagið segir það þó hafa verið ónákvæmt orðalag. Hið rétta er að Icelandair reynir að raða þannig í vélar sínar að ekki sé setið í miðjusætinu. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært í þá átt. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Flugfélagið hefur reynt að forðast að raða í miðjusætin frá upphafi mánaðar af sóttvarnaástæðum til að tryggja aukna fjarlægð milli farþega. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó í samtali við Fréttablaðið að fólk geti farið fram á undanþágu, t.a.m. ef fjölskyldur ferðast saman. Það sé jafnframt lítið mál að framfylgja þessari nýsettu reglu þessa dagana, að sögn upplýsingafulltrúans. Flugfélagið hefur aðeins flogið til og frá Lundunum, Boston og Stokkhólmi á grundvelli samnings við íslenska ríkið sem tryggja á lágmarksflugsamgöngur. Forstjóri Ryanair fullur efasemda Fjölmörg flugfélög hafa farið sömu leið og Icelandair. Mörg af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna; eins og Delta, Southwest og American Airlines, eru hætt að selja í miðjusætin auk þess sem Wizz Air, Air New Zeland og EasyJet hafa einnig sagst ætla að takmarka sætafjölda í vélum sínum. Forstjóri Ryanair, Michael O’Leary, gefur þó lítið fyrir þetta úrræði og lýsti því sem „brjálæði“ og „vitleysu“ í samtali við Reuters. Þrátt fyrir autt miðjusæti sé minna en tveggja metra bil milli farþega, bæði í sömu sætaröð og í röðunum fyrir framan og aftan. Uppfært klukkan 14:30. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var sagt að Icelandair væri hætt að selja í miðjusætin. Flugfélagið segir það þó hafa verið ónákvæmt orðalag. Hið rétta er að Icelandair reynir að raða þannig í vélar sínar að ekki sé setið í miðjusætinu. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært í þá átt.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira