Ís

Loka Ísbúð Brynju í Lóuhólum
Ísbúð Brynju í Lóuhólum verður lokað á næstu mánuðum. Staðsetningin hentaði ekki nægilega vel en önnur ísbúð keðjunnar er staðsett ansi nálægt Lóuhólum. Framkvæmdastjóri ísbúðarinnar segir reksturinn á Akureyri og í Kópavogi alltaf ganga jafn vel.

Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu
Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta.

Biobú kaupir meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb
Biobú hefur keypt meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb ehf. Seljandi er Jóhann Friðrik Haraldsson, einn af stofnendum félagsins.

Saltkaramelluís Lindu Ben
„Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur.

Ísbomba með After Eight súkkulaði
Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni.

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti
Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu.

Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum
Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum.

Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs
Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun.

N1 festir kaup á Ísey skyrbar
N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Jólaís Sylvíu Haukdal
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon.

Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar
Eva Laufey Kjaran deilir uppskrift af dásamlegum jólaís með lesendum.

Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís
Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum.

Toblerone-ís fyrir tólf
Uppskriftin dugir vel fyrir tólf og ísinn er bestur með jarðarberjum og þeyttum rjóma.

Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri
Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf.

Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís
Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir.

Matargleði Evu: Ljúffeng súkkulaði brownie og kaffiís
Í síðasta þættinum af Matargleði Evu á Stöð 2 útbjó hún eftirrétt sem sameinar súkkulaði og kaffi og er hann algjörlega fullkominn að hennar mati.

Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði
Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur.

Ísterta sem sigrar allar aðrar kökur
Eitt sinn voru ístertur það allra heitasta í íslensku samfélagi og á hverju veisluborði á eftir öðru. Nú er komin upp splunkuný kynslóð af þeim.

Jógúrtís með mangó og mintu
Ljúffengur og frískandi jógúrtís.

Bráðhollur ís með súkkulaðisósu
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís