„Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. október 2025 11:28 Aron og Maron fengu sér ís. Vísir/Einar/Anton „Ég fór í ísbíltúr með Maroni Birni í fyrradag og ég get ekki hætt að hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði,“ segir rapparinn Aron Kristinn í TikTok-myndbandi sem hann birti nýverið. Um er að ræða Maron Birni Reynisson, nýjustu poppstjörnu landsins, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og Aron Kristinn Jónasson, sem var lengi helmingur tvíeykisins Clubdub. Tik-Tok myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf frá því það birtist í síðustu viku. Maron Birnir er rísandi stjarna í tónlistarheiminum.Vísir/Anton Brink Af einhverjum ástæðum finnur Aron þörf til að taka fram í byrjun að um „no homo“ hafi verið að ræða. Aron hefur verið lengi í sambandi með kærustu sinni, Láru Portal og þau eignuðust dóttur í sumar þannig fyrirvarinn virðist óþarfur. Í kjölfarið tekur Aron fram að bolir með v-laga hálsmál séu komnir í tísku og Maron hafi staðfest það. „Ég skal vera gaurinn sem endanlega segir það, v-necks eru inn,“ segir Aron. Hann vindur sér þaðan að bragðarefnum sem Maron pantaði sér. Eins og lesendur vita getur maður fengið sér þrjá hluti í bragðarefinn en samkvæmt Aroni bað Maron um eitt og hálft hindber og eitt og hálft frosið hindber, það er helmingur og helmingur. Bragðarefurinn er alltaf jafnvinsæll. Aron hafi ekkert spáð í þessu í fyrstu en síðan spurt Maron: „Varstu að panta bragðaref bara með hindberjum?“ „Nei, þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er fyrir einhverja gellu eða þú veist, fyrir homie sko,“ hafi Maron svarað. Maron pantaði sér síðan bragðaref fyrir sjálfan sig sem vakti ekki minni furðu hjá Aroni: einn skammtur af hlaupperlum og tveir af Oreo. Þar með hafi Maron náð að panta sér tvo „frumlegustu og lélegustu“ bragðarefi sem Aron hefði nokkurn tímann séð. Hann segir bragðarefina hafa legið þungt á huga sér síðan og spyr hvað fylgjendum sínum finnist. @aronkristinn47 top 1 og 2 skrítnustu braggarnir #fyrirþig #íslenskt ♬ original sound - aron kristinn Ís Matur Tónlist Tengdar fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Um er að ræða Maron Birni Reynisson, nýjustu poppstjörnu landsins, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og Aron Kristinn Jónasson, sem var lengi helmingur tvíeykisins Clubdub. Tik-Tok myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf frá því það birtist í síðustu viku. Maron Birnir er rísandi stjarna í tónlistarheiminum.Vísir/Anton Brink Af einhverjum ástæðum finnur Aron þörf til að taka fram í byrjun að um „no homo“ hafi verið að ræða. Aron hefur verið lengi í sambandi með kærustu sinni, Láru Portal og þau eignuðust dóttur í sumar þannig fyrirvarinn virðist óþarfur. Í kjölfarið tekur Aron fram að bolir með v-laga hálsmál séu komnir í tísku og Maron hafi staðfest það. „Ég skal vera gaurinn sem endanlega segir það, v-necks eru inn,“ segir Aron. Hann vindur sér þaðan að bragðarefnum sem Maron pantaði sér. Eins og lesendur vita getur maður fengið sér þrjá hluti í bragðarefinn en samkvæmt Aroni bað Maron um eitt og hálft hindber og eitt og hálft frosið hindber, það er helmingur og helmingur. Bragðarefurinn er alltaf jafnvinsæll. Aron hafi ekkert spáð í þessu í fyrstu en síðan spurt Maron: „Varstu að panta bragðaref bara með hindberjum?“ „Nei, þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er fyrir einhverja gellu eða þú veist, fyrir homie sko,“ hafi Maron svarað. Maron pantaði sér síðan bragðaref fyrir sjálfan sig sem vakti ekki minni furðu hjá Aroni: einn skammtur af hlaupperlum og tveir af Oreo. Þar með hafi Maron náð að panta sér tvo „frumlegustu og lélegustu“ bragðarefi sem Aron hefði nokkurn tímann séð. Hann segir bragðarefina hafa legið þungt á huga sér síðan og spyr hvað fylgjendum sínum finnist. @aronkristinn47 top 1 og 2 skrítnustu braggarnir #fyrirþig #íslenskt ♬ original sound - aron kristinn
Ís Matur Tónlist Tengdar fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein