Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. desember 2023 23:09 Ísbúð Vesturbæjar verður ekki áfram á Grensásvegi heldur verður starfsemin flutt í Grímsbæ. Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Fréttastofa ræddi við Laurens Verheijden, starfsmann ísbúðarinnar á Grensásvegi, sem staðfesti að dagurinn í dag væri síðasti dagurinn á Grensásvegi. Aðspurður hvort það hefði verið meira að gera en vanalega sagði Laurens að svo hefði ekki verið. „Dagurinn hefur verið rólegur,“ sagði hann og bætti við „ég held að það sé vegna kuldans. Það hefur fækkað vegna kuldans undanfarið.“ @isbudvesturbaejar Seinasti séns til að kveðja Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi, við tökum vel á móti ykkur! Pssst það styttist í opnun í Grímsbæ #icecream #vestó #ísbúðvesturbæjar #ísbúð original sound - Ísbúð Vesturbæjar „Ég heyrði frá fullt af fólki að það hefði áhuga á að mæta af því dagurinn í dag væri sá síðasti en það er enginn sjáanlegur munur,“ sagði hann. Þá vakti TikTok-myndband ísbúðarinnar þó nokkra athygli en það hefði heldur ekki skilað sér. Að sögn Laurens er ekki vitað hvenær ísbúðin í Grímsbæ verður opnuð af því það taki einhverja daga að flytja allan tækjabúnaðinn og ísvélarnar. Það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi síðustu vikuna fyrir jól. Ís Verslun Tímamót Reykjavík Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Laurens Verheijden, starfsmann ísbúðarinnar á Grensásvegi, sem staðfesti að dagurinn í dag væri síðasti dagurinn á Grensásvegi. Aðspurður hvort það hefði verið meira að gera en vanalega sagði Laurens að svo hefði ekki verið. „Dagurinn hefur verið rólegur,“ sagði hann og bætti við „ég held að það sé vegna kuldans. Það hefur fækkað vegna kuldans undanfarið.“ @isbudvesturbaejar Seinasti séns til að kveðja Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi, við tökum vel á móti ykkur! Pssst það styttist í opnun í Grímsbæ #icecream #vestó #ísbúðvesturbæjar #ísbúð original sound - Ísbúð Vesturbæjar „Ég heyrði frá fullt af fólki að það hefði áhuga á að mæta af því dagurinn í dag væri sá síðasti en það er enginn sjáanlegur munur,“ sagði hann. Þá vakti TikTok-myndband ísbúðarinnar þó nokkra athygli en það hefði heldur ekki skilað sér. Að sögn Laurens er ekki vitað hvenær ísbúðin í Grímsbæ verður opnuð af því það taki einhverja daga að flytja allan tækjabúnaðinn og ísvélarnar. Það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi síðustu vikuna fyrir jól.
Ís Verslun Tímamót Reykjavík Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira