Verslun

Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi
Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði.

Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi
SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað.

Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi
Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi.

Og eftir stóðu tvö
Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás.

Loka SUPER1 á Smiðjuvegi
Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi.

Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt
Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af.

Erfitt að reka búð í miðbænum
Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum.

Akureyringar fá sína H&M
Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi.

Tók Nexus fimm ár að sprengja utan af sér húsnæðið
Eftir aðeins fimm og hálft ár í Nóatúni hafa aðstandendur sérvöruverslunarinnar Nexus tekið ákvörðun um að stækka rækilega við sig.

Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár
Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins.

Framkvæmdastjóri Bónus um Brúnegg: „Í hálfgerðu sjokki“
Eigandi Brúneggja biðst afsökunar.

Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum
Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina.

Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum
Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið.

Hélt alltaf að hún væri ættleidd
María Gréta Einarsdóttir, verkefnastjóri hjá NTC svarar tíu spurningum.

Kassakvittun tryggir fullt verð
Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís.