Samherjaskjölin

Fréttamynd

Dóra segir vegið að málfrelsi sínu og krefst svara

Upp úr sauð á borgarstjórnarfundi í gær þegar rætt var um tillögu Sjálfstæðisflokksins um uppbyggingu á Keldnalandi og Örfirisey. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, ræddi um eignarhlut Eyþórs í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, og setti fram kenningu um Eyþór og uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi og tengsl við Samherja.

Innlent
Fréttamynd

At­huga­semdin sem Svavar Hall­dórs­son eyddi

Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður, vill ekki sjá umræðu um vinnubrögð fréttamanna Ríkisútvarpsins og eyddi athugasemd sem ég skrifaði við pistil sem hann birti á Facebook um þáttagerð Samherja.

Skoðun
Fréttamynd

Þreytandi mas um þjóðar­eign

Mikið gladdi það mig að sjá grein Brynjars Níelssonar hér á Vísi gær; að átta mig á því að ástæða þess að þingmaðurinn rígheldur enn í stuðning sinn við gamaldags og ósanngjarnt kerfi er sú að hann heldur að ekkert annað sé í boði.

Skoðun
Fréttamynd

Sýndar­mennska og blekkingar

Í febrúar sl. lögðu 18 þingmenn fram beiðni um skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og Namibíu.

Skoðun
Fréttamynd

Samherji sagðist ekki hafa tíma til að taka saman ársreikninga frá Namibíu

Samherji greiddi lægra hlutfall veiðigjalda af meðalverði afla í Namibíu frá 2012 til 2017 en hér á landi. 2018 var hlutfallið orðið hærra í Namibíu en hér. Forstöðumaður Hagfræðisstofnunar segir að Samherji hafi ekki afhent umbeðna árskýrslu dótturfyrirtækis síns í Namibíu og því hafi ekki verið hægt að bera saman hagnað í löndunum tveimur.

Innlent
Fréttamynd

Hvar er Namibíu­skýrslan?

Ríflega hálft ár er nú frá því að Alþingi samþykkti tillögu Viðreisnar um að sjávarútvegsráðherra léti vinna fyrir þingið skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.