Sportpakkinn

Fréttamynd

Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli

Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur

Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili

Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans.

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.