Forseti GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 19:30 Hulda (fyrir miðju). GSÍ Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands. „Erum að halda áfram að byggja upp og breiða út boðskapinn um golf á Íslandi. Þurfum að skipta þessu upp þar sem þið hafið mögulega heyrt umræðuna varðandi höfuðborgina og landsbyggðina,“ sagði Hulda og hélt áfram. „Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Við ætlum að taka mótaröð bara til að fara út í landshlutana og styðja við þar. Skilja eftir þekkingu og hjálpa þeim þá að byggja upp sportið, það er skýrt markmið hjá okkur. Svo bara halda áfram að styðja við það sem vel er gert, byggja undir landsliðin okkar enn frekar og afreksstarf.“ „Þetta er svo blómlegt í ár og sérlega spennandi með EM, HM, aldrei fleiri kylfingar á mótaröðum og svo framvegis. Þetta er allt sem við erum að styðja við.“ Helstu breytingar sumarsins „Við byrjuðum í fyrra að fyrrum Íslandsmeistarar í holukeppni fengju að vera með að uppskyldum forgjafarskilyrðum en það er ótrúlega gaman fyrir þá að fá að vera með. Ef þeir eru dottnir út úr forgjafaflokknum að spila sig inn aftur. Það var nýjungin sem Ólafur Loftsson, afreksstjóri, fór yfir á fundinum.“ „Líka nýtt að við erum að keyra heilsárs starfsemi hvað mótahald varðar. Vorum með landsmót í golfhermum. Þetta var keyrt í samstarfi við GKG sem fór fyrir framkvæmdinni. Það er spennandi að sjá golfíþróttina verða að heilsárssporti með allri þessari flottu inniaðstöðu sem er við að byggja upp.“ Lýðheilsumarkmið GSÍ „Þurfum að kynna betur lýðheilsu rannsóknir sem hreinlega eru til. Við erum að lengja líf fólks, helmingur hreyfingarinnar er 50 ára eða eldri. Sveitafélög þurfa að kynna sér kosti golfíþróttarinnar. Þetta eru samtöl sem við viljum auka og breiða boðskapinn út um hversu öflug þessi almenningsíþrótt er,“ sagði Hulda að endingu. Klippa: Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Golf Sportpakkinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
„Erum að halda áfram að byggja upp og breiða út boðskapinn um golf á Íslandi. Þurfum að skipta þessu upp þar sem þið hafið mögulega heyrt umræðuna varðandi höfuðborgina og landsbyggðina,“ sagði Hulda og hélt áfram. „Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Við ætlum að taka mótaröð bara til að fara út í landshlutana og styðja við þar. Skilja eftir þekkingu og hjálpa þeim þá að byggja upp sportið, það er skýrt markmið hjá okkur. Svo bara halda áfram að styðja við það sem vel er gert, byggja undir landsliðin okkar enn frekar og afreksstarf.“ „Þetta er svo blómlegt í ár og sérlega spennandi með EM, HM, aldrei fleiri kylfingar á mótaröðum og svo framvegis. Þetta er allt sem við erum að styðja við.“ Helstu breytingar sumarsins „Við byrjuðum í fyrra að fyrrum Íslandsmeistarar í holukeppni fengju að vera með að uppskyldum forgjafarskilyrðum en það er ótrúlega gaman fyrir þá að fá að vera með. Ef þeir eru dottnir út úr forgjafaflokknum að spila sig inn aftur. Það var nýjungin sem Ólafur Loftsson, afreksstjóri, fór yfir á fundinum.“ „Líka nýtt að við erum að keyra heilsárs starfsemi hvað mótahald varðar. Vorum með landsmót í golfhermum. Þetta var keyrt í samstarfi við GKG sem fór fyrir framkvæmdinni. Það er spennandi að sjá golfíþróttina verða að heilsárssporti með allri þessari flottu inniaðstöðu sem er við að byggja upp.“ Lýðheilsumarkmið GSÍ „Þurfum að kynna betur lýðheilsu rannsóknir sem hreinlega eru til. Við erum að lengja líf fólks, helmingur hreyfingarinnar er 50 ára eða eldri. Sveitafélög þurfa að kynna sér kosti golfíþróttarinnar. Þetta eru samtöl sem við viljum auka og breiða boðskapinn út um hversu öflug þessi almenningsíþrótt er,“ sagði Hulda að endingu. Klippa: Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu.
Golf Sportpakkinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira