Innlent Handfrjáls búnaður líka hættulegur Fjórum sinnum meiri líkur eru á að ökumaður sem talar í farsíma undir stýri lendi í umferðarslysi en aðrir ökumenn. Virðist þá engu skipta hvort notaður er handfrjáls búnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem birt var í <em>The British Medical Journal</em> fyrr í vikunni. Innlent 13.10.2005 19:32 Sílamávar aflífaðir Lögreglan í Reykjanesbæ þurfti að aflífa um 40 sílamáva í Sandgerði síðdegis í fyrradag. Sílamávarnir höfðu fengið á sig grút sem óþekkt skip losaði í sjóinn úti fyrir Sandgerði. Innlent 17.10.2005 23:42 Líkamsárásarkæra á Blönduósi Kona hefur kært aðra konu fyrir líkamsárás í félagsheimilinu á Blönduósi í nótt. Árásin er ekki talin vera alvarleg en svo virðist sem um smá stympingar hafi verið að ræða. Þá voru ellefu teknir fyrir hraðakstur í sérstöku verkefni Ríkislögreglustjóra í umdæminu í gærdag. Innlent 13.10.2005 19:31 Verið að fara yfir samninginn Félagsmálaráðherra segir að verið sé að fara yfir lánasamning á milli Íbúðalánsjóðs og bankanna og vel geti verið að þar þurfi að skerpa einhverjar reglur. Innlent 13.10.2005 19:32 R-listinn er að liðast í sundur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir R-listan vera að liðast í sundur. Innlent 13.10.2005 19:32 Vatnsleki í Amarohúsinu Nokkurt vatnstjón varð á skrifstofu- og verslunarrými í eldri hluta Amarohússins á Akureyri um miðja vikuna þegar ofn á þriðju hæð gaf sig. Innlent 13.10.2005 19:31 Díselolía í tönkum við Smáralind Ríflega fimm þúsund lítrar af díselolíu eru geymdir í tönkum á bílastæði við Smáralindina. Eigandi olíunnar kveðst vita um fleiri samskonar tilvik. Innlent 13.10.2005 19:31 Innbrot og eldur í bíl Tveir menn handteknir við innbrot í Lindina, söluskála Esso, við Leiruveg á Akureyri klukkan sex í morgun. Þeir höfðu unnið þó nokkur skemmdarverk og gistu fangageymslur það sem eftir var nætur en rannsókn á málinu stendur yfir. Innlent 13.10.2005 19:31 Össur vill R-lista, sama hvað "Ég tel að undir öllum kringumstæðum eigi Samfylkingin að bjóða fram sem Reykjavíkurlisti, þó að annar eða báðir samstarfsflokkana vilji ekki vera með í slíkum lista," segir Össur Skarphéðinsson. Innlent 13.10.2005 19:31 Leiktæki fyrir ofurhuga Alvöru ofurhugar létu rigningu ekki aftra sér frá því að mæta í Adrenalíngarðinn á Nesjavöllum sem opnaður var í dag. Lífið 13.10.2005 19:31 Össur vill opið prófkjör Össur Skarphéðinsson vill að prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík verði opið. Þannig segir hann að leið myndi opnast fyrir Dag B. Eggertsson til að vera á listanum. Innlent 13.10.2005 19:31 Í skoðun í Sjávarútvegsráðuneytinu "Við höfum verið með þetta í skoðun innan ráðuneytisins en þetta snýst um túlkunaratriði þessa samnings," segir Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, vegna gagnrýni Eftirlitsstofnunar EFTA á Íslendinga og Norðmenn vegna sölu landanna á frosnum fiski frá fyrirtækjum í Rússlandi Innlent 13.10.2005 19:31 Með þýfi í farteskinu Einn karl og tvær konur á þrítugsaldri voru á föstudagsmorgun handtekin við Litlu kaffistofuna í Svínahrauni, grunuð um að hafa brotist inn í raftækjaverslun á Selfossi. Innlent 13.10.2005 19:31 Kári í ÍE leysir af á Landspítala Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að eyða viku af sumarfríi sínu við lækningar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Innlent 13.10.2005 19:31 Gengið frá sölu 2/3 eignarhlutans Gengið hefur verið frá sölu og greiðslu fyrir tæplega tvo þriðju af eignarhlut Íslandsbanka í Sjóvá til Milestone ehf. Ný stjórn Sjóvá hefur einnig verið kosin en hana skipa Bjarni Ármannsson, Benedikt Jóhannesson, Karl Wernersson, Guðmundur Ólason og Jón Scheving Thorsteinsson. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31 Mikil eftirspurn eftir vændi Íslensk vændiskona, sem auglýsir þjónustu sína á vefsíðunni einkamal.is, segir eftirspurn eftir þjónustunni mikla. Giftir karlar eru hennar helstu viðskiptavinir og segist hún taka 30 þúsund krónur fyrir skiptið. Innlent 13.10.2005 19:31 2 ára bið eftir niðurstöðu nefndar Fyrrverandi hluthafar í Baugi, sem ekki sættu sig við það verð sem þeir fengu fyrir bréf sín við þvingaða yfirtöku, hafa mátt bíða í um tvö ár eftir niðurstöðu matsnefndar í málinu. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31 Nokkur erill hjá lögreglunni Nokkur erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt, aðallega vegna slagsmála og ölvunar. Tveir voru fluttir á slysadeild eftir slagsmál sinn á hvorum staðnum í miðborginni en voru ekki alvarlega slasaðir. Innlent 13.10.2005 19:31 Þrír gistu fangageymslur Ein kona og tveir menn gistu fangageymslur lögreglunnar á Selfossi í nótt vegna ölvunar og óláta. Konan var færð á lögreglustöðina eftir að hún hafði veist að annarri konu fyrir utan skemmtistað í bænum. Innlent 13.10.2005 19:31 Fækkun í ýmsum brotaflokkum Líkamsárásum og fíknefnabrotum í umdæmi sýslumannsins á Ísafirði fækkaði á síðasta ári miðað við árið á undan. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu embættisins. Þá fækkaði innbrotum og þjófnuðum sömuleiðis. Innlent 13.10.2005 19:31 Bjórinn kominn í matvöruverslanir Bjórinn er kominn í matvöruverslanir. Í verslunum Nóatúns er nú hægt að kaupa gasgrill og fylgir bjór í kaupbæti; bjórinn er því ekki seldur heldur er hann gefins. Áfengislögin virðast ekkert segja um gefins bjór. Innlent 13.10.2005 19:31 Minningarathöfn um QP-13 Blómsveigar voru lagðir á hafið norður af Horni í morgun til minningar um sjómenn sem fórust með skipalestinni QP-13 í júlí árið 1942. Innlent 13.10.2005 19:31 Fundu einstakan bronspening Einstakur bronspeningur frá fimmtándu öld fannst við fornleifauppgröft við Skriðuklaustur í fyrradag. Klausturbyggingin sem verið er að grafa upp varpar nýju ljósi á starfsemi klaustursins og hefur það verið mun stærra en áður var talið. Innlent 13.10.2005 19:31 Kyndill fljótandi í Hvalfirði Logandi kyndill flýtur yfir Hvalfjörðinn þessa stundina en fimm sjósundmenn skiptast á að synda með hann yfir fjörðinn. Það er Sundfélag Hafnafjarðar og Garparnir sem skelltu sér í sjóinn á sundfötunum einum saman og er ferðin farin til að minna fólk á að hugsa um vináttu og samkennd. Innlent 13.10.2005 19:31 Adrenalíngarður á Nesjavöllum Ofurhugar fá sinn leikvöll í dag þegar „Adrenalíngarðurinn“ verður opnaður. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi en þar eru háloftabraut, klifurveggur, svifbraut og landsins stærsta róla, svo eitthvað sé nefnt. Innlent 13.10.2005 19:31 Vilja opið prófkjör Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Innlent 13.10.2005 19:31 Gekk illa að hífa vélina í Óðin Engin slys urðu á fólki í fjögurra sæta Cessna vél sem hlekktist á í flugtaki í Fljótavík á Hornströndum seinni partinn í gær. Illa gekk hjá Landhelgisgæslunni í gærkvöldi, þegar reynt var að hífa vélina yfir í varðskipið Óðinn, þar sem spaðar þyrlunnar komu flugvélinni á mikla hreyfingu. Innlent 13.10.2005 19:31 Hringróður gengur vel Kjartan Hauksson sem er að fara hringinn í kringum landið á árabát fór frá Neskaupsstað aðfaranótt föstudags og kom til Stöðvarfjarðar síðdegis á laugardag. Innlent 13.10.2005 19:31 Grunuð um innbrot á Selfossi Fimm voru handteknir af lögreglunni á Selfossi í gær. Fyrst voru tvær konur og einn maður handtekin við Litlu kaffistofuna vegna gruns um innbrot í raftækjaverslun á Selfossi skömmu áður. Í bílnum fannst þýfi, þar á meðal símar og sjónvarp og er fólkið grunað um þjófnaði í verslunum í bænum og innbrot í bíla. Innlent 13.10.2005 19:31 Nálægt því að vera lögbrot "Ég veit ekki hvort forráðamenn Nóatúns hafa skoðað lögin náið en öll veiting áfengis án leyfis er bönnuð og þessi svokallaða gjöf þeirra fellur að mínu mati undir það," segir Guðni R. Björnsson, verkefnastjóri hjá Fræðslumiðstöð í fíkniefnum. Innlent 13.10.2005 19:31 « ‹ ›
Handfrjáls búnaður líka hættulegur Fjórum sinnum meiri líkur eru á að ökumaður sem talar í farsíma undir stýri lendi í umferðarslysi en aðrir ökumenn. Virðist þá engu skipta hvort notaður er handfrjáls búnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem birt var í <em>The British Medical Journal</em> fyrr í vikunni. Innlent 13.10.2005 19:32
Sílamávar aflífaðir Lögreglan í Reykjanesbæ þurfti að aflífa um 40 sílamáva í Sandgerði síðdegis í fyrradag. Sílamávarnir höfðu fengið á sig grút sem óþekkt skip losaði í sjóinn úti fyrir Sandgerði. Innlent 17.10.2005 23:42
Líkamsárásarkæra á Blönduósi Kona hefur kært aðra konu fyrir líkamsárás í félagsheimilinu á Blönduósi í nótt. Árásin er ekki talin vera alvarleg en svo virðist sem um smá stympingar hafi verið að ræða. Þá voru ellefu teknir fyrir hraðakstur í sérstöku verkefni Ríkislögreglustjóra í umdæminu í gærdag. Innlent 13.10.2005 19:31
Verið að fara yfir samninginn Félagsmálaráðherra segir að verið sé að fara yfir lánasamning á milli Íbúðalánsjóðs og bankanna og vel geti verið að þar þurfi að skerpa einhverjar reglur. Innlent 13.10.2005 19:32
R-listinn er að liðast í sundur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir R-listan vera að liðast í sundur. Innlent 13.10.2005 19:32
Vatnsleki í Amarohúsinu Nokkurt vatnstjón varð á skrifstofu- og verslunarrými í eldri hluta Amarohússins á Akureyri um miðja vikuna þegar ofn á þriðju hæð gaf sig. Innlent 13.10.2005 19:31
Díselolía í tönkum við Smáralind Ríflega fimm þúsund lítrar af díselolíu eru geymdir í tönkum á bílastæði við Smáralindina. Eigandi olíunnar kveðst vita um fleiri samskonar tilvik. Innlent 13.10.2005 19:31
Innbrot og eldur í bíl Tveir menn handteknir við innbrot í Lindina, söluskála Esso, við Leiruveg á Akureyri klukkan sex í morgun. Þeir höfðu unnið þó nokkur skemmdarverk og gistu fangageymslur það sem eftir var nætur en rannsókn á málinu stendur yfir. Innlent 13.10.2005 19:31
Össur vill R-lista, sama hvað "Ég tel að undir öllum kringumstæðum eigi Samfylkingin að bjóða fram sem Reykjavíkurlisti, þó að annar eða báðir samstarfsflokkana vilji ekki vera með í slíkum lista," segir Össur Skarphéðinsson. Innlent 13.10.2005 19:31
Leiktæki fyrir ofurhuga Alvöru ofurhugar létu rigningu ekki aftra sér frá því að mæta í Adrenalíngarðinn á Nesjavöllum sem opnaður var í dag. Lífið 13.10.2005 19:31
Össur vill opið prófkjör Össur Skarphéðinsson vill að prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík verði opið. Þannig segir hann að leið myndi opnast fyrir Dag B. Eggertsson til að vera á listanum. Innlent 13.10.2005 19:31
Í skoðun í Sjávarútvegsráðuneytinu "Við höfum verið með þetta í skoðun innan ráðuneytisins en þetta snýst um túlkunaratriði þessa samnings," segir Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, vegna gagnrýni Eftirlitsstofnunar EFTA á Íslendinga og Norðmenn vegna sölu landanna á frosnum fiski frá fyrirtækjum í Rússlandi Innlent 13.10.2005 19:31
Með þýfi í farteskinu Einn karl og tvær konur á þrítugsaldri voru á föstudagsmorgun handtekin við Litlu kaffistofuna í Svínahrauni, grunuð um að hafa brotist inn í raftækjaverslun á Selfossi. Innlent 13.10.2005 19:31
Kári í ÍE leysir af á Landspítala Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að eyða viku af sumarfríi sínu við lækningar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Innlent 13.10.2005 19:31
Gengið frá sölu 2/3 eignarhlutans Gengið hefur verið frá sölu og greiðslu fyrir tæplega tvo þriðju af eignarhlut Íslandsbanka í Sjóvá til Milestone ehf. Ný stjórn Sjóvá hefur einnig verið kosin en hana skipa Bjarni Ármannsson, Benedikt Jóhannesson, Karl Wernersson, Guðmundur Ólason og Jón Scheving Thorsteinsson. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31
Mikil eftirspurn eftir vændi Íslensk vændiskona, sem auglýsir þjónustu sína á vefsíðunni einkamal.is, segir eftirspurn eftir þjónustunni mikla. Giftir karlar eru hennar helstu viðskiptavinir og segist hún taka 30 þúsund krónur fyrir skiptið. Innlent 13.10.2005 19:31
2 ára bið eftir niðurstöðu nefndar Fyrrverandi hluthafar í Baugi, sem ekki sættu sig við það verð sem þeir fengu fyrir bréf sín við þvingaða yfirtöku, hafa mátt bíða í um tvö ár eftir niðurstöðu matsnefndar í málinu. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31
Nokkur erill hjá lögreglunni Nokkur erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt, aðallega vegna slagsmála og ölvunar. Tveir voru fluttir á slysadeild eftir slagsmál sinn á hvorum staðnum í miðborginni en voru ekki alvarlega slasaðir. Innlent 13.10.2005 19:31
Þrír gistu fangageymslur Ein kona og tveir menn gistu fangageymslur lögreglunnar á Selfossi í nótt vegna ölvunar og óláta. Konan var færð á lögreglustöðina eftir að hún hafði veist að annarri konu fyrir utan skemmtistað í bænum. Innlent 13.10.2005 19:31
Fækkun í ýmsum brotaflokkum Líkamsárásum og fíknefnabrotum í umdæmi sýslumannsins á Ísafirði fækkaði á síðasta ári miðað við árið á undan. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu embættisins. Þá fækkaði innbrotum og þjófnuðum sömuleiðis. Innlent 13.10.2005 19:31
Bjórinn kominn í matvöruverslanir Bjórinn er kominn í matvöruverslanir. Í verslunum Nóatúns er nú hægt að kaupa gasgrill og fylgir bjór í kaupbæti; bjórinn er því ekki seldur heldur er hann gefins. Áfengislögin virðast ekkert segja um gefins bjór. Innlent 13.10.2005 19:31
Minningarathöfn um QP-13 Blómsveigar voru lagðir á hafið norður af Horni í morgun til minningar um sjómenn sem fórust með skipalestinni QP-13 í júlí árið 1942. Innlent 13.10.2005 19:31
Fundu einstakan bronspening Einstakur bronspeningur frá fimmtándu öld fannst við fornleifauppgröft við Skriðuklaustur í fyrradag. Klausturbyggingin sem verið er að grafa upp varpar nýju ljósi á starfsemi klaustursins og hefur það verið mun stærra en áður var talið. Innlent 13.10.2005 19:31
Kyndill fljótandi í Hvalfirði Logandi kyndill flýtur yfir Hvalfjörðinn þessa stundina en fimm sjósundmenn skiptast á að synda með hann yfir fjörðinn. Það er Sundfélag Hafnafjarðar og Garparnir sem skelltu sér í sjóinn á sundfötunum einum saman og er ferðin farin til að minna fólk á að hugsa um vináttu og samkennd. Innlent 13.10.2005 19:31
Adrenalíngarður á Nesjavöllum Ofurhugar fá sinn leikvöll í dag þegar „Adrenalíngarðurinn“ verður opnaður. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi en þar eru háloftabraut, klifurveggur, svifbraut og landsins stærsta róla, svo eitthvað sé nefnt. Innlent 13.10.2005 19:31
Vilja opið prófkjör Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Innlent 13.10.2005 19:31
Gekk illa að hífa vélina í Óðin Engin slys urðu á fólki í fjögurra sæta Cessna vél sem hlekktist á í flugtaki í Fljótavík á Hornströndum seinni partinn í gær. Illa gekk hjá Landhelgisgæslunni í gærkvöldi, þegar reynt var að hífa vélina yfir í varðskipið Óðinn, þar sem spaðar þyrlunnar komu flugvélinni á mikla hreyfingu. Innlent 13.10.2005 19:31
Hringróður gengur vel Kjartan Hauksson sem er að fara hringinn í kringum landið á árabát fór frá Neskaupsstað aðfaranótt föstudags og kom til Stöðvarfjarðar síðdegis á laugardag. Innlent 13.10.2005 19:31
Grunuð um innbrot á Selfossi Fimm voru handteknir af lögreglunni á Selfossi í gær. Fyrst voru tvær konur og einn maður handtekin við Litlu kaffistofuna vegna gruns um innbrot í raftækjaverslun á Selfossi skömmu áður. Í bílnum fannst þýfi, þar á meðal símar og sjónvarp og er fólkið grunað um þjófnaði í verslunum í bænum og innbrot í bíla. Innlent 13.10.2005 19:31
Nálægt því að vera lögbrot "Ég veit ekki hvort forráðamenn Nóatúns hafa skoðað lögin náið en öll veiting áfengis án leyfis er bönnuð og þessi svokallaða gjöf þeirra fellur að mínu mati undir það," segir Guðni R. Björnsson, verkefnastjóri hjá Fræðslumiðstöð í fíkniefnum. Innlent 13.10.2005 19:31