Innlent Óánægja með ráðningu skólastjórans Mikil óánægja virðist vera með ráðningu Fríðu Regínu Höskuldsdóttir sem skólastjóra Landakotsskóla hjá hluta foreldra og hópi kennara í skólanum. Fullyrða þeir að skólastjórinn sé ekki hlutlaus eins og lofað hafði verið. Einn af fimm stjórnarmönnum greiddi ekki atkvæði með ráðningu hennar. Innlent 13.10.2005 19:32 Grunaður um að selja vændislista Lögreglan í Kópavogi hefur yfirheyrt mann sem grunaður er um dreifingu lista með nöfnum vændiskvenna á netinu. Sextán ára stúlka hefur einnig verið yfirheyrð en grunur leikur á því að maðurinn hafi fengið afnot af reikningi hennar til þess að taka við greiðslu fyrir listana. Innlent 13.10.2005 19:32 Þyrla hefði getað komið mun fyrr Þyrla hefði getað komið á vettvang klukkutíma og tuttugu mínútum fyrr en raun bar vitni þegar flutningaskipið Jökulfell sökk út af Færeyjum í febrúar. Þetta er niðurstaða óháðra sérfræðinga frá Norsk Veritas sem telja að senda hefði átt þyrluna mun fyrr á vettvang. Útvarp Föroya greindi frá þessu. Innlent 13.10.2005 19:32 Framleiða vörubretti úr pappír Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur heimilað Nýsköpunarsjóði að ganga til samninga um kaup á hlutum í félagi sem áformar að framleiða vörubretti úr endurvinnanlegum pappír í Mývatnssveit. Innlent 13.10.2005 19:32 Misskilningur hjá Seðlabankastjóra Seðlabankinn getur ekki ætlast til þess að Íbúðalánasjóður leiki hlutverk í efnahagsstjórn landsins. Sjóðnum beri að ávaxta fé sitt samkvæmt lögum um áhættustýringu bankans. Þetta segir Árni Páll Árnason sem hefur unnið lögmannsstörf fyrir Íbúðalánasjóð og félagsmálaráðuneytið Innlent 13.10.2005 19:32 Haldið í 30 klukkustundir Tvítug stúlka, Arna Ösp Magnúsdóttir, var í fyrradag handtekin af ísraelskum landamæravörðum á Ben Gurion flugvellinum og virðist hafa verið vísað úr landi. Í tölvupósti sem hún sendi frá Sviss í gær sagði hún að sér hefði verið "haldið í 30 klst án þess að fá að hafa samband við neinn, ekki einu sinni konsúlinn." Innlent 13.10.2005 19:32 Íbúðalánasjóð í stjórnsýsluúttekt Félagsmálanefnd Alþingis hefur verið boðuð til fundar á morgun, en eina málið á dagskrá er 80 milljarða króna útlán Íbúðalánasjóðs til sparisjóða og banka. Fulltrúar frá Íbúðalánasjóði, Fjármálaeftirlitinu, Seðlabankanum, viðskiptabönkunum og fleiri verða kallaðir fyrir nefndina. Innlent 13.10.2005 19:32 Indland næst á dagskrá Davíð Oddsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir undirbúningi að nýju sendiráði Íslands á Indlandi á ríkisstjórnarfundi í gær. Innlent 13.10.2005 19:32 Konur til friðargæslu í Kabúl "Stefnt er að því að ein til tvær konur haldi til Afganistan í haust," segir Arnór Sigurjónsson, hjá íslensku friðargæslunni. Í lok júlí halda tveir hópar til þjálfunar í Noregi en í september að þjálfuninni lokinni halda friðargæsluliðarnir til Afganistan. Innlent 13.10.2005 19:32 Kolmunnakvótinn minni en í fyrra Íslensk skip mega veiða 590.000 lestir af kolmunna á þessu ári að því er sjávarútvegsráðherra ákvað í gær. Kvóti ársins verður því 123.000 lestum minni en árið 2004 að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:32 Akureyri ljósleiðaravædd Akureyrarbær hefur samið við Tengi hf. um lagningu á 250 kílómetra löngu ljósleiðaraneti um nær alla Akureyri á næstu árum. Kostnaðurinn verður um einn milljarður króna. Innlent 13.10.2005 19:32 Friðsamleg mótmæli Þrettán mótmælendur voru handteknir við Kárahnjúka í dag. Vinna við stíflusvæðið lá niðri í tvær og hálfa klukkustund, þegar þeir hlekkjuðu sig við vörubíla og vinnuvélar. Þá lokuðu þeir aðalveginum frá vinnusvæðinu að steypustöðinni með því að leggja fólksbílum yfir þveran veginn. Innlent 13.10.2005 19:32 Minkar í Laugarnesinu Minkurinn er ekki jafnskæður fuglabani og kötturinn sem mörgum finnst sjálfsagt að hafa heima í stofu. Hrafn Gunnlaugsson ákvað þó að kalla til meindýraeiði þegar læða og yrðlingar gerðu sig heimakomin á Laugarnesinu. Minkurinn á það til að leita innan marka höfuðborgarinnar fannst minkagreni í fjörunni á lóð Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndagerðarmanns, í Lauganesinu í síðustu viku þar sem bjó læða með fjóra hvolpa. Innlent 13.10.2005 19:32 Friðargæsluliðar til Afghanistan Íslenskir friðargæsluliðar halda til þjálfunar hjá norska hernum í lok júlímánaðar vegna fyrirhugaðrar þátttöku í starfi endurreisnar- og uppbyggingarsveita á vegum friðargæsluliðs Atlantshafsbandalagsins í Afganistan. Þjálfuninni lýkur í byrjun september og fer fyrsti hópurinn til Norður-Afganistan um miðjan þann mánuð. Innlent 13.10.2005 19:32 Með stærstu háspennulínum í heimi Fjögur íslensk fyrirtæki koma að byggingu rúmlega sjö megavatta vatnsaflsvirkjunar á Grænlandi fyrir grænlensku orkuveituna. Það eru fyrirtækin Ístak, Landsvirkjun, Línuhönnun og Afl sem koma að byggingu virkjunarinnar sem staðsett verður á Suður Grænlandi. Innlent 13.10.2005 19:32 Þríburabarnafæðingum fækkar Frá því tæknifrjóvganir hófust árið 1990 hefur fjöldi þríburafæðinga þrefaldast eða jafnvel fjórfaldast að sögn Reynis Tómasar Geirssonar sviðsstjóra lækninga á kvennasviði Landspítala Háskólasjúkrahús. Innlent 13.10.2005 19:32 Hundruð milljóna í kostnað "Ég er ekki með tölurnar í hausnum en þetta eru einhver hundruð milljóna," segir Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, þegar hann er spurður um uppsafnaðan kostnað við Hvalstöðina í Hvalfirði og hvalbátana frá því hvalveiðar lögðust af. Innlent 13.10.2005 19:32 Þingmaður á villigötum Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga, segir Kristinn H. Gunnarsson þingmann á villigötum varðandi áform KEA um fjölgun starfa á Akureyri og eflingu byggðar á Norðurlandi en Kristinn ýjar að því í pistli á heimasíðu sinni að KEA ætli að kaupa stjórnsýsluákvarðanir tveggja ráðherra. Innlent 13.10.2005 19:32 Sumarolía hleypur í kekki í kulda Þeir sem hömstruðu díselolíu í stórum stíl áður en verð olíunnar breyttist, geta lent í stórkostlegum vandræðum í vetur. Þeir keyptu nefnilega sumarolíu, sem hleypur í kekki og stíflar síur þegar frost nær ákveðnu marki. Olían sem seld er yfir sumartímann þolir ellefu gráðu frost, en olían sem seld er yfir vetrartímann þolir 24 gráðu frost. Innlent 13.10.2005 19:32 Hrafn Gunnlaugsson mótmælir slætti "Það er fallegt að sjá þessi yndislegu ungmenni starfandi í náttúrunni en maður myndi frekar vilja sjá þau týna upp rusl heldur en að tæta upp þessar alíslensku jurtir sem vaxa þarna ótilneyddar innan borgarmarkanna," segir Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri og íbúi í Laugarnesi, en þar var slegið í góða veðrinu í fyrradag. Innlent 13.10.2005 19:32 Sjónarhornið á vændiskaupandann Fimmtíu til níutíu prósent þeirra kvenna sem leiðast út í vændi hafa verið misnotaðar í æsku, að sögn framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Goðsögnin um hamingjusömu gleðikonuna er lífseig og snýst um að konan sem selji líkama sinn geri það af fúsum og frjálsum vilja. Innlent 13.10.2005 19:32 Össur segir ekki nei Össur Skarphéðinsson segir að mikil umfjöllun sín um málefni R- listans á sama tíma og aðrir aðstandendur listans þegja þunnu hljóði, sé ekki til marks um það að hann ætli að snúa sér aftur að borgarmálunum og telur afar ólíklegt að nafn hans komi upp sem borgarstjóraefni listans, en útilokar það þó ekki með öllu. Innlent 13.10.2005 19:32 Stefán Jón neitar Stefán Jón Hafstein neitar því alfarið að það hafi verið rætt formlega innan raða Samfylkingarinnar að bjóða fram undir merkjum R-Listans, án Vinstri-grænna og Framsóknarflokksins. Össur Skarphéðinsson segir Stefán hafa setið við hlið sér á fundi Samfylkingarinnar í Reykjavík þegar þetta var rætt og góður rómur gerður að. Innlent 13.10.2005 19:32 Bíðum ekki endalaust Gestur Gestsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis norður segir að Framsóknarmenn bíði ekki endalaust eftir niðurstöðu viðræðna um framhald samstarfsins innan R-listans. Innlent 13.10.2005 19:32 Eftirlit úr lofti Sjónum verður sérstaklega beint að akstri utan vega í auknu eftirliti lögreglu á hálendi. Lögreglan á Hvolsvelli í samvinnu við Landhelgisgæsluna fór í hálendiseftirlit á þyrlunni TF-SIF á mánudag en samvinnuverkefnið heldur áfram það sem eftir lifir sumars. Innlent 13.10.2005 19:32 Mótmælendur lausir Þrettán mótmælendur voru handteknir og færðir til skýrslutöku á lögreglustöðinni við Kárahnjúka fyrr í dag. Þeim hefur öllum verið sleppt. Innlent 13.10.2005 19:32 Vonlaust að þagga niður í Össuri Össur Skarphéðinsson segist ekki vilja útiloka að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni en segir að hugmyndin komi honum á óvart. Stefán Jón Hafstein segir erfitt að þagga niður í Össuri. Innlent 13.10.2005 19:32 Mótmæli við Kárahnjúka Fimmtán manns, flestir útlendingar, fóru inn á stíflusvæðið hjá Kárahnjúkavirkun í hádeginu í dag og stöðvuðu umferð að svæðinu í mótmælaskyni við framkvæmdirnar. Þeir hlekkjuðu sig við vinnuvélar og lögðu bílum þvert yfir veginn að Steypustöðinni til að vörubílar kæmust hvorki að né frá stíflusvæðinu. Innlent 13.10.2005 19:32 Komast í samband við börn á Netinu Menn sem tengjast vændisstarfsemi hér á landi eiga mjög auðvelt með að komast í samband við börn á Netinu, eins og dæmi eru um, og því rík ástæða fyrir foreldra að fylgjast vel með netnotkun barna sinna. Þetta segir heimildarmaður Stöðvar 2 sem hefur skoðað þessi mál sérstaklega. Innlent 13.10.2005 19:32 Enginn gengst við könnun Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast grunlaus um hver standi að könnun Gallups á fylgi frambjóðenda flokksins í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:32 « ‹ ›
Óánægja með ráðningu skólastjórans Mikil óánægja virðist vera með ráðningu Fríðu Regínu Höskuldsdóttir sem skólastjóra Landakotsskóla hjá hluta foreldra og hópi kennara í skólanum. Fullyrða þeir að skólastjórinn sé ekki hlutlaus eins og lofað hafði verið. Einn af fimm stjórnarmönnum greiddi ekki atkvæði með ráðningu hennar. Innlent 13.10.2005 19:32
Grunaður um að selja vændislista Lögreglan í Kópavogi hefur yfirheyrt mann sem grunaður er um dreifingu lista með nöfnum vændiskvenna á netinu. Sextán ára stúlka hefur einnig verið yfirheyrð en grunur leikur á því að maðurinn hafi fengið afnot af reikningi hennar til þess að taka við greiðslu fyrir listana. Innlent 13.10.2005 19:32
Þyrla hefði getað komið mun fyrr Þyrla hefði getað komið á vettvang klukkutíma og tuttugu mínútum fyrr en raun bar vitni þegar flutningaskipið Jökulfell sökk út af Færeyjum í febrúar. Þetta er niðurstaða óháðra sérfræðinga frá Norsk Veritas sem telja að senda hefði átt þyrluna mun fyrr á vettvang. Útvarp Föroya greindi frá þessu. Innlent 13.10.2005 19:32
Framleiða vörubretti úr pappír Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur heimilað Nýsköpunarsjóði að ganga til samninga um kaup á hlutum í félagi sem áformar að framleiða vörubretti úr endurvinnanlegum pappír í Mývatnssveit. Innlent 13.10.2005 19:32
Misskilningur hjá Seðlabankastjóra Seðlabankinn getur ekki ætlast til þess að Íbúðalánasjóður leiki hlutverk í efnahagsstjórn landsins. Sjóðnum beri að ávaxta fé sitt samkvæmt lögum um áhættustýringu bankans. Þetta segir Árni Páll Árnason sem hefur unnið lögmannsstörf fyrir Íbúðalánasjóð og félagsmálaráðuneytið Innlent 13.10.2005 19:32
Haldið í 30 klukkustundir Tvítug stúlka, Arna Ösp Magnúsdóttir, var í fyrradag handtekin af ísraelskum landamæravörðum á Ben Gurion flugvellinum og virðist hafa verið vísað úr landi. Í tölvupósti sem hún sendi frá Sviss í gær sagði hún að sér hefði verið "haldið í 30 klst án þess að fá að hafa samband við neinn, ekki einu sinni konsúlinn." Innlent 13.10.2005 19:32
Íbúðalánasjóð í stjórnsýsluúttekt Félagsmálanefnd Alþingis hefur verið boðuð til fundar á morgun, en eina málið á dagskrá er 80 milljarða króna útlán Íbúðalánasjóðs til sparisjóða og banka. Fulltrúar frá Íbúðalánasjóði, Fjármálaeftirlitinu, Seðlabankanum, viðskiptabönkunum og fleiri verða kallaðir fyrir nefndina. Innlent 13.10.2005 19:32
Indland næst á dagskrá Davíð Oddsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir undirbúningi að nýju sendiráði Íslands á Indlandi á ríkisstjórnarfundi í gær. Innlent 13.10.2005 19:32
Konur til friðargæslu í Kabúl "Stefnt er að því að ein til tvær konur haldi til Afganistan í haust," segir Arnór Sigurjónsson, hjá íslensku friðargæslunni. Í lok júlí halda tveir hópar til þjálfunar í Noregi en í september að þjálfuninni lokinni halda friðargæsluliðarnir til Afganistan. Innlent 13.10.2005 19:32
Kolmunnakvótinn minni en í fyrra Íslensk skip mega veiða 590.000 lestir af kolmunna á þessu ári að því er sjávarútvegsráðherra ákvað í gær. Kvóti ársins verður því 123.000 lestum minni en árið 2004 að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:32
Akureyri ljósleiðaravædd Akureyrarbær hefur samið við Tengi hf. um lagningu á 250 kílómetra löngu ljósleiðaraneti um nær alla Akureyri á næstu árum. Kostnaðurinn verður um einn milljarður króna. Innlent 13.10.2005 19:32
Friðsamleg mótmæli Þrettán mótmælendur voru handteknir við Kárahnjúka í dag. Vinna við stíflusvæðið lá niðri í tvær og hálfa klukkustund, þegar þeir hlekkjuðu sig við vörubíla og vinnuvélar. Þá lokuðu þeir aðalveginum frá vinnusvæðinu að steypustöðinni með því að leggja fólksbílum yfir þveran veginn. Innlent 13.10.2005 19:32
Minkar í Laugarnesinu Minkurinn er ekki jafnskæður fuglabani og kötturinn sem mörgum finnst sjálfsagt að hafa heima í stofu. Hrafn Gunnlaugsson ákvað þó að kalla til meindýraeiði þegar læða og yrðlingar gerðu sig heimakomin á Laugarnesinu. Minkurinn á það til að leita innan marka höfuðborgarinnar fannst minkagreni í fjörunni á lóð Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndagerðarmanns, í Lauganesinu í síðustu viku þar sem bjó læða með fjóra hvolpa. Innlent 13.10.2005 19:32
Friðargæsluliðar til Afghanistan Íslenskir friðargæsluliðar halda til þjálfunar hjá norska hernum í lok júlímánaðar vegna fyrirhugaðrar þátttöku í starfi endurreisnar- og uppbyggingarsveita á vegum friðargæsluliðs Atlantshafsbandalagsins í Afganistan. Þjálfuninni lýkur í byrjun september og fer fyrsti hópurinn til Norður-Afganistan um miðjan þann mánuð. Innlent 13.10.2005 19:32
Með stærstu háspennulínum í heimi Fjögur íslensk fyrirtæki koma að byggingu rúmlega sjö megavatta vatnsaflsvirkjunar á Grænlandi fyrir grænlensku orkuveituna. Það eru fyrirtækin Ístak, Landsvirkjun, Línuhönnun og Afl sem koma að byggingu virkjunarinnar sem staðsett verður á Suður Grænlandi. Innlent 13.10.2005 19:32
Þríburabarnafæðingum fækkar Frá því tæknifrjóvganir hófust árið 1990 hefur fjöldi þríburafæðinga þrefaldast eða jafnvel fjórfaldast að sögn Reynis Tómasar Geirssonar sviðsstjóra lækninga á kvennasviði Landspítala Háskólasjúkrahús. Innlent 13.10.2005 19:32
Hundruð milljóna í kostnað "Ég er ekki með tölurnar í hausnum en þetta eru einhver hundruð milljóna," segir Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, þegar hann er spurður um uppsafnaðan kostnað við Hvalstöðina í Hvalfirði og hvalbátana frá því hvalveiðar lögðust af. Innlent 13.10.2005 19:32
Þingmaður á villigötum Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga, segir Kristinn H. Gunnarsson þingmann á villigötum varðandi áform KEA um fjölgun starfa á Akureyri og eflingu byggðar á Norðurlandi en Kristinn ýjar að því í pistli á heimasíðu sinni að KEA ætli að kaupa stjórnsýsluákvarðanir tveggja ráðherra. Innlent 13.10.2005 19:32
Sumarolía hleypur í kekki í kulda Þeir sem hömstruðu díselolíu í stórum stíl áður en verð olíunnar breyttist, geta lent í stórkostlegum vandræðum í vetur. Þeir keyptu nefnilega sumarolíu, sem hleypur í kekki og stíflar síur þegar frost nær ákveðnu marki. Olían sem seld er yfir sumartímann þolir ellefu gráðu frost, en olían sem seld er yfir vetrartímann þolir 24 gráðu frost. Innlent 13.10.2005 19:32
Hrafn Gunnlaugsson mótmælir slætti "Það er fallegt að sjá þessi yndislegu ungmenni starfandi í náttúrunni en maður myndi frekar vilja sjá þau týna upp rusl heldur en að tæta upp þessar alíslensku jurtir sem vaxa þarna ótilneyddar innan borgarmarkanna," segir Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri og íbúi í Laugarnesi, en þar var slegið í góða veðrinu í fyrradag. Innlent 13.10.2005 19:32
Sjónarhornið á vændiskaupandann Fimmtíu til níutíu prósent þeirra kvenna sem leiðast út í vændi hafa verið misnotaðar í æsku, að sögn framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Goðsögnin um hamingjusömu gleðikonuna er lífseig og snýst um að konan sem selji líkama sinn geri það af fúsum og frjálsum vilja. Innlent 13.10.2005 19:32
Össur segir ekki nei Össur Skarphéðinsson segir að mikil umfjöllun sín um málefni R- listans á sama tíma og aðrir aðstandendur listans þegja þunnu hljóði, sé ekki til marks um það að hann ætli að snúa sér aftur að borgarmálunum og telur afar ólíklegt að nafn hans komi upp sem borgarstjóraefni listans, en útilokar það þó ekki með öllu. Innlent 13.10.2005 19:32
Stefán Jón neitar Stefán Jón Hafstein neitar því alfarið að það hafi verið rætt formlega innan raða Samfylkingarinnar að bjóða fram undir merkjum R-Listans, án Vinstri-grænna og Framsóknarflokksins. Össur Skarphéðinsson segir Stefán hafa setið við hlið sér á fundi Samfylkingarinnar í Reykjavík þegar þetta var rætt og góður rómur gerður að. Innlent 13.10.2005 19:32
Bíðum ekki endalaust Gestur Gestsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis norður segir að Framsóknarmenn bíði ekki endalaust eftir niðurstöðu viðræðna um framhald samstarfsins innan R-listans. Innlent 13.10.2005 19:32
Eftirlit úr lofti Sjónum verður sérstaklega beint að akstri utan vega í auknu eftirliti lögreglu á hálendi. Lögreglan á Hvolsvelli í samvinnu við Landhelgisgæsluna fór í hálendiseftirlit á þyrlunni TF-SIF á mánudag en samvinnuverkefnið heldur áfram það sem eftir lifir sumars. Innlent 13.10.2005 19:32
Mótmælendur lausir Þrettán mótmælendur voru handteknir og færðir til skýrslutöku á lögreglustöðinni við Kárahnjúka fyrr í dag. Þeim hefur öllum verið sleppt. Innlent 13.10.2005 19:32
Vonlaust að þagga niður í Össuri Össur Skarphéðinsson segist ekki vilja útiloka að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni en segir að hugmyndin komi honum á óvart. Stefán Jón Hafstein segir erfitt að þagga niður í Össuri. Innlent 13.10.2005 19:32
Mótmæli við Kárahnjúka Fimmtán manns, flestir útlendingar, fóru inn á stíflusvæðið hjá Kárahnjúkavirkun í hádeginu í dag og stöðvuðu umferð að svæðinu í mótmælaskyni við framkvæmdirnar. Þeir hlekkjuðu sig við vinnuvélar og lögðu bílum þvert yfir veginn að Steypustöðinni til að vörubílar kæmust hvorki að né frá stíflusvæðinu. Innlent 13.10.2005 19:32
Komast í samband við börn á Netinu Menn sem tengjast vændisstarfsemi hér á landi eiga mjög auðvelt með að komast í samband við börn á Netinu, eins og dæmi eru um, og því rík ástæða fyrir foreldra að fylgjast vel með netnotkun barna sinna. Þetta segir heimildarmaður Stöðvar 2 sem hefur skoðað þessi mál sérstaklega. Innlent 13.10.2005 19:32
Enginn gengst við könnun Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast grunlaus um hver standi að könnun Gallups á fylgi frambjóðenda flokksins í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:32