Innlent Skaftárhlaupið í rénun Skaftárhlaupið sem hófst fyrir helgi náði hámarki í byggð í gær og er nú í rénun. Það var heldur meira en síðasta hlaup árið 2003 en of lítið til þess að það hafi getað komið úr báðum Skaftárkötlunum. Innlent 13.10.2005 19:37 Netþjónusta fyrir ríkisstofnanir Rekstrarsvið TM Software, Skyggnir og Ríkiskaup hafa gert með sér rammasamning um hýsingar- og internetþjónustu fyrir ríkisstofnanir og sveitarfélög. Samningurinn hefur í för með sér umtalsverðan sparnað fyrir ríkisstofnanir og sveitarfélög í internetþjónustu og vörum sem tengjast almennri hýsingarþjónustu. Innlent 17.10.2005 23:42 A-dúr hjá Brimkló og Beethoven Ólafur hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni en hann hefur verið bassaleikari í fjölmörgum hljómsveitum og nægir þar að nefna Sóldögg, Galileó og svo lék hann á tímabili í hljómsveit Páls Rósinkrans. Hann er einnig lærður kokkur. "Ég varð þó fljótlega að leggja pönnuna á hylluna þar sem fiski- og ölgersofnæmi voru mér til trafala á þeim vettvangi en ég er nú eiginlega bara þakklátur fyrir að svo fór, núna þegar ég lít til baka," segir Ólafur. Innlent 13.10.2005 19:37 Þyrlan tekur þátt í leitinni Leit sem hófst í gærkvöldi að erlendum ferðamanni, sem saknað er á Laugaveginum svonefnda á milli Þórsmerkur og Landmannalauga, hefur enn engan árangur borið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hélt af stað í morgun til að aðstoða hátt í hundrað manna hóp björgunarmanna. Innlent 13.10.2005 19:37 Amide kaupir þrjú samheitalyf Actavis Group tilkynnti í dag að dótturfélag þess, Amide Pharmaceuticals Inc., hafi keypt þrjú samheitalyf af Sandoz, dótturfyrirtæki lyfjafyrirtækisins Novartis AG’s. Búist er við að árlegar sölutekjur af lyfjunum nemi um 4-5 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Dýraverndunarstarf um allan heim Á Skólavörðustígnum geta gestir og gangandi næstu dagana skoðað myndir af dýraverndunarstarfi hvaðanæva úr heiminum. Það eru dýraverndunarsamtökin IFAW sem standa að sýningunni þar sem getur að líta myndir af starfi samtakanna um heim allan. Innlent 13.10.2005 19:37 Heill á húfi allan tímann Víðtækri leit að erlendum ferðamanni var hætt um hádegisbilið í dag eftir að upplýsingar bárust um að hann væri heill á húfi. Hann lagði upp frá Hrafntinnuskeri í gærmorgun og ætlaði að ganga að Álftavatni en skilaði sér aldrei þangað. Innlent 13.10.2005 19:37 Forstöðumaður KB hyggst kæra Ingvar Vilhjálmsson, forstöðumaður KB banka, hyggst kæra álagningu skatta hvað sig varðar en samkvæmt opinberum álagningarskrám er hann ígildi fimmtíu og sjö bankagjaldkera. Gjaldkerarnir hafa að meðaltali 170 þúsund krónur á mánuði en forstöðumaðurinn rúmar 9,3 milljónir, ef trúa má álagningarskránum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Hringferðinni lýkur í dag Göngugarparnir Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson sem lögðu gangandi af stað hringveginn 20. júní síðastliðinn loka hringnum við Rauðavatn klukkan hálf fjögur í dag. Innlent 13.10.2005 19:37 Biður Hreim afsökunar Árni Johnsen, kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, hefur beðið Hreim Örn Heimissonar söngvara afsökunar á atviki sem átti sér stað við lok Brekkusöngs á Þjóðhátíð, en Hreimur hefur ásakað Árna um að hafa slegið sig. Innlent 13.10.2005 19:37 Svala á leið til lands Skútan Svala, sem fjórmenningar í sjávarháska urðu að skilja eftir á reki um 150 sjómílur suðaustur af landinu í fyrrinótt, er fundinn. Skipstjórinn á fiskibátnum Ársæli frá Hafnarfirði sá skútuna í radar um hálf tvö í gærdag og ákvað að taka hana í tog en Ársæll var að koma frá Færeyjum. Innlent 13.10.2005 19:37 Friðrik keypti 52% í Tölvumyndum Friðrik Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Burðaráss, hefur keypt 52 prósenta hlut í Tölvumyndum, 41 prósent af Burðarási og 11 prósent af dótturfélagi Straums. Burðarási verður skipt milli Straums og Landsbankans. Friðrik vildi ekki staðfesta þessar upplýsingar þegar Stöð 2 sagði fréttina í gær en staðfestir þær hins vegar í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Aðeins 3 konur á meðal 100 efstu Í hópi eitt hundrað forstjóra íslenskra fyrirtækja, sem hafa yfir eina milljón króna í laun á mánuði, eru aðeins þrjár konur. Konur eru lægra metnar til launa og það hefur ekkert breyst, segir hagfræðingur ASÍ. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Ánamaðkaþjófur gripinn glóðvolgur Ánamaðkaþjófur var gripinn glóðvolgur með feng sinn uppi á miðri Bröttubrekku um helgina þegar hann var á leið suður í Borgarfjörð þar sem hann ætlaði að egna fyrir lax með þýfinu. Innlent 13.10.2005 19:37 Ólíklegt að gerist hér á landi Hverfandi líkur eru á að aðstæður svipaðar þeim sem voru í Toronto í Kanada í gær, þegar farþegaflugvél frá franska flugfélaginu Air France fór út af flugbraut í lendingu og rann út í skurð, geti skapast hér á landi. Þetta segir forstöðumaður rannsóknarnefndar flugslysa. Innlent 13.10.2005 19:37 855 milljóna tap deCode Tap deCode, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, nam 855 milljónum íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs og var óbreytt frá sama tímabili í fyrra. Fyrstu sex mánuði ársins nam tap félagsins tæpum tveimur milljörðum króna en stjórnendur fyrirtækisins segja aukin útgjöld vegna lyfjaþróunarverkefna ástæðuna fyrir tapinu. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Meintur kinnhestur til á myndbandi Atvikið þar sem Hreimi Erni Heimissyni og Árna Johnsen lenti saman á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er til á myndbandi. Myndbandið fæst þó ekki sýnt - að sögn til að vernda Vestmannaeyjabæ. Árna og Hreimi ber engan veginn saman um hvað gerðist. Innlent 13.10.2005 19:37 Strákarnir okkar til Toronto Íslenska kvikmyndin Strákarnir okkar, sem Róbert Douglas leikstýrir, hefur verið valin til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem fer fram 8.-17. september næstkomandi. Hátíðin er einhver sú stærsta í Norður-Ameríku. Innlent 13.10.2005 19:37 Baugur kaupir matvælafyrirtæki Baugur Group og Talden Holding hafa keypt matvælafyrirtækið Woodward Foodservice af Giant Bidco sem yfirtók Big Food Group fyrr á þessu ári. Kaupin eru gerð í samvinnu við stjórnendur Woodward. Lloyds TSB bankinn fjármagnar kaupin. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:42 Missti mánaðargömul ökuréttindi Ungur ökumaður með aðeins mánaðargamalt ökuskírteini var tekinn í nótt fyrir að hafa ekið á 132 kílómetra hraða í Ártúnsbrekku þar sem hámarkshraði er áttatíu. Hann var að stinga annan bíl af í spyrnu þegar hann ók í flasið á lögreglu sem svipti hann ökuréttindum í einn mánuð auk þes sem hann verður sektaður. Innlent 13.10.2005 19:37 Gisti líklega á Klaustri Nú er talið víst að erlendi ferðamaðurinn, sem leitað var að í alla nótt og fram að hádegi, hafi gist á Kirkjubæjarklaustri í nótt en hann er farinn þaðan. Að sögn Slysavarnafélagsins Landsbjargar var ekki tekin nein áhætta með umfang leitarinnar í ljósi þess að erlendur ferðamaður varð úti á þessum slóðum við svipuð veðurskilyrði og voru í gær. Innlent 13.10.2005 19:37 Hlaup kom úr vestra katli Enn rénar í Skaftárhlaupi en það náði hámarki sínu í fyrradagsmorgun þegar rennsli hennar komst í 720 rúmmetra á sekúndu. Vatnamælingum hefur verið hætt uppi við Sveinstind en rennsli Skaftár þar sem hún rennur við Kirkjubæjarklaustur mældist 113 rúmmetrar á sekúndu í gær. Innlent 13.10.2005 19:37 Ósáttir farþegar skrifa og hringja Íbúar í Breiðholti og Árbæ virðast ósáttastir við nýtt leiðakerfi Strætó bs. ef marka má fjölda kvartana og fyrirspurna sem berast til þjónustuvers. Framkvæmdastjórinn segir fjölmörg erindi hafa borist eftir að breytingarnar tóku gildi. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:37 Sýn Plús í loftið í september Sjónvarpsstöðin Sýn mun fara í loftið með Sýn plús þjónustu í byrjun september. Sýn plús sýnir dagskrá Sýnar klukkutíma síðar. Rásin verður aðgengileg áskrifendum Sýnar á útsendingarsvæði Digital Íslands. Áskrifendur sem greiða áskrift að Sýn allt árið um kring fá Sýn plús án aukagjalds. Sport 13.10.2005 19:37 Óvenju votviðrasamt og sólríkt Júlímánuður var bæði óvenju votviðrasamur og sólríkur og víða hlýrri en í meðalári samkvæmt samantekt Veðurstofunnar. 197 sólskinsstundir mældust í Reykjavík sem er 27 stundum yfir meðallagi og 203 á Akureyri sem er 45 stundir umfram meðallag. Innlent 13.10.2005 19:37 Áróður og eftirlit skilar árangri Engin banaslys né alvarleg slys urðu í umferðinni um verslunarmannahelgina og eru talsmenn Umferðarstofu og Ríkislögreglustjóra ánægðir með umferðina. Þó var talsvert um ofsa- og ölvunarakstur. Innlent 13.10.2005 19:37 Ungbarnagrautur tekinn úr umferð Ungbarnagrautur með yfir helmings markaðshlutdeild var tekinn úr umferð vegna þess að hann uppfyllti ekki evrópsk skilyrði. Misræmið kom bæði hinu opinbera og heildsalanum í opna skjöldu. Innlent 13.10.2005 19:37 Freista þess að bjarga skútunni Hafbjörg, björgunarskip Landsbjargar frá Neskaupstað, fór á svæðið djúpt suðaustur af landinu þar sem skútan Svala var þegar áhöfninni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í fyrrinótt. Áhöfnin á Hafbjörgu ætlar að freista þess að bjarga skútunni sem er eitt af flaggskipum íslenska skútuflotans. Innlent 13.10.2005 19:37 Geta aukið útlán um billjón Íslenskir bankar geta aukið útlán um allt að þúsund milljarða eða eina billjón króna. Seðlabankinn býst við áframhaldandi stöðugleika þrátt fyrir sterkari lánastöðu bankanna. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Bílvelta nærri Flókalundi Mildi þykir að ökumaður skyldi sleppa nær ómeiddur þegar hann velti bíl sínum á mikilli ferð út af þjóðveginum skammt frá Flókalundi í gær. Fór bíllinn heila veltu og hafnaði niðri í fjöru. Bíllinn er gerónýtur en talið er að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í beygju vegna of mikils hraða. Innlent 13.10.2005 19:37 « ‹ ›
Skaftárhlaupið í rénun Skaftárhlaupið sem hófst fyrir helgi náði hámarki í byggð í gær og er nú í rénun. Það var heldur meira en síðasta hlaup árið 2003 en of lítið til þess að það hafi getað komið úr báðum Skaftárkötlunum. Innlent 13.10.2005 19:37
Netþjónusta fyrir ríkisstofnanir Rekstrarsvið TM Software, Skyggnir og Ríkiskaup hafa gert með sér rammasamning um hýsingar- og internetþjónustu fyrir ríkisstofnanir og sveitarfélög. Samningurinn hefur í för með sér umtalsverðan sparnað fyrir ríkisstofnanir og sveitarfélög í internetþjónustu og vörum sem tengjast almennri hýsingarþjónustu. Innlent 17.10.2005 23:42
A-dúr hjá Brimkló og Beethoven Ólafur hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni en hann hefur verið bassaleikari í fjölmörgum hljómsveitum og nægir þar að nefna Sóldögg, Galileó og svo lék hann á tímabili í hljómsveit Páls Rósinkrans. Hann er einnig lærður kokkur. "Ég varð þó fljótlega að leggja pönnuna á hylluna þar sem fiski- og ölgersofnæmi voru mér til trafala á þeim vettvangi en ég er nú eiginlega bara þakklátur fyrir að svo fór, núna þegar ég lít til baka," segir Ólafur. Innlent 13.10.2005 19:37
Þyrlan tekur þátt í leitinni Leit sem hófst í gærkvöldi að erlendum ferðamanni, sem saknað er á Laugaveginum svonefnda á milli Þórsmerkur og Landmannalauga, hefur enn engan árangur borið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hélt af stað í morgun til að aðstoða hátt í hundrað manna hóp björgunarmanna. Innlent 13.10.2005 19:37
Amide kaupir þrjú samheitalyf Actavis Group tilkynnti í dag að dótturfélag þess, Amide Pharmaceuticals Inc., hafi keypt þrjú samheitalyf af Sandoz, dótturfyrirtæki lyfjafyrirtækisins Novartis AG’s. Búist er við að árlegar sölutekjur af lyfjunum nemi um 4-5 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Dýraverndunarstarf um allan heim Á Skólavörðustígnum geta gestir og gangandi næstu dagana skoðað myndir af dýraverndunarstarfi hvaðanæva úr heiminum. Það eru dýraverndunarsamtökin IFAW sem standa að sýningunni þar sem getur að líta myndir af starfi samtakanna um heim allan. Innlent 13.10.2005 19:37
Heill á húfi allan tímann Víðtækri leit að erlendum ferðamanni var hætt um hádegisbilið í dag eftir að upplýsingar bárust um að hann væri heill á húfi. Hann lagði upp frá Hrafntinnuskeri í gærmorgun og ætlaði að ganga að Álftavatni en skilaði sér aldrei þangað. Innlent 13.10.2005 19:37
Forstöðumaður KB hyggst kæra Ingvar Vilhjálmsson, forstöðumaður KB banka, hyggst kæra álagningu skatta hvað sig varðar en samkvæmt opinberum álagningarskrám er hann ígildi fimmtíu og sjö bankagjaldkera. Gjaldkerarnir hafa að meðaltali 170 þúsund krónur á mánuði en forstöðumaðurinn rúmar 9,3 milljónir, ef trúa má álagningarskránum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Hringferðinni lýkur í dag Göngugarparnir Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson sem lögðu gangandi af stað hringveginn 20. júní síðastliðinn loka hringnum við Rauðavatn klukkan hálf fjögur í dag. Innlent 13.10.2005 19:37
Biður Hreim afsökunar Árni Johnsen, kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, hefur beðið Hreim Örn Heimissonar söngvara afsökunar á atviki sem átti sér stað við lok Brekkusöngs á Þjóðhátíð, en Hreimur hefur ásakað Árna um að hafa slegið sig. Innlent 13.10.2005 19:37
Svala á leið til lands Skútan Svala, sem fjórmenningar í sjávarháska urðu að skilja eftir á reki um 150 sjómílur suðaustur af landinu í fyrrinótt, er fundinn. Skipstjórinn á fiskibátnum Ársæli frá Hafnarfirði sá skútuna í radar um hálf tvö í gærdag og ákvað að taka hana í tog en Ársæll var að koma frá Færeyjum. Innlent 13.10.2005 19:37
Friðrik keypti 52% í Tölvumyndum Friðrik Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Burðaráss, hefur keypt 52 prósenta hlut í Tölvumyndum, 41 prósent af Burðarási og 11 prósent af dótturfélagi Straums. Burðarási verður skipt milli Straums og Landsbankans. Friðrik vildi ekki staðfesta þessar upplýsingar þegar Stöð 2 sagði fréttina í gær en staðfestir þær hins vegar í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Aðeins 3 konur á meðal 100 efstu Í hópi eitt hundrað forstjóra íslenskra fyrirtækja, sem hafa yfir eina milljón króna í laun á mánuði, eru aðeins þrjár konur. Konur eru lægra metnar til launa og það hefur ekkert breyst, segir hagfræðingur ASÍ. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Ánamaðkaþjófur gripinn glóðvolgur Ánamaðkaþjófur var gripinn glóðvolgur með feng sinn uppi á miðri Bröttubrekku um helgina þegar hann var á leið suður í Borgarfjörð þar sem hann ætlaði að egna fyrir lax með þýfinu. Innlent 13.10.2005 19:37
Ólíklegt að gerist hér á landi Hverfandi líkur eru á að aðstæður svipaðar þeim sem voru í Toronto í Kanada í gær, þegar farþegaflugvél frá franska flugfélaginu Air France fór út af flugbraut í lendingu og rann út í skurð, geti skapast hér á landi. Þetta segir forstöðumaður rannsóknarnefndar flugslysa. Innlent 13.10.2005 19:37
855 milljóna tap deCode Tap deCode, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, nam 855 milljónum íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs og var óbreytt frá sama tímabili í fyrra. Fyrstu sex mánuði ársins nam tap félagsins tæpum tveimur milljörðum króna en stjórnendur fyrirtækisins segja aukin útgjöld vegna lyfjaþróunarverkefna ástæðuna fyrir tapinu. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Meintur kinnhestur til á myndbandi Atvikið þar sem Hreimi Erni Heimissyni og Árna Johnsen lenti saman á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er til á myndbandi. Myndbandið fæst þó ekki sýnt - að sögn til að vernda Vestmannaeyjabæ. Árna og Hreimi ber engan veginn saman um hvað gerðist. Innlent 13.10.2005 19:37
Strákarnir okkar til Toronto Íslenska kvikmyndin Strákarnir okkar, sem Róbert Douglas leikstýrir, hefur verið valin til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem fer fram 8.-17. september næstkomandi. Hátíðin er einhver sú stærsta í Norður-Ameríku. Innlent 13.10.2005 19:37
Baugur kaupir matvælafyrirtæki Baugur Group og Talden Holding hafa keypt matvælafyrirtækið Woodward Foodservice af Giant Bidco sem yfirtók Big Food Group fyrr á þessu ári. Kaupin eru gerð í samvinnu við stjórnendur Woodward. Lloyds TSB bankinn fjármagnar kaupin. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:42
Missti mánaðargömul ökuréttindi Ungur ökumaður með aðeins mánaðargamalt ökuskírteini var tekinn í nótt fyrir að hafa ekið á 132 kílómetra hraða í Ártúnsbrekku þar sem hámarkshraði er áttatíu. Hann var að stinga annan bíl af í spyrnu þegar hann ók í flasið á lögreglu sem svipti hann ökuréttindum í einn mánuð auk þes sem hann verður sektaður. Innlent 13.10.2005 19:37
Gisti líklega á Klaustri Nú er talið víst að erlendi ferðamaðurinn, sem leitað var að í alla nótt og fram að hádegi, hafi gist á Kirkjubæjarklaustri í nótt en hann er farinn þaðan. Að sögn Slysavarnafélagsins Landsbjargar var ekki tekin nein áhætta með umfang leitarinnar í ljósi þess að erlendur ferðamaður varð úti á þessum slóðum við svipuð veðurskilyrði og voru í gær. Innlent 13.10.2005 19:37
Hlaup kom úr vestra katli Enn rénar í Skaftárhlaupi en það náði hámarki sínu í fyrradagsmorgun þegar rennsli hennar komst í 720 rúmmetra á sekúndu. Vatnamælingum hefur verið hætt uppi við Sveinstind en rennsli Skaftár þar sem hún rennur við Kirkjubæjarklaustur mældist 113 rúmmetrar á sekúndu í gær. Innlent 13.10.2005 19:37
Ósáttir farþegar skrifa og hringja Íbúar í Breiðholti og Árbæ virðast ósáttastir við nýtt leiðakerfi Strætó bs. ef marka má fjölda kvartana og fyrirspurna sem berast til þjónustuvers. Framkvæmdastjórinn segir fjölmörg erindi hafa borist eftir að breytingarnar tóku gildi. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:37
Sýn Plús í loftið í september Sjónvarpsstöðin Sýn mun fara í loftið með Sýn plús þjónustu í byrjun september. Sýn plús sýnir dagskrá Sýnar klukkutíma síðar. Rásin verður aðgengileg áskrifendum Sýnar á útsendingarsvæði Digital Íslands. Áskrifendur sem greiða áskrift að Sýn allt árið um kring fá Sýn plús án aukagjalds. Sport 13.10.2005 19:37
Óvenju votviðrasamt og sólríkt Júlímánuður var bæði óvenju votviðrasamur og sólríkur og víða hlýrri en í meðalári samkvæmt samantekt Veðurstofunnar. 197 sólskinsstundir mældust í Reykjavík sem er 27 stundum yfir meðallagi og 203 á Akureyri sem er 45 stundir umfram meðallag. Innlent 13.10.2005 19:37
Áróður og eftirlit skilar árangri Engin banaslys né alvarleg slys urðu í umferðinni um verslunarmannahelgina og eru talsmenn Umferðarstofu og Ríkislögreglustjóra ánægðir með umferðina. Þó var talsvert um ofsa- og ölvunarakstur. Innlent 13.10.2005 19:37
Ungbarnagrautur tekinn úr umferð Ungbarnagrautur með yfir helmings markaðshlutdeild var tekinn úr umferð vegna þess að hann uppfyllti ekki evrópsk skilyrði. Misræmið kom bæði hinu opinbera og heildsalanum í opna skjöldu. Innlent 13.10.2005 19:37
Freista þess að bjarga skútunni Hafbjörg, björgunarskip Landsbjargar frá Neskaupstað, fór á svæðið djúpt suðaustur af landinu þar sem skútan Svala var þegar áhöfninni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í fyrrinótt. Áhöfnin á Hafbjörgu ætlar að freista þess að bjarga skútunni sem er eitt af flaggskipum íslenska skútuflotans. Innlent 13.10.2005 19:37
Geta aukið útlán um billjón Íslenskir bankar geta aukið útlán um allt að þúsund milljarða eða eina billjón króna. Seðlabankinn býst við áframhaldandi stöðugleika þrátt fyrir sterkari lánastöðu bankanna. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Bílvelta nærri Flókalundi Mildi þykir að ökumaður skyldi sleppa nær ómeiddur þegar hann velti bíl sínum á mikilli ferð út af þjóðveginum skammt frá Flókalundi í gær. Fór bíllinn heila veltu og hafnaði niðri í fjöru. Bíllinn er gerónýtur en talið er að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í beygju vegna of mikils hraða. Innlent 13.10.2005 19:37