Innlent

Bílvelta nærri Flókalundi

Mildi þykir að ökumaður skyldi sleppa nær ómeiddur þegar hann velti bíl sínum á mikilli ferð út af þjóðveginum skammt frá Flókalundi í gær. Fór bíllinn heila veltu og hafnaði niðri í fjöru. Bíllinn er gerónýtur en talið er að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í beygju vegna of mikils hraða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×