Innlent Ósáttir við að fá ekki fatapeninga Stuðningsfulltrúar og félagsliðar innan SFR - stéttarfélags í almannaþágu eru ósáttir við að vinnuveitendur séu ekki enn farnir að greiða fatapeninga. Meðal þess sem samið var um síðasta vor var að starfsmenn fengju fimmtán hundruð krónur á mánuði í fatapeninga. > Innlent 23.10.2005 18:59 Tveir saksóknarar Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannesarsonar, efast um það að það standist lög um meðferð opinbera mála, að sú staða geti komið upp í Baugsmálinu, að tvö mál verði rekin af tveimur saksóknurum. > Innlent 23.10.2005 18:59 Fanginn skilaði lyklakippunni Fangavörður í Kumla-fangelsinu í Svíþjóð gleymdi lyklakippunni sinni í einni skránni. Þegar einn fanganna kom að henni greip hann þó ekki tækifærið til að flýja eins og margir hefðu kannski búist við heldur skilaði hann lyklakippunni til starfsmanna.> Innlent 23.10.2005 18:59 Að rætast úr starfsmannamálum Mörg fyrirtæki hafa ekki farið varhluta af því að erfiðara hefur verið að fá starfsfólk í vinnu en fyrri ár. Þannig segir rekstarstjóri verslunarkeðju á höfuðborgarsvæðinu ástandið ekki hafa verið eins slæmt síðustu fjögur eða fimm árin. > Innlent 23.10.2005 18:59 Dularfull námsstefna Grunur leikur á að enn einn svindlpósturinn sé í umferð hér á landi. Fjöldi fólks hefur undanfarna daga fengið boð um að sækja ókeypis námsstefnu á Grand Hótel í nóvember, en hótelstjórinn segir hana hins vegar ekki á dagskrá. Lögreglan telur að taka beri boðinu með fyrirvara. > Innlent 23.10.2005 18:59 Meira af listum og menningu Krsitín Loftsdóttir hélt í vikunni fyrirlestur í Reykjavíkur-akademíunni þar sem hún fjallaði um þá ímynd Afríku í samtímanum. Hún bjó í tvö ár í Níger þar sem hún aflaði sér gagna fyrir doktorsverkefni sitt.> Innlent 23.10.2005 18:59 Breytt neysluhegðan skaðar veltu Verulegar breytingar hafa orðið á því hvaða augum fólk lítur raftækin sín og hvort það lætur gera við þau ef þau bila. "Við sjáum stórfelldar breytingar, sérstaklega síðasta árið," segir Þórir Georgsson hjá Radíóverkstæðinu Sóni. > Innlent 23.10.2005 18:59 Gömul könnun og slitin úr samhengi Áhugamenn um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar átelja samgönguráðherra fyrir birtingu könnunar þar sem segir að meirihluti landsmanna sé andvígur flutningnum. Þeir segja könnunina gamla og slitna úr samhengi.> Innlent 23.10.2005 18:59 4,6 prósenta verðbólga Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,61 prósent milli september og október. Verðbólga á ársgrundvelli er því 4,6 prósent, litlu minni en í síðasta mánuði þegar hún mældist 4,8 prósent. Verðbólga án húsnæðis hefur hins vegar hækkað um 1,2 prósent síðasta árið. > Innlent 23.10.2005 18:59 Greiða atkvæði öðru sinni Félagar í Starfsmannafélagi Akraness greiða í dag atkvæði um kjarasamning við Akranesbæ. Samningar náðust seint á laugardag, sólarhring áður en verkfall átti að hefjast sem haft hefði mikil áhrif á stofnanir bæjarins. > Innlent 23.10.2005 18:59 Uppbygging LHS Norænn hópur skipaður fimm arkitekta- og verkfræðistofum mun skipuleggja uppbyggingu Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut, sem hefst árið 2008. Hópurinn sigraði í samkeppni um deiliskipulag á svæðinu en tillaga hans var heildstæðari en aðrar sem bárust að mati dómnefndar. > Innlent 23.10.2005 18:59 Skoða kaup á Júmbó Eigandi samlokugerðarinnar Sóma skoðar nú möguleika á að kaupa keppinautinn Júmbó-samlokur. Með kaupunum yrði til fyrirtæki sem réði yfir stærstum hluta samlokumarkaðarins á Íslandi. > Innlent 23.10.2005 18:59 Landsfundur hefst á morgun Framtíð Reykjavíkurflugvallar og málefni aldraðra verða líklega helstu átakamálin á þrítugasta og sjötta landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hefst á morgun. Sem kunnugt er verður nýr formaður kosinn á fundinum sem og varaformaður. > Innlent 23.10.2005 18:59 Ákvörðun felld úr gildi <font size="2">Félagsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sveitarstjórnar Dalabyggðar um að víkja Guðrúnu Jónu Gunnarsdóttur úr sveitarstjórn Dalabyggðar. </font>> Innlent 23.10.2005 18:59 Sturla gagnrýnir ummæli FlugKef Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, gagnrýnir ummæli áhugamanna um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar, og segir fullyrðingar þeirra um niðurstöður könnunnar rangar. Hann segir gagnrýni FlugKef hópsins vera útspil Suðurnesjamanna þar sem eiginhagsmunasemi sé á ferðinni. > Innlent 23.10.2005 18:59 Bílslys við Eyrarhlíð Ökumaður fólksbíls missti stjórn á bílnum þegar hann var á leið um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af veginum og hafnaði niðri í fjöru. Svo vel vildi þó til að hann lenti ekki alveg ofan í sjó. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slasaðist og var fluttur á sjúkrahúsið á Ísafirði, þar sem hann er enn. Hann er þó ekki talinn alvarlega slasaður. > Innlent 23.10.2005 18:59 Blindramerkingar í Háskólanum Jafnréttis -og öryggisnefnd Stúdentaráðs stendur fyrir blindraletursmerkingum á öllum stofum, salernum og skrifstofum í Aðalbyggingu Háskóla Íslands í dag. Merkingin hefst klukkan 11.00 við aðalinngang Aðalbyggingarinnar og eru það tvær fjórtán og fimmtán ára blindar stúlkur sjá um merkingarnar. Með þeim er einn kennari og einn starfsmaður frá sjóntækjastöðinni.> Innlent 23.10.2005 18:59 Deila um endurgreiðslu kauphækkana Sjúkraliðar hafa vísað deilu sinni við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu til Ríkissáttasemjara. Félögin gengu frá kjarasamningi í sumar en deila nú um framkvæmd hans. Einkum fer það fyrir brjóstið á sjúkraliðum að þeir voru rukkaðir um endurgreiðslu þeirrar hækkunar sem þeir höfðu þegar fengið þegar nýi samningurinn tók gildi. > Innlent 23.10.2005 18:59 Svíþjóð - Ísland í beinni á Vísi Landsleikur Svíþjóðar og Íslands sem fram fer í Svíþjóð í dag verður sýndur beint á Vísi VefTV. Útsending Sýnar hefst klukkan 17:00 en flautað verður til leiks klukkan 17:30. Svíar virðist ekki hafa miklar áhyggjur af íslenska landsliðinu miðað við blaðamannafund sænska landsliðsins í Stokkhólmi í gær sem Þorsteinn Gunnarsson fylgdist með.> Sport 23.10.2005 18:59 Vilja sameina samlokurisa Eitt fyrirtæki verður með 95% prósenta markaðshlutdeild á samlokumarkaði ef áform stjórnenda Sóma á að kaupa Júmbó samlokur ganga eftir. Frá þessu er greint í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í dag. > Innlent 23.10.2005 18:59 Fyrstu blindramerkingar í HÍ Það getur verið erfitt að rata menntaveginn og ekki bætir úr skák ef erfitt er að rata um skólahúsið. Tvær stúlkur, önnur blind og hin sjónskert, hjálpuðu til við að merkja stofur Háskóla Íslands með blindraletri í dag. > Innlent 23.10.2005 18:59 Tilnefning til Glerlykilsins Skáldsagan Svartur á leik eftir Stefán Mána hefur verið valin í samkeppnina um Glerlykilinn. Glerlykillinn er veittur fyrir bestu norrænu glæpasöguna en verðlaunin verða veitt í maí á næsta ári. Hið íslenska glæpafélag valdi bók Stefáns Mána sem framlag Íslendinga.> Innlent 23.10.2005 18:59 Almenningur sleginn Síminn hjá Stígamótum hefur verið rauðglóandi í dag og sem dæmi gáfu ónefnd hjón samtökunum fimmhundruð þúsund krónur í dag. Almenningur er sleginn yfir því kynferðisofbeldi sem sum börn búa við. Allt má þetta rekja til umfjöllunar um bókina Mynd af pabba sem kom út um síðustu helgi. > Innlent 23.10.2005 18:59 Norrænn hópur vann Árin 2009 til 2018 rísa á lóð Landspítalans við Hringbraut 85 þúsund fermetrar af nýbyggingum samkvæmt vinningstillögu um deiliskipulag. > Innlent 23.10.2005 18:59 Dæmd fyrir vegabréfafals Par á fertugsaldri frá Sri Lanka hefur verið dæmt í 45 daga fangelsi fyrir að hafa framvísað á Keflavíkurflugvelli fölsuðum vegabréfum á leið sinni vestur um haf. Með fólkinu í för var piltur sem talinn er vera 17 ára, einnig með fölsuð skilríki, en sökum aldurs sætti hann ekki ákæru. > Innlent 23.10.2005 18:59 Elsti togarinn á söluskrá Einn elsti togari flotans, Jón Kjartansson SU frá Eskifirði, sem nú er fjölveiðiskip, er komið á söluskrá eftir 45 ára dyggja þjónustu við útgerðir hér á landi. Eigandi Jóns er Eskja, sem ætlar að selja hann þar sem fyrirtækið er búið að festa kaup á nýlegu fjölveiðiskipi í útlöndum. Jón Kjartansson var alveg endurbyggður fyrir sjö árum og er nánast ekkert eftir af upphaflega skipinu nema skrokkurinn.> Innlent 23.10.2005 18:59 Margir bíða hælis Tuttugu og átta útlendingar bíða þessa stundina á gistiheimili í Reykjanesbæ eftir svari um það hvort þeir fá hæli hér á landi. Margir hafa beðið mánuðum saman, sumir í á annað ár. > Innlent 23.10.2005 18:59 Magn botnfiskafla eykst Magn og verðmæti botnfiskafla sem seldur er á erlendum ísfiskmörkuðum eykst stöðugt. Samkvæmt bráðabirgðatölum voru flutt út 55.507 tonn 2004 til 2005 að verðmæti 9,3 milljarðar segir í fréttum frá Fiskistofu. Er það er 24,7 % meira magn en flutt var út á fiskveiðiárinu árið áður. Verðmæti útflutts botnfiskafla óx meira, eða um 26,7%, þrátt fyrir öflugri krónu. > Innlent 23.10.2005 18:59 Barátta um rjúpnaveiðisvæði Dæmi eru um að stöndug fyrirtæki séu farin að bjóða bændum drjúgar greiðslur í leigu fyrir heilu landssvæðin til rjúpnaveiða fyrir starfsmenn og gesti þeirra, gegn því að engin annar fái að veiða þar. > Innlent 23.10.2005 18:59 Ákæruvaldið ekki tilraunstofa Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann gagnrýnir ákæruvaldið harðlega og segir dóm Hæstaréttar fela í sér efnislega niðurstöðu. Yfirlýsingin birtist hér í heild sinni: "Eftir dóm Hæstaréttar í svonefndu „Baugsmáli“ sl. mánudag hafa talsmenn ákæruvaldsins sagt, að nauðsynlegt sé fyrir sakborninga að „efnisleg“ niðurstaða fáist í málinu."> Innlent 23.10.2005 18:59 « ‹ ›
Ósáttir við að fá ekki fatapeninga Stuðningsfulltrúar og félagsliðar innan SFR - stéttarfélags í almannaþágu eru ósáttir við að vinnuveitendur séu ekki enn farnir að greiða fatapeninga. Meðal þess sem samið var um síðasta vor var að starfsmenn fengju fimmtán hundruð krónur á mánuði í fatapeninga. > Innlent 23.10.2005 18:59
Tveir saksóknarar Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannesarsonar, efast um það að það standist lög um meðferð opinbera mála, að sú staða geti komið upp í Baugsmálinu, að tvö mál verði rekin af tveimur saksóknurum. > Innlent 23.10.2005 18:59
Fanginn skilaði lyklakippunni Fangavörður í Kumla-fangelsinu í Svíþjóð gleymdi lyklakippunni sinni í einni skránni. Þegar einn fanganna kom að henni greip hann þó ekki tækifærið til að flýja eins og margir hefðu kannski búist við heldur skilaði hann lyklakippunni til starfsmanna.> Innlent 23.10.2005 18:59
Að rætast úr starfsmannamálum Mörg fyrirtæki hafa ekki farið varhluta af því að erfiðara hefur verið að fá starfsfólk í vinnu en fyrri ár. Þannig segir rekstarstjóri verslunarkeðju á höfuðborgarsvæðinu ástandið ekki hafa verið eins slæmt síðustu fjögur eða fimm árin. > Innlent 23.10.2005 18:59
Dularfull námsstefna Grunur leikur á að enn einn svindlpósturinn sé í umferð hér á landi. Fjöldi fólks hefur undanfarna daga fengið boð um að sækja ókeypis námsstefnu á Grand Hótel í nóvember, en hótelstjórinn segir hana hins vegar ekki á dagskrá. Lögreglan telur að taka beri boðinu með fyrirvara. > Innlent 23.10.2005 18:59
Meira af listum og menningu Krsitín Loftsdóttir hélt í vikunni fyrirlestur í Reykjavíkur-akademíunni þar sem hún fjallaði um þá ímynd Afríku í samtímanum. Hún bjó í tvö ár í Níger þar sem hún aflaði sér gagna fyrir doktorsverkefni sitt.> Innlent 23.10.2005 18:59
Breytt neysluhegðan skaðar veltu Verulegar breytingar hafa orðið á því hvaða augum fólk lítur raftækin sín og hvort það lætur gera við þau ef þau bila. "Við sjáum stórfelldar breytingar, sérstaklega síðasta árið," segir Þórir Georgsson hjá Radíóverkstæðinu Sóni. > Innlent 23.10.2005 18:59
Gömul könnun og slitin úr samhengi Áhugamenn um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar átelja samgönguráðherra fyrir birtingu könnunar þar sem segir að meirihluti landsmanna sé andvígur flutningnum. Þeir segja könnunina gamla og slitna úr samhengi.> Innlent 23.10.2005 18:59
4,6 prósenta verðbólga Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,61 prósent milli september og október. Verðbólga á ársgrundvelli er því 4,6 prósent, litlu minni en í síðasta mánuði þegar hún mældist 4,8 prósent. Verðbólga án húsnæðis hefur hins vegar hækkað um 1,2 prósent síðasta árið. > Innlent 23.10.2005 18:59
Greiða atkvæði öðru sinni Félagar í Starfsmannafélagi Akraness greiða í dag atkvæði um kjarasamning við Akranesbæ. Samningar náðust seint á laugardag, sólarhring áður en verkfall átti að hefjast sem haft hefði mikil áhrif á stofnanir bæjarins. > Innlent 23.10.2005 18:59
Uppbygging LHS Norænn hópur skipaður fimm arkitekta- og verkfræðistofum mun skipuleggja uppbyggingu Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut, sem hefst árið 2008. Hópurinn sigraði í samkeppni um deiliskipulag á svæðinu en tillaga hans var heildstæðari en aðrar sem bárust að mati dómnefndar. > Innlent 23.10.2005 18:59
Skoða kaup á Júmbó Eigandi samlokugerðarinnar Sóma skoðar nú möguleika á að kaupa keppinautinn Júmbó-samlokur. Með kaupunum yrði til fyrirtæki sem réði yfir stærstum hluta samlokumarkaðarins á Íslandi. > Innlent 23.10.2005 18:59
Landsfundur hefst á morgun Framtíð Reykjavíkurflugvallar og málefni aldraðra verða líklega helstu átakamálin á þrítugasta og sjötta landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hefst á morgun. Sem kunnugt er verður nýr formaður kosinn á fundinum sem og varaformaður. > Innlent 23.10.2005 18:59
Ákvörðun felld úr gildi <font size="2">Félagsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sveitarstjórnar Dalabyggðar um að víkja Guðrúnu Jónu Gunnarsdóttur úr sveitarstjórn Dalabyggðar. </font>> Innlent 23.10.2005 18:59
Sturla gagnrýnir ummæli FlugKef Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, gagnrýnir ummæli áhugamanna um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar, og segir fullyrðingar þeirra um niðurstöður könnunnar rangar. Hann segir gagnrýni FlugKef hópsins vera útspil Suðurnesjamanna þar sem eiginhagsmunasemi sé á ferðinni. > Innlent 23.10.2005 18:59
Bílslys við Eyrarhlíð Ökumaður fólksbíls missti stjórn á bílnum þegar hann var á leið um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af veginum og hafnaði niðri í fjöru. Svo vel vildi þó til að hann lenti ekki alveg ofan í sjó. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slasaðist og var fluttur á sjúkrahúsið á Ísafirði, þar sem hann er enn. Hann er þó ekki talinn alvarlega slasaður. > Innlent 23.10.2005 18:59
Blindramerkingar í Háskólanum Jafnréttis -og öryggisnefnd Stúdentaráðs stendur fyrir blindraletursmerkingum á öllum stofum, salernum og skrifstofum í Aðalbyggingu Háskóla Íslands í dag. Merkingin hefst klukkan 11.00 við aðalinngang Aðalbyggingarinnar og eru það tvær fjórtán og fimmtán ára blindar stúlkur sjá um merkingarnar. Með þeim er einn kennari og einn starfsmaður frá sjóntækjastöðinni.> Innlent 23.10.2005 18:59
Deila um endurgreiðslu kauphækkana Sjúkraliðar hafa vísað deilu sinni við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu til Ríkissáttasemjara. Félögin gengu frá kjarasamningi í sumar en deila nú um framkvæmd hans. Einkum fer það fyrir brjóstið á sjúkraliðum að þeir voru rukkaðir um endurgreiðslu þeirrar hækkunar sem þeir höfðu þegar fengið þegar nýi samningurinn tók gildi. > Innlent 23.10.2005 18:59
Svíþjóð - Ísland í beinni á Vísi Landsleikur Svíþjóðar og Íslands sem fram fer í Svíþjóð í dag verður sýndur beint á Vísi VefTV. Útsending Sýnar hefst klukkan 17:00 en flautað verður til leiks klukkan 17:30. Svíar virðist ekki hafa miklar áhyggjur af íslenska landsliðinu miðað við blaðamannafund sænska landsliðsins í Stokkhólmi í gær sem Þorsteinn Gunnarsson fylgdist með.> Sport 23.10.2005 18:59
Vilja sameina samlokurisa Eitt fyrirtæki verður með 95% prósenta markaðshlutdeild á samlokumarkaði ef áform stjórnenda Sóma á að kaupa Júmbó samlokur ganga eftir. Frá þessu er greint í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í dag. > Innlent 23.10.2005 18:59
Fyrstu blindramerkingar í HÍ Það getur verið erfitt að rata menntaveginn og ekki bætir úr skák ef erfitt er að rata um skólahúsið. Tvær stúlkur, önnur blind og hin sjónskert, hjálpuðu til við að merkja stofur Háskóla Íslands með blindraletri í dag. > Innlent 23.10.2005 18:59
Tilnefning til Glerlykilsins Skáldsagan Svartur á leik eftir Stefán Mána hefur verið valin í samkeppnina um Glerlykilinn. Glerlykillinn er veittur fyrir bestu norrænu glæpasöguna en verðlaunin verða veitt í maí á næsta ári. Hið íslenska glæpafélag valdi bók Stefáns Mána sem framlag Íslendinga.> Innlent 23.10.2005 18:59
Almenningur sleginn Síminn hjá Stígamótum hefur verið rauðglóandi í dag og sem dæmi gáfu ónefnd hjón samtökunum fimmhundruð þúsund krónur í dag. Almenningur er sleginn yfir því kynferðisofbeldi sem sum börn búa við. Allt má þetta rekja til umfjöllunar um bókina Mynd af pabba sem kom út um síðustu helgi. > Innlent 23.10.2005 18:59
Norrænn hópur vann Árin 2009 til 2018 rísa á lóð Landspítalans við Hringbraut 85 þúsund fermetrar af nýbyggingum samkvæmt vinningstillögu um deiliskipulag. > Innlent 23.10.2005 18:59
Dæmd fyrir vegabréfafals Par á fertugsaldri frá Sri Lanka hefur verið dæmt í 45 daga fangelsi fyrir að hafa framvísað á Keflavíkurflugvelli fölsuðum vegabréfum á leið sinni vestur um haf. Með fólkinu í för var piltur sem talinn er vera 17 ára, einnig með fölsuð skilríki, en sökum aldurs sætti hann ekki ákæru. > Innlent 23.10.2005 18:59
Elsti togarinn á söluskrá Einn elsti togari flotans, Jón Kjartansson SU frá Eskifirði, sem nú er fjölveiðiskip, er komið á söluskrá eftir 45 ára dyggja þjónustu við útgerðir hér á landi. Eigandi Jóns er Eskja, sem ætlar að selja hann þar sem fyrirtækið er búið að festa kaup á nýlegu fjölveiðiskipi í útlöndum. Jón Kjartansson var alveg endurbyggður fyrir sjö árum og er nánast ekkert eftir af upphaflega skipinu nema skrokkurinn.> Innlent 23.10.2005 18:59
Margir bíða hælis Tuttugu og átta útlendingar bíða þessa stundina á gistiheimili í Reykjanesbæ eftir svari um það hvort þeir fá hæli hér á landi. Margir hafa beðið mánuðum saman, sumir í á annað ár. > Innlent 23.10.2005 18:59
Magn botnfiskafla eykst Magn og verðmæti botnfiskafla sem seldur er á erlendum ísfiskmörkuðum eykst stöðugt. Samkvæmt bráðabirgðatölum voru flutt út 55.507 tonn 2004 til 2005 að verðmæti 9,3 milljarðar segir í fréttum frá Fiskistofu. Er það er 24,7 % meira magn en flutt var út á fiskveiðiárinu árið áður. Verðmæti útflutts botnfiskafla óx meira, eða um 26,7%, þrátt fyrir öflugri krónu. > Innlent 23.10.2005 18:59
Barátta um rjúpnaveiðisvæði Dæmi eru um að stöndug fyrirtæki séu farin að bjóða bændum drjúgar greiðslur í leigu fyrir heilu landssvæðin til rjúpnaveiða fyrir starfsmenn og gesti þeirra, gegn því að engin annar fái að veiða þar. > Innlent 23.10.2005 18:59
Ákæruvaldið ekki tilraunstofa Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann gagnrýnir ákæruvaldið harðlega og segir dóm Hæstaréttar fela í sér efnislega niðurstöðu. Yfirlýsingin birtist hér í heild sinni: "Eftir dóm Hæstaréttar í svonefndu „Baugsmáli“ sl. mánudag hafa talsmenn ákæruvaldsins sagt, að nauðsynlegt sé fyrir sakborninga að „efnisleg“ niðurstaða fáist í málinu."> Innlent 23.10.2005 18:59