Þórarinn Þórarinsson

Fréttamynd

Sumar?

Árstíðirnar á Íslandi eru aðeins tvær; vetur og haust.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíð

Ísland er erfitt land. Kalt, dýrt og samfélagið rótspillt. Samt er þó hvergi í heimi hér betra að búa en einmitt á þessu skeri.

Skoðun
Fréttamynd

Pest

Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke.

Bakþankar
Fréttamynd

Varúð: Dugnaður

Meintur dugnaður Íslend­inga er eitt af því sem við notum til þess að belgja okkur út með og hefja okkur yfir aðrar þjóðir.

Skoðun
Fréttamynd

Limlestingar

Frumvarp til laga um bann við því að klippa litlu tá vinstri fótar af sveinbörnum hefur vakið mikla athygli og það sem undarlegra er nokkrar deilur.

Skoðun
Fréttamynd

Gufuruglað lið

Tóbaksreykingar eru banvænar og almennt frekar illa þokkaðar. Samt reykir fólk. Einfaldlega vegna þess að það er ógeðslega gott og ýkt töff að reykja.

Bakþankar
Fréttamynd

Einþáttungur

Hægri maður: Voðalegt er að sjá útganginn á þér. Ertu Pírati? Pírati: Yarr! Hægri maður: Ætlastu kannski til að ég bjóði þér í glas? Viljið þið ekki fá allt fyrir ekki neitt á kostnað skattborgarans? Hanga heima á borgaralaunum og spila tölvuspil þangað til þið verðið öryrkjar?

Bakþankar
Fréttamynd

Áramótaandvarp

Lífið er óslitin óreiða frá fæðingu til dauða. Stjórnlaus hraðlest hörmunga, áfalla og vonbrigða. Ferðin er þó góðu heilli vörðuð gleðistundum og fallegum augnablikum. Leiðarljóssglætum í myrkrinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Jóla hvað?

Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu.

Bakþankar
Fréttamynd

Daður

Sú flóðbylgja uppljóstrana um kynferðislega áreitni í hinum ýmsu kimum samfélagsins er bylting og á eftir að skola burt rótgróinni myglu í samskiptum fólks af öllum kynjum.

Bakþankar
Fréttamynd

Dauði útimannsins

Bensínkallar voru aldrei kallaðir annað en "útimenn“ þar til Næturvaktin trommaði upp með "starfsmann á plani“. Og nú er þessi tegund að deyja út. Skeljungur hefur sagt upp öllum sínum og í anda samráðshefðar olíufélaganna má ætla að hin fylgi í kjölfarið.

Bakþankar
Fréttamynd

Heimskan og illskan

Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis.

Bakþankar
Fréttamynd

Leiðrétting

Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni.

Bakþankar
Fréttamynd

Framsókn og ég

Ég hef verið með Framsóknarflokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum. Ég er varla einn um þetta enda flokkurinn hundrað ára meinsemd og fólk streymir nú úr honum sem aldrei fyrr.

Bakþankar
Fréttamynd

Öld heimskunnar

Upplýsingaöldin var ferskt tímabil í sögu mannkyns, þegar þrúgandi trú á yfirnáttúruleg öfl og alls konar dellu vék fyrir skynsemi, rökhyggju og vísindalegum vinnubrögðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sá sem bjargar barni…

Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis.

Bakþankar
Fréttamynd

Börnin okkar öll

Þeir eru einkennilega samansettir skítalabbarnir sem veitast að Semu Erlu Serdar á netinu. Hún berst fyrir betri heimi og sjálfsögðum mannréttindum flóttafólks og hælisleitenda.

Bakþankar
Fréttamynd

Costco áhrifin

Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta.

Bakþankar
Fréttamynd

#dóttir

Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus.

Bakþankar
Fréttamynd

Skólpsund

Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabba­klóm í mörg ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Atgervisflótti er aum réttlæting

Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll.

Skoðun
Fréttamynd

Saklaust fórnarlamb drykkjuláta

Menningarnótt í Reykjavík er búinn að festa sig í sessi sem árviss stórviðburður. Með hverju árinu sem líður leggja fleiri leið sína í miðbæ Reykjavíkur og taka þátt í alls kyns uppákomum og viðburðum sem hafa orðið fleiri, fjölbreyttari og skemmtilegri eftir því sem menningarnóttunum hefur farið fjölgandi.

Skoðun
Fréttamynd

Samfélagslegt gildi almannapersóna

Mikið hefur verið rætt, ritað og deilt um hlutverk fjölmiðla undanfarið. Það varla að rekja upphaf þessa fjaðrafoks hér en djöfulgangurinn hefur aðallega snúist um fréttaflutning tímaritsins Hér&Nú og dagblaðsins DV um nafngreinda einstaklinga og þá hvort viðkomandi geti flokkast sem svokallaðar opinberar persónur og verði því að búa við skert einkalíf.

Skoðun
Fréttamynd

Bókaflóð allan ársins hring

Bækur eru þess eðlis að þær má grípa í hvar sem er og hvenær sem er. Bækur eru líka gefnar út allan ársins hring í siðmenntuðum löndum enda má slá því föstu að fólk sem á annað borð lesi bækur hafi þörf fyrir það alla 12 mánuði ársins.

Skoðun
Fréttamynd

Geðleysur mótmæla

Það hefur aldrei farið Íslendingum mjög vel að mótmæla. Það virðist litlu skipta hvað gengur á eða hvaða sjálfsögðu mannréttindi eru fótum troðin þá gerist lítið. Það fýkur í þjóðarsálina í eina viku eða svo.

Skoðun
Fréttamynd

Myndir sem fólk vill sjá

Það hefur löngum viljað loða við kvikmyndahátíðir að á þeim sé helst boðið upp á leiðinlegar myndir sem almenningur hefur engan áhuga á að sjá en einhver óljós listaelíta hafi ofsalega gaman af því að spóka sig í bíó með hvítvínsglösin á lofti áður en leiðindunum er varpað á hvíta tjaldið í krafti styrkja frá ríki eða borg.

Skoðun
Fréttamynd

Árshátíðir eru úr sér gengnar

Fyrstu mánuðir hvers árs eru undirlagðir af svokölluðum árshátíðum sem ganga út á það að hrista saman fólk úr öllum deildum og lögum fyrirtækja og vinnustaða, hella í það brennivíni og láta það skemmta sér.

Skoðun
Fréttamynd

Íslenskt bíóvor

Samkvæmt lífseigri goðsögn fara Íslendingar þjóða mest í bíó. Þessi almenni bíóáhugi er vitaskuld afskaplega krúttlegur en er þó ekki ávísun á að Íslendingar séu bíómenningarþjóð þar sem magn og gæði fara ekki saman á íslenskum bíómarkaði, sem er ofhlaðinn Hollywood-framleiðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvenær mun maður drepa mann?

Offramboð á rangnefndum "raunveruleikasjónvarpsþáttum" og vinsældir þeirra í sjónvarpi hljóta að fara að vekja alvarlegar spurningar um siðferðiskennd Íslendinga og annarra Vesturlandabúa sem kokgleypa þessa vitleysu sem er sprottin upp úr rotþróm amerískrar dægurmenningar.

Skoðun