Skíðaíþróttir

Fréttamynd

Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki

Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur.

Sport
Fréttamynd

Snorri og Ísak í nítjánda sæti

Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram.

Sport
Fréttamynd

Stutt gaman hjá Sturlu

Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt.

Sport
Fréttamynd

„Mjög erfitt í lokin, þurfti að ein­beita mér að detta ekki“

Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum í morgun er hann hafnaði í 29. sæti í 30 kílómetra skiptigöngu, hann segir það mikinn léttir að hafa byrjað leikana svona vel. Snorri ræddi við Stöð 2 og Vísi að göngunni lokinni.

Sport