Íshokkí

Fréttamynd

HM í íshokkí frestað

Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni.

Sport
Fréttamynd

Landsliðshópurinn fyrir undankeppni ÓL klár

Vladimir Kolek og Sami Lehtinen, landsliðsþjálfarar karla í íshokkí, hafa valið lokahóp sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna 2022 í Rúmeníu dagana 12.-15. desember næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Skuldar spilavíti 62 milljónir króna

Íshokkí-leikmaðurinn Evander Kane hjá San Jose Sharks í NHL-deildinni fékk lánaðar tugi milljóna hjá spilavíti í Las Vegas á meðan hann var að spila þar í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Cech orðinn markvörður íshokkíliðs

Petr Cech, fyrrum markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er ekki hættur allri íþróttaiðkun þó markmannshanskarnir séu komnir á hilluna.

Sport
Fréttamynd

Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið

Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins.

Sport
Fréttamynd

Stelpurnar unnu stórsigur á Tyrklandi

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir.

Sport