Einhleypan

Fréttamynd

Einhleypan: Sesar A, vel uppalinn, vel máli farinn

Eyjólfur B. Eyvindarson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sesar hefur í gegnum tíðina skapað sér nafn sem tónlistarmaður og rappari en þess má geta að hann er eldri bróðir Erps Eyvindarsonar.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Ása Bríet segir ástina púsluspil

Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir

Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu

Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega

Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypa vikunnar: Rakel Tómasdóttir

Einhleypa Makamála þessa fyrstu viku í júní er hæfileikabúntið Rakel Tómasdóttir. Við fengum að spyrja Rakel nokkurra spurninga og forvitnast aðeins um þessa fjölhæfu og nákvæmu stelpu.

Makamál
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.