Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2024 20:02 Lárus Thor er Einhleypan á Vísi. Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03