Wales

Gerwyn Price heimsmeistari í fyrsta sinn
Gerwyn Price er heimsmeistari í pílukasti árið 2021 eftir sigur á Gary Anderson í úrslitaleik í Alexandra Palace í kvöld.

Stormurinn Bella olli usla í Frakklandi og Bretlandi
Flugsamgöngur röskuðust og þúsundir heimila voru án rafmagns þegar stormurinn Bella fór yfir suðurhluta Bretlands og norðurhluta Frakklands í gær. Bellu fylgdi bæði mikið úrhelli og sömuleiðis hvassviðri.

Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar
Ryan Giggs stýrir ekki velska landsliðinu í nóvemberglugganum eftir að hafa handtekinn fyrir heimilisofbeldi.

Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína
Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn.

Ryan Reynolds ætlar að kaupa enskt utandeildarlið
Hollywood-leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney vilja eignast þriðja elsta fótboltafélag heims.

Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“
Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag.

Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi
Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna.

Ricky Valance fallinn frá
Velski söngvarinnRicky Valance er látinn, 84 ára að aldri.

Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi
Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020.

Fundu lík við ána: Fjölskylda Morris látin vita
Löreglan í Wales fann lík í gær við ána Taff í landinu en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga.

Segir heimabæ sinn vinsælan viðkomustað geimvera
Velski leikarinn Michael Sheen segist hafa séð geimverur í heimabæ sínum, raunar hafi fleiri bæjarbúar sömu sögu að segja.

Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð
Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið.

Laus úr fangelsinu eftir einn dag
Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu.

Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi
Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm.

Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína
Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun

Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun
Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands.

Anda léttar við bröttustu götu heims
Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness.

Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram
Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun.

Flugvél Sala enn ófundin
Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum.

Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma
Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum.