Morðið á Kim Jong-nam

Fréttamynd

Leita vitna að morðinu á Kim

Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim.

Erlent
Fréttamynd

Eiga yfir höfði sér dauðadóm

Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun.

Erlent
Fréttamynd

Óttast að eitrað verði fyrir landsliðinu

Tunku Ismail Sultan Ibrahim, forseti knattspyrnusambands Malasíu, hefur áhyggjur af því að eitrað verði fyrir leikmönnum malasíska landsliðsins ef leikur þess gegn Norður-Kóreu í Asíukeppninni fer fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bróðurmorð og innflutningsbann

Furðufréttir berast enn frá Norður-Kóreu. Yfirvöld eru talin hafa látið myrða bróður leiðtoga ríkisins. Kínverjar sett innflutningsbann á kol frá ríkinu.

Erlent