Franski handboltinn

Fréttamynd

Óléttupróf tekin án samþykkis

Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur markahæstur

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain sem vann fimm marka sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur skoraði fjögur

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris-Saint Germain unnu sex marka sigur á Chartres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.