Rússneski boltinn

Fréttamynd

Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.