EM 2021 í Englandi

Fréttamynd

Störf æðstu ráða­manna Ís­lands á EM í knatt­spyrnu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu fékk mikinn stuðning á yfirstandandi EM kvenna í Englandi, bæði úr stúkunni og frá fólki heima í stofu. Ráðamenn þjóðarinnar lögðu sín lóð á vogarskálarnar en auk forseta Íslands fóru þrír ráðherrar út til Englands til að styðja við liðið.

Innlent
Fréttamynd

Popp skaut Þjóðverjum í úrslit Evrópumótsins

Þjóðverjar munu leika til úrslita á EM þetta árið eftir 2-1 sigur á Frökkum í undanúrslitum í kvöld. Alexandra Popp skoraði bæði mörk Þýskalands í leiknum en Þýskaland mun mæta gestgjöfum Englands í úrslitaleiknum næsta sunnudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar þurfa skothelt plan

Svíþjóð varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir nauman sigur á Belgíu. Heimakonur frá Englandi bíða þeirra sænsku í næsta leik.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.