Þjóðhátíð í Eyjum

Fréttamynd

Sjáðu brekkusönginn í heild sinni

Ingólfur Þórarinsson sá um stuðið í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Mikil ánægja var með sönginn hjá Ingó sem þreytti frumraun sína en Árni Johnsen hefur stýrt söngnum um áratugaskeið.

Lífið
Fréttamynd

„Hvað ef þetta hefði verið Anders Breivik á upptökunni í Eyjum?"

Lögreglan getur ekki fengið upplýsingar um farsímanotkun meintra hryðjuverkamanna ef hún þarf að fá upplýsingar um farsímanotkun úr ótilgreindum fjölda símtækja á tilteknu tímabili. Það má lesa úr nýjum dómi Hæstaréttar um afhendingu gagna vegna nauðgunarmáls í Vestmannaeyjum og fyrri dómafordæmum.

Innlent