Atvinnumennirnir okkar

Fréttamynd

Lifir eins og kóngur í Verona

Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson verður til umfjöllunar í næsta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í stuttu broti úr þættinum má sjá þegar Emil og eiginkona hans bjóða Auðunni Blöndal út að borða og fá þau ekkert venjulegt borð.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.