Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Birgir Olgeirsson skrifar 28. mars 2019 16:28 Guðmundur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA. Vísir Auglýsingastofan Pipar/TBWA sagði fimm starfsmönnum upp í dag og þá tóku starfsmenn á sig tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. Framkvæmdastjórinn segir eðlilegt að auglýsingastofur finni fyrstar fyrir efnahagsþrengingum í samfélaginu og starfsmenn hafi skilning á hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins. „Það er samdráttur í þjóðfélaginu og auglýsingastofur finna fyrir því yfirleitt fyrst,“ segir Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Þetta er því ekki óeðlilegt. Við höfum fundið fyrir þessu áður. Stofan minnkar á samdráttartímum og stækkar aftur þegar efnahagsástandið batnar. Það er eðlilegasti hlutur í heimi.“ Hann segir fólk hafa hætt hjá fyrirtækinu undanfarna mánuði og fyrirtækið hafi einnig ráðið aðra inn. Það sé liður í breytingum í áherslum fyrirtækisins sem hefur leitast eftir að ráða fólk til að sinna stafrænni markaðssetningu á sama tíma og fólk hefur farið út sem hefur unnið í hefðbundnum auglýsingum. Tveir munu til að mynda taka til starfa hjá fyrirtækinu í apríl. Á sjötta tug starfa hjá fyrirtækinu en starfsmenn samþykktu í dag að taka tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. „Flestir tóku mjög vel í það, fólk hefur skilning á þessu. Þeir sem hafa verið í bransanum lengi hafa upplifað ýmislegt og hafa allir skilning á því hvernig þjóðfélagið er í dag.“ Atvinnumennirnir okkar Vinnumarkaður Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar/TBWA sagði fimm starfsmönnum upp í dag og þá tóku starfsmenn á sig tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. Framkvæmdastjórinn segir eðlilegt að auglýsingastofur finni fyrstar fyrir efnahagsþrengingum í samfélaginu og starfsmenn hafi skilning á hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins. „Það er samdráttur í þjóðfélaginu og auglýsingastofur finna fyrir því yfirleitt fyrst,“ segir Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Þetta er því ekki óeðlilegt. Við höfum fundið fyrir þessu áður. Stofan minnkar á samdráttartímum og stækkar aftur þegar efnahagsástandið batnar. Það er eðlilegasti hlutur í heimi.“ Hann segir fólk hafa hætt hjá fyrirtækinu undanfarna mánuði og fyrirtækið hafi einnig ráðið aðra inn. Það sé liður í breytingum í áherslum fyrirtækisins sem hefur leitast eftir að ráða fólk til að sinna stafrænni markaðssetningu á sama tíma og fólk hefur farið út sem hefur unnið í hefðbundnum auglýsingum. Tveir munu til að mynda taka til starfa hjá fyrirtækinu í apríl. Á sjötta tug starfa hjá fyrirtækinu en starfsmenn samþykktu í dag að taka tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. „Flestir tóku mjög vel í það, fólk hefur skilning á þessu. Þeir sem hafa verið í bransanum lengi hafa upplifað ýmislegt og hafa allir skilning á því hvernig þjóðfélagið er í dag.“
Atvinnumennirnir okkar Vinnumarkaður Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent