Garðyrkja

Hvar á garðyrkjunámið heima?
Tæplega tvö ár eru nú liðin frá því að hagsmunafélög garðyrkju á Íslandi óskuðu formlega eftir því að samráð yrði haft um stefnu, mótun og styrkingu starfsmenntanáms í garðyrkju.

Brjálað að gera í blómabúðum
Brjálað hefur verið að gera hjá blómasölum landsins í tilefni af konudeginum sem er í dag, en hann markar upphaf góu. Konudagurinn er enn langstærsti blómasöludagur landsins þó Valentínusardagurinn sé í mikill sókn.

Vilja breytingar vegna skorts á innlendum konudagsblómum
Íslenskum garðyrkjubændum hefur reynst erfitt að anna eftirspurn eftir blómum að undanförnu og eru dæmi um að blómaverslanir hafi einungis fengið hluta af pöntunum sínum afhenta í aðdraganda Valentínusardagsins og konudagsins sem er næsta sunnudag.

Ósanngjarnt að fá aðeins að taka á móti 10 manns í 3000 fm húsnæði
Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, segir að það hafi verið erfitt að fá þær fréttir að tíu manna fjöldatakmarkanir verði áfram í gildi, þó þær hafi vissulega verið viðbúnar. Ósanngjarnt sé að mega ekki taka á móti fleirum en tíu í einu í þessu gríðarstóra húsnæði en að gert sé það besta úr hlutunum með hólfaskiptingum.

Kórónuveira og kreppa stoppa ekki garðyrkjubændur
Miklar framkvæmdir eiga sér stað hjá garðyrkjubændum í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð en þrjár stöðvar eru að stækka starfsemi sína.

Ræktar ellefu þúsund jólastjörnur í Hveragerði
Jólastjörnur frá garðyrkjubændum eru nú að koma í verslanir. Birgir Steinn Birgisson, garðyrkjubóndi í Hveragerði ræktar ellefu þúsund jólastjörnur fyrir jólin.

Ekkert mál að rækta epli úti á Íslandi
Jón Þórir Guðmundsson, eplabóndi og garðyrkjumaður á Akranesi reiknar með að uppskera um 500 epli af eplatrjánum sínum í haust en trén ræktar hann öll úti í garði hjá sér.

Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ
Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu.

Hvenær ársins er best að fella aspir?
Gurrý segir að út frá plöntulífeðlisfræðinni þá er langbest að fella aspir á vorin, þegar þær eru nýlaufgaðar.

Segir þetta frábæran árstíma til að flytja tré
Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, betur þekkt sem Gurrý, segir árstímann nú vera frábæran til að flytja tré. Hún segir að í raun sé hægt að færa alveg ótrúlega stór tré, að því gefnu að það sé undirbúið vel.

Sígrænir garðar sem þurfa enga vinnu og garðhús úr afgöngum
Nú þegar haustið er komið með allri sinni dýrð er gaman að sjá hvernig hægt er að gera garðinn sígrænan og viðhaldsfrían og fallegan í allan vetur.

Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni.

Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú
Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði.

Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni
Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld.

Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum
Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum.

Blómaskeið lífrænnar matjurtaræktar
Mikill fjöldi umsókna hefur borist Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir næsta skólaár, bæði í háskólanám og starfsmenntanám skólans.

Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent
Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans.

Segir garðyrkjumenn fá fyrir hjartað þegar aspir eru kollaðar
Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur, betur þekkt sem Gurrý, segir það vera í góðu lagi að saga til aspir á þessum árstíma. Hún segir flest tré taka því vel að þau séu klippt til.

Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona
Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær.

Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum
Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð.