Það mikilvægasta og það auðveldasta til að gera í garðinum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 14:30 Hjörleifur fer meðal annars yfir breytingarnar á garðinum í Gerðunum. Hjörleifur Björnsson framkvæmdastjóri Garðaþjónustu Reykjavíkur segir ekki of seint að ráðast í að gera garðinn huggulegan þetta árið. Mikilvægt sé að huga að garðinum til að viðhalda virði eignarinnar. Hjörleifur er með ráð undir rifi hverju um hvað sé mikilvægast að gera og hvað sé auðveldast. Garðaþjónustan tók nýverið allt í gegn í garði í Gerðunum í Reykjavík. Sindri Sindrason kíkti í garðinn og fór yfir málin með Hjörleifi í Íslandi í dag. Hjörleifur segir ótrúlega margt sem huga þurfi að í garðinum og segir ótrúlega algengt að fólk endurnýi garðana sína, það hafi færst í vöxt að fólk átti sig á mikilvægi þess. Eitt, tvö og þrjú þegar farið er af stað „Númer eitt tvö og þrjú er auðvitað að þetta sé stílhreint, að þetta sé einfalt og fallegt. Mér finnst persónulega less is more vera reglan í þessu. Eins og þið sjáið í þessum garði, þetta eru mjög einföld útfærsluatriði, en þau eru mjög falleg og stílhrein. Standast vel tímans tönn og svoleiðis,“ segir Hjörleifur við Sindra. Mikilvægast sé að garðurinn hafi gott notagildi. Á sama tíma sé hann með raunhæfu viðhaldi, þannig að ekki þurfi að ráðast í risastór verkefni á hverju ári. Þá sé eigandinn í toppmálum. Þannig það sem ég myndi segja að væri mikilvægast í þessu fyrir húseigendur væri að búa sér til garð sem hefur gott notagildi og er með raunhæfu viðhaldi og eftirfylgni fyrir þau eða hvern sem sér um viðhaldið og þá ertu bara í toppmálum. Beð með lítið viðhald möguleiki „Það sem ég ráðlegg fólki þegar það er að reyna að búa til viðhaldslítil beð er að hugsa þá bara um jarðveginn og hvernig það ætlar að hylja jarðveginn. Hvort það vill gera það með jarðvegsdúk eða viðarspæni eða beðarsandi eða einhverju svoleiðis, af því að ef þú ert með ber moldarbeð þá þýðir það bara mjög mikið viðhald.“ Hjörleifur segir að þegar það kemur að blómum sé ekkert til sem heiti að hugsa ekkert um. Á móti sé hinsvegar hægt að fara í allskonar fjölæran gróður sem vaxi þá bara villtur, líkt og skriðlægur gróður. Hann segir Garðaþjónustuna mest fá verkefni þar sem görðum sé breytt, með það í huga að lágmarka viðhald. Það geti verið dýrt en um sé að ræða fjárfestingu. „En þetta er náttúrulega andlit eignarinnar og það sem við höfum séð í okkar fagi er að það sem er dýrast í þessu er auðvitað að leyfa þessu að drabbast niður.“ Hús og heimili Garðyrkja Ísland í dag Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Fleiri fréttir Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Sjá meira
Garðaþjónustan tók nýverið allt í gegn í garði í Gerðunum í Reykjavík. Sindri Sindrason kíkti í garðinn og fór yfir málin með Hjörleifi í Íslandi í dag. Hjörleifur segir ótrúlega margt sem huga þurfi að í garðinum og segir ótrúlega algengt að fólk endurnýi garðana sína, það hafi færst í vöxt að fólk átti sig á mikilvægi þess. Eitt, tvö og þrjú þegar farið er af stað „Númer eitt tvö og þrjú er auðvitað að þetta sé stílhreint, að þetta sé einfalt og fallegt. Mér finnst persónulega less is more vera reglan í þessu. Eins og þið sjáið í þessum garði, þetta eru mjög einföld útfærsluatriði, en þau eru mjög falleg og stílhrein. Standast vel tímans tönn og svoleiðis,“ segir Hjörleifur við Sindra. Mikilvægast sé að garðurinn hafi gott notagildi. Á sama tíma sé hann með raunhæfu viðhaldi, þannig að ekki þurfi að ráðast í risastór verkefni á hverju ári. Þá sé eigandinn í toppmálum. Þannig það sem ég myndi segja að væri mikilvægast í þessu fyrir húseigendur væri að búa sér til garð sem hefur gott notagildi og er með raunhæfu viðhaldi og eftirfylgni fyrir þau eða hvern sem sér um viðhaldið og þá ertu bara í toppmálum. Beð með lítið viðhald möguleiki „Það sem ég ráðlegg fólki þegar það er að reyna að búa til viðhaldslítil beð er að hugsa þá bara um jarðveginn og hvernig það ætlar að hylja jarðveginn. Hvort það vill gera það með jarðvegsdúk eða viðarspæni eða beðarsandi eða einhverju svoleiðis, af því að ef þú ert með ber moldarbeð þá þýðir það bara mjög mikið viðhald.“ Hjörleifur segir að þegar það kemur að blómum sé ekkert til sem heiti að hugsa ekkert um. Á móti sé hinsvegar hægt að fara í allskonar fjölæran gróður sem vaxi þá bara villtur, líkt og skriðlægur gróður. Hann segir Garðaþjónustuna mest fá verkefni þar sem görðum sé breytt, með það í huga að lágmarka viðhald. Það geti verið dýrt en um sé að ræða fjárfestingu. „En þetta er náttúrulega andlit eignarinnar og það sem við höfum séð í okkar fagi er að það sem er dýrast í þessu er auðvitað að leyfa þessu að drabbast niður.“
Hús og heimili Garðyrkja Ísland í dag Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Fleiri fréttir Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið