Hælisleitendur

Fréttamynd

Mikil­vægi tengsla og trausts

Faraldurinn sem nú geisar um heim allan hefur fengið mörg okkar til þess að líta inn á við og velta fyrir okkur því sem raunverulega skiptir máli í okkar eigin lífi.

Skoðun
Fréttamynd

Mál Manís og fjölskyldu endurupptekið

Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram.

Innlent
Fréttamynd

Viljum við bjarga barni?

"Mig dreymir um að lifa eins og annað fólk. Að börnin okkar fái að ganga í skóla. Við flúðum heimili okkar og stefndum lífi okkar í hættu til að eiga von um framtíð og að börnin okkar gætu lært,“ sagði Toulin Jindi fréttamanni Kveiks þegar þátturinn rannsakaði aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

Skoðun
Fréttamynd

Brottvísun Maní frestað

Brottvísun íranska trans piltsins Maní Shahidi og fjölskyldu hans hefur verið frestað þar til niðurstaða er komin í endurupptöku á máli þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Maní ekki vísað úr landi í fyrramálið

Lögregla mun ekki vísa Maní Shahidi, sautján ára gömlum trans-pilti, úr landi í fyrramállið eins og stóð til. Maní hefur verið lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna "alvarlegrar andlegrar vanheilsu“

Innlent