Sundlaugar

Aðalheiður Ósk ráðin framkvæmdastjóri Vök
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vök Baths og mun hún hefja störf í ársbyrjun 2021.

Greind smit ekki daglegt brauð þegar sund og rækt fengu grænt ljós
Á tímabilinu 4.-25. maí í vor greindust aðeins fimm einstaklingar með kórónuveiruna hér á landi samkvæmt tölfræðiupplýsingum á covid.is.

Telur ólíklegt að sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opni á næstunni
Víðir Reynisson segir stöðuna hafa verið betri í vor þegar opnað var fyrir starfsemi líkamsræktarstöðva og sundlauga aftur.

Sundhöllinni á Selfossi lokað vegna covid-19 smits
Sundhöll Selfoss verður lokuð fram á miðvikudag eftir að starfsmaður sundlaugarinnar greindist með covid-19.

Telur sig hafa smitast í lauginni
Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn.

Sex smit rakin til morgunsunds á Hrafnagili
Svo virðist sem rekja megi uppruna covid-19 smits í sex af þeim átta tilfellum, sem staðfest hafa verið í Eyjafjarðarsveit, til sundlaugarinnar á Hrafnagili í byrjun síðustu viku.

Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Sundlaugum verði lokað á höfuðborgarsvæðinu
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til við heilbrigðisráðherra að sundlaugum verði lokað á höfuðborgarsvæðinu næstu vikur á meðan verið sé að ná tökum á kórónuveirufaraldurinn hér á landi.

Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns
Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni.

60 daga fangelsi fyrir að hafa slegið á rass sjö ára drengja
Karlmaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað áreitt tvo sjö ára drengi kynferðislega í ótilgreindri sundlaug á höfuðborgarsvæðinu.

Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss
Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna.

Sundþyrstir Hvergerðingar þurfa að leita annað en í Laugaskarð í vetur
Sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði verður lokað fyrsta dag októbermánaðar og mun ekki opna á ný fyrr en í apríl á næsta ári.

Sundlaugargestir hafa kallað til lögreglu vegna tveggja metra reglunnar
Komið hefur til þess að sundlaugargestir í höfuðborginni hafi kallað til lögreglu þar sem að illa hafi gengið að fylgja tveggja metra fjarlægðarreglunni. Þetta sagði Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri ÍTR í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Sundlaugarnar verða opnar
Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun.

Tíu mest ógnvekjandi sundlaugar heims
Flestöllum þykir nokkuð notalegt að slaka á í sundlauginni og það þekkjum við Íslendingar mjög vel .

Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma
Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina.

Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku
„Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli.“

Ólga innan sundhreyfingarinnar vegna meints brots Hafnfirðinga á samkomubanni
Formaður SSÍ hafnar því að sundmenn ætli að sniðganga Íslandsmeistaramótið sem haldið verður um næstu helgi.

Fimm milljónir í að rífa upp ársgamalt undirlag
Loka hefur þurft af ákveðið svæði Breiðholtslaugar vegna framkvæmda við undirlag leiktækja við laugina. Leiktækin og undirlag þeirra var sett upp síðasta sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar nú kosti um fimm milljónir króna.

Laumaðist til að taka myndir af konum í sundlaugarklefa
Karlmaður búsettur í Reykjavík hefur verið dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir blygðunarsemisbrot með því að taka, eða reynt að taka, á farsíma sinn myndir af þremur konum sem voru naktar eða hálfnaktar í kvennaklefa Sundlaugar Kópavogs.