Sundlaugar

Fréttamynd

Hryllingur í sundlauginni

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006).

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Heita vatnið heilar og heillar

Mikil hefð hefur verið fyrir sundlaugaferðum í gegnum tíðina á Íslandi enda víðast nóg af heitu vatni. Heita vatnið er mikil blessun í köldu landi eins og Íslandi og varð bylting í húshitun með hitaveitu.

Innlent
Fréttamynd

Telur pylsuvagnsmálið vera á misskilningi byggt

Menningar- íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur lagðist gegn því að pylsuvagn risi fyrir utan Sundhöll Reykjavíkur. Annar þeirra sem hugðist reisa vagninn furðar sig á ákvörðun ráðsins og segir hana hljóta að vera á misskilningi byggða.

Innlent
Fréttamynd

Iðkendur skjálfa í of kaldri innisundlaug

Íþróttakennari segir innilaug í Garðabæ svo kalda og loftræstingu svo slæma að kúnnar hennar í vatnsleikfimi flýi nepjuna. Kvartað undan því að yngstu sundiðkendur Stjörnunnnar skjálfi á æfingum. Bærinn boðar úrbætur.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.