Sundlaugar

Fréttamynd

Hvar er opið um páskana?

Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag.

Innlent
Fréttamynd

Svona verður sundlaug til

Byggingarmyndbönd á veraldarvefnum eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli og virðist fólk elska að sjá hluti verða til.

Lífið
Fréttamynd

Hætt kominn í sundlaug í Austurbænum

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Maður var hætt kominn í sundlaug í Austurbænum í gærkvöldi en hann var með meðvitund þegar lögreglu og sjúkralið bar að garði.

Innlent
Fréttamynd

Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi

Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu.

Innlent
Fréttamynd

Hvaða sundlaug er sú besta á landinu?

Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM 957 ræddu í morgun um það hvaða sundlaug væri besta sundlaug landsins.

Lífið
Fréttamynd

Költ-klassík með baðvatninu

Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sundhöllinni með pompi og prakt.

Bíó og sjónvarp
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.